Bæjarins besta


Bæjarins besta - 11.04.2001, Side 1

Bæjarins besta - 11.04.2001, Side 1
– þar á meðal á 24 Íslandsmótum í röð og má heita fastur gestur í Vasagöngunni í Svíþjóð. Sjá viðtal í miðopnu. Miðvikudagur 11. apríl 2001 • 15. tbl. • 18. árg. ÓHÁÐ Á VESTFJÖRÐUMFRÉTTABLAÐ Stofnað 14. nóvember 1984 • Sími 456 4560 • Fax 456 4564 • Netfang: bb@bb.is • Verð kr. 200 m/vsk Kitti Muggs hefur keppt á gönguskíðum í hálfa öld Hauganeslyftan nýja á skíðasvæði Ísfirðinga var fyrir nokkru tekin í notkun til reynslu og hefur verið mikið notuð. Formleg gang- setning fór hins vegar ekki fram fyrr en við hátíðlega athöfn á sunnudag. Þá kom Sturla Böðvars- son samgönguráðherra vestur og flutti ávarp. Hjónin Sigríð- ur Brynjólfsdóttir og Ásgeir Guðbjartsson gáfu eina millj- ón króna til lyftuframkvæmd- anna og Ásgeir ræsti lyftuna formlega. Á myndinni eru ráð- herrann og Geiri Bjartar að ræða saman í veðurblíðunni. Nýja Hauganes- lyftan formlega tekin í notkun Skíðasvæðið í Tungudal 15.PM5 19.4.2017, 09:271

x

Bæjarins besta

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bæjarins besta
https://timarit.is/publication/1104

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.