Bæjarins besta


Bæjarins besta - 11.04.2001, Side 5

Bæjarins besta - 11.04.2001, Side 5
MIÐVIKUDAGUR 11. APRÍL 2001 5 smáar Til leigu er 60m² íbúð að Urðarvegi 37, tvö herb. og eldhús. Sér inngangur. Uppl. í síma 456 3678. Til leigu er 3ja herb. íbúð í Stórholti. Laus strax. Upp- lýsingar í símum 861 6778 og 898 3834. Til sölu er rúm (breidd 135 cm) á kr. 19.000.- og 3ja ára gömul Wirlpool upp- þvottavél á kr. 30.000.- Uppl. gefur Kristín í símum 456 5040 eða 896 8723. Til sölu er hvítt rimlarúm, vel með farið ungbarna- skiptiborð með baði og rúmteppi í stíl og vel með far-inn ungbarnabílstóll (0-9mán). Upplýsingar í síma 456 4455. Til sölu er Daewoo Nubira, station, árg. 1998, ekinn 38 þús km. Bíll með öllu. Uppl. í síma 456 4455. Langar þig í Labrador? Tveir Labrador hvolpar eru eftir, báðir ljósir. Mamman er Salka og pabbinn er Nonni. Upplýsingar gefur Viðar í símum 456 5176 eða 456 3245. Til sölu er 3ja herb. íbúð, 93 m² að Urðarvegi 78. Uppl. gefa Kristinn eða Bára í símum 456 4455 eða 864 0303. Til sölu eru fjögur sumar- dekk á felgum, undan Gall- oper jeppa. Stærð: 265x70 R15. Verð kr. 25.000. Upp- lýsingar í símum 456 4244 eða 892 7911. Til sölu er 18 feta Micro skúta. Verð kr. 200 þús. Uppl. í síma 456 4648. Til sölu er Hyundai Accent 1300 árg. 1996. Staðgr. verð kr. 350 þús. Upplýs- ingar í símum 456 4645 eða 897 8579. Til sölu eru trippi á öllum aldri undan Svart frá Una- læk, Kústi frá Hvolsvelli, Stíganda frá Sauðaárkróki og Hrannari frá Höskulds- stöðum. Upplýsingar í síma 422 7436. Til sölu er Yamaha Elec- tone skemmtari. Uppl. í síma 456 3678. Til sölu er barnarúm, get- ur verið með eða án riml- um. Uppl. í síma 456 4342. Til sölu er furuhjónarúm. Tilvalið í sumarbústaði. Verð kr. 10 þús. Uppl. í síma 822 1996. Óska eftir að kaupa 1-2 tonna, aflakvótalausa trillu. Upplýsingar í síma 456 6311. Til sölu er gamalgróin sumarbústaðalóð á góðum stað, miðsvæðis í Tungu- skógi. Uppl. gefa Gunnar í símum 557 6422 eða 899 0987, Harald í símum 553 3631 eða 897 5453 eða Björn í símum 551 6345 eða 698 6345. Til sölu er 4,7 tonna bátur, vél 48-50 hestöfl, endur- nýjaður saumur, nýtt stýr- ishús o.fl. Uppl. gefa Gunn- laugur í símum 456 5127 og 456 3649 og Halldór í síma 456 7949. Óska eftir notuðum hús- gögnum sem fólk ætlar að kasta t.d. litlum svefnsófa, skáp sem hægt er að læsa o.fl. Uppl. í síma 456 4814. Til sölu er uppstoppaður refur, hvítur að lit. Uppl. í síma 861 4709. Til sölu er Kirby ryksuga. Selst ódýrt. Upplýsingar í síma 456 3748. Til leigu er 2ja herb. íbúð við Seljalandsveg. Íbúðin er öll nýstandsett og leigist frá 1. maí. Nánari uppl. í síma 894 8630. Smáauglýsingar BB Síminn er 456 4560 Aðalfundur Aðalfundur Félags eldri borgara Ísafirði verður haldinn á Hlíf, laugardaginn 28. apríl nk. kl. 15:00. Dagskrá fundarins: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Önnur mál. Stjórnin. Náttúrugripasafnið í Bolungarvík Ný veggspjaldasýning af Hornströndum. Opið á Skírdag og 2. í páskum frá kl. 13:00- 17:00 báða dagana. Ferðaþjónusta Reykjanesi ehf Reykjanesi við Ísafjarðardjúp Atvinna Óskum eftir starfsfólki í eftirtalin störf: Þjónustustörf í sal (einhver reynsla æskileg), herbergjavinnu, aðstoð í eldhúsi og önnur tilfallandi störf sem vinna þarf úti og inni. Þeir ganga fyrir að öðru jöfnu sem reykja ekki. Starfstími er í júní til ágúst 2001. Um er að ræða þrjú til fjögur störf. Eitt starf er laust frá maíbyrjun (þarf að geta þjónað í sal). Allar nánari upplýsingar gefur Margrét í síma 456 4844. Netfang: reykjanes@ snerpa.is. Veffang: www.rnes.is. Lokahóf KFÍ haldið á Hótel Ísafirði Best, mikil- vægust og efnilegust Baldur Ingi Jónasson var kjörinn mikilvægasti leikmaðurinn, Sveinn Blöndal var kjörinn besti leikmaður karlaflokks og Tinna Sigmundsdóttir var kjörinn mikilvægast leikmaður kvenna. Sesselja Guðjónsdóttir og Magnús Guðmundsson þóttu sýna mestu framfarir- nar á síðasta keppnistíma- bili. Lengst til hægri er Stef- anía Ásmundsdóttir, besti leikmaðurinn í kvennaflokki. Lokahóf Körfuknattleiks- félags Ísafjarðar var haldið á föstudagskvöld á Hótel Ísafirði. Þar voru afhent ýmis verðlaun og bikarar og útnefndir bestu, efnilegustu og mikilvægustu leikmenn félagsins. Þar að auki voru einn karl og ein kona til tekin sem þóttu hafa sýnt mestar framfarir á nýlokinni leiktíð. Bestu leikmenn karla- og kvennaflokks voru útnefnd þau Sveinn Blöndal og Stefanía Ásmundsdóttir. Mikilvægust þóttu Baldur Ingi Jónasson og Tinna Sigmundsdóttir og efnileg- ust þau Magnús Heimisson og Fjóla Eiríksdóttir. Magnús Guðmundsson og Sesselja Guðjónsdóttir þóttu hafa sýnt mestar framfarir á leiktíðinni. Venja er að afhenda tvo bikara á lokahófi, Lúllabikar og Ísfirðingafélagsbikar. Sá fyrrnefndi er farandbikar og var að þessu sinni veittur Þorsteini Þráinssyni, for- manni unglingaráðs KFÍ, en hann þykir hafa unnið mikil- vægt starf í þágu yngri flokka. Ísfirðingafélags- bikarinn fór til Baldurs Inga Jónassonar. Hann er talinn hafa verið besti og mikil- vægasti leikmaður allra flokka á leiktíðinni. „Lokahófið tókst ljómandi vel og mæting var mjög góð“, segir Guðni Guðnason hjá KFÍ. „Þegar verðlaun höfðu verið afhent var etið, drukkið og dansað fram að miðnætti. Menn fóru svo víðar um bæinn til að halda fagnaðinum áfram.“ Magnús Heimisson og Fjóla Eiríksdóttir þóttu efnilegustu leikmennirnir hjá KFÍ á síðasta keppnistímabili. Líkt og aðrir verðlaunahafar fengu þau bikara og blóm. Þessar broshýru stúlkur voru á meðal gesta í lokahófinu. Nokkrir af öflugustu stuðningsmönnum KFÍ. 15.PM5 19.4.2017, 09:275

x

Bæjarins besta

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bæjarins besta
https://timarit.is/publication/1104

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.