Bæjarins besta - 11.04.2001, Blaðsíða 14
14 MIÐVIKUDAGUR 11. APRÍL 2001
helgardagbókin
skemmtanir · fundir · fólk · sjónvarp · veður · íþróttir · fréttir · kirkjustarf
netið
Sportiðí beinni○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○
Ríkissjónvarpið
Laugardagur 14. apríl kl. 10:50
Formúla 1: Sýnt frá tímatökunni í San Marinó
Sunnudagur 15. apríl kl. 11:20
Formúla 1: Sýnt frá keppninni í San Marinó
Stöð 2
Laugardagur 14. apríl kl. 13:45
Enski boltinn: Leikur óákveðinn
Sjónvarpsstöðin Sýn
Föstudagur 13. apríl kl. 10:15
Enski boltinn: Liverpool – Leeds United
Á föstudagskvöld kl. 22:10 sýnir Stöð 2 kvikmyndina Á valdi lostans eða Eyes
Wide Shut, sem er ein umtalaðasta kvikmynd síðari ára. ,,William Harford er
vel kvæntur læknir í New York. Svo heldur hann a.m.k. sjálfur þar til hann
kemst að kynferðislegum draumum eiginkonunnar. Þar er ekkert pláss fyrir
William og veldur það honum miklum heilabrotum.“ Aðalleikarar í myndinni
eru Tom Cruise og Nicole Kidman.
helgin
www.abbi.freeservers.com
Heimasíða Alberts
Skarphéðinssonar. Yfir-
skrift síðunnar er ,,Vel-
komin á heimasíðu kóng-
sins.“ Þar má finna ýmsar
persónulegar upplýsingar
um Albert og myndir og
fréttir af vinum hans og
vandamönnum. Á síðunni
er hægt að spila fótbolta,
póker, kúluspil, sjóorrustu
og fleiri leiki. Einnig býður
Albert gestum upp á að
nota þýðingavél sem
þýðir setningar úr ensku
yfir á frönsku.
veðrið
Horfur á fimmtudag:
SA 10-15 m/s, rigning og
hiti 1-6 stig á Suður- og
Vesturlandi en hæg suð-
læg átt, léttskýjað og
vægt frost norðaustantil.
Horfur á föstudag:
Fremur hæg suðlæg eða
breytileg átt, skúrir eða
rigning og hiti 2-7 stig.
Horfur á laugardag:
Norðanátt, víða 8-13 m/s.
Éljagangur eða snjókoma
og vægt frost norðantil en
skýjað með köflum og hiti
1-6 stig sunnanlands.
Horfur á páskadag:
Norðanátt, víða 8-13 m/s.
Éljagangur eða snjókoma
og vægt frost norðantil en
skýjað með köflum og hiti
1-6 stig sunnanlands.
Horfur á 2. í páskum:
Hæg suðvestlæg átt,
dálítil él og svalt.
Föstudagur 13. apríl
09.00 Morgunsjónvarp barnanna
09.02 Fagriskógur (3:10)
09.10 Þumallína
10.35 Kötturinn með höttinn
11.00 Gaui garðvörður
11.25 Pollýanna
13.35 Hlé
15.30 Jósef (2:2)
17.00 Fréttayfirlit
17.03 Leiðarljós
17.45 Sjónvarpskringlan
17.58 Táknmálsfréttir
18.05 Stubbarnir (35:90)
18.30 Búrabyggð (10:96)
19.00 Fréttir, íþróttir og veður
19.30 Skáldið frá Hamri. Þáttur um
skáldið Þorstein frá Hamri. Meðal annars
er farið á bernskuslóðir hans að Hamri í
Borgarfirði.
20.10 Tónlist milli hrauns og jökla.
Heimildarmynd um umhverfi, sögu og
mannlíf á Klaustri .
20.45 Fréttir aldarinnar
20.55 Sjálfstætt fólk - Annar hluti.
21.55 Jóhanna af Örk (2:2).
23.25 Meðan þú svafst. (While You
Were Sleeping) Bandarísk bíómynd frá
1995. Einmana ung kona í Chicago
bjargar draumaprinsinum sínum frá ræn-
ingjum. Meðan hann liggur í dái þykist
hún vera kærasta hans en gamanið kárnar
þegar hún kynnist fjölskyldu hans. Aðal-
hlutverk: Sandra Bullock, Bill Pullman,
Peter Gallagher og Peter Boyle.
01.05 Útvarpsfréttir í dagskrárlok
Laugardagur 14. apríl
09.00 Morgunsjónvarp barnanna
09.02 Stubbarnir (36:90)
09.30 Mummi bumba (27:65)
09.48 Kötturinn minn er tígrisdýr
09.55 Ungur uppfinningamaður
10.17 Krakkarnir í stofu 402 (16:26)
10.50 Formúla 1. Bein útsending frá
tímatöku fyrir kappaksturinn í San Mar-
ino.
12.20 Þýski handboltinn
13.30 Landsmót á skíðum
14.10 Sjónvarpskringlan
14.25 Skjáleikurinn
18.00 Táknmálsfréttir
18.10 Fíklaskólinn (5:22)
19.00 Fréttir, íþróttir og veður
19.25 Kastljósið
20.00 Milli himins og jarðar
21.00 Sjálfstætt fólk - Þriðji hluti
22.05 Keiluhöfðar. (Coneheads) Gam-
anmynd frá 1993 um skringilegt fólk
utan úr geimnum sem lendir á jörðinni
og reynir að semja sig að háttum borgar-
anna. Aðalhlutverk: Dan Aykroyd, Jane
Curtin, Michelle Burke, Michael McKean
og Jason Alexander.
23.40 Aðgát skal höfð... (Where Angels
Fear to Tread) Bresk bíómynd frá 1991
byggð á sögu eftir E.M. Forster um enska
ekkju sem giftist ungum Ítala sem hún
kynnist í fríi í Toskana. Aðalhlutverk:
Helena Bonham Carter, Judy Davis,
Rupert Graves, Giovanni Guidelli og
Helen Mirren.
01.20 Útvarpsfréttir í dagskrárlok
Sunnudagur 15. apríl
09.00 Morgunsjónvarp barnanna
09.02 Fagriskógur (1:10)
09.10 Disneystundin
10.00 Prúðukrílin (91:107)
10.22 Róbert bangsi (28:39)
10.50 Sunnudagaskólinn
11.00 Nýjasta tækni og vísindi
11.20 Formúla 1. Bein útsending frá
kappakstrinum í San Marino.
14.05 Mannslíkaminn (4:8)
15.00 Páskamessa
16.20 Maður er nefndur
17.00 Geimferðin (20:26)
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 Stundin okkar
18.30 Sander
18.45 Sögurnar hennar Sölku (8:13)
19.00 Fréttir, íþróttir og veður
19.30 Óskar Gíslason, ljósmyndari
20.00 Molto vivace
20.50 Fréttir aldarinnar
21.00 Sjálfstætt fólk - Fjórði hluti
22.05 Póstmaðurinn (Il postino) Ítölsk/
frönsk bíómynd frá 1994 um chileska
skáldið Pablo Neruda og vináttu hans og
mannsins sem færir honum póstinn.
Aðalhlutverk: Massimo Troisi.
23.50 Dagur múrmeldýrsins. (Ground-
hog Day) Bandarísk gamanmynd frá
1993. Sjálfsánægður sjónvarpsmaður
verður fyrir því að vakna til sama dagsins
aftur og aftur í krummaskuð í Pennsyl-
vaníu. e. Aðalhlutverk: Bill Murray og
Andie MacDowell.
01.25 Útvarpsfréttir í dagskrárlok
Föstudagur 13. apríl
07.00 Barnatími Stöðvar 2
10.35 Í guðs nafni
13.10 Ein á báti (11:26) (e)
13.55 Oprah Winfrey
14.45 Mitt ljúfa leyndarmál
16.30 Corpus Camera. Hvers vegna
tekur fólk myndir af líkum? Hvaða til-
gangi þjónar það að eiga myndir af látn-
um ættingja? Hver vill minnast dauðans?
Í þessari heimildamynd er leitað svara
við spurningum af þessu tagi.
17.30 Sarah Brightman
18.35 Síðasti valsinn (2:3) (e)
19.30 Fréttir
20.00 Músaveiðar. (Mouse Hunt) Stór-
skemmtileg gamanmynd fyrir alla fjöl-
skylduna. Bræðurnir Ernie og Lars
Smuntz stíga ekki í vitið. Og þegar þeir
erfa hús í niðurníðslu gleðjast þeir ekkert
óskaplega. Brátt renna upp fyrir þeim
möguleikar hússins og þeir sjá gróðann
fyrir sér. En fyrst er að losa húsið við
eina íbúann, þrautseiga mús sem sýnir
bræðrunum í tvo heimana. Aðalhlutverk:
Nathan Lane, Lee Evans, Vicki Lewis,
Maury Chaykin.
21.40 Ó,ráðhús (15:26)
22.10 Á valdi lostans. (Eyes Wide Shut)
Ein umtalaðasta kvikmynd síðari ára.
William Harford er vel kvæntur læknir í
New York. Svo heldur hann a.m.k. sjálf-
ur þangað til daginn sem hann kemst að
kynferðislegum draumum eiginkonunn-
ar. Þar er ekkert pláss fyrir William og
veldur það honum miklum heilabrotum.
Í kjölfarið heldur hann sjálfur á vit losta
og óra með ófyrirséðum afleiðingum.
Aðalhlutverk: Tom Cruise, Nicole Kid-
man, Madison Eginton, Jackie Sawris.
23.45 Heilakonfekt. (Kids In the Hall
Brain Candy) Léttrugluð grínmynd um
afleiðingar lyfsins Gleemonex sem
veldur ofsagleði og væntanlegri lífsham-
ingju. Kids in the Hall grínhópurinn
hefur gert það gott í sjónvarpi undanfarin
ár og sérstæður húmor þeirra skilar sér
vel á hvíta tjaldinu. Aðalhlutverk: David
Foley, Bruce McCulloch, Kevin Mc
Donald.
01.10 Kóngur vill hann verða. (Kull
the Conqueror) Villimaður að nafni Kull
er óvænt krýndur kóngur eftir að hafa
drepið gamla kónginn í orrustu. Lögmæt-
ir erfingjar krúnunnar eru ekki sáttir og
reyna hvað þeir geta til að steypa Kull af
stóli. Aðalhlutverk: Tia Carrere, Kevin
Sorbo, Karina Lombard.
02.45 Dagskrárlok
Laugardagur 14. apríl
07.00 Barnatími Stöðvar 2
11.30 Simpson-fjölskyldan (11:23)
12.00 Best í bítið
12.55 NBA-tilþrif
13.20 Alltaf í boltanum
13.45 Enski boltinn
16.05 Mótorsport
16.35 60 mínútur II (e)
17.20 Simpson-fjölskyldan (2:23)
17.45 Glæstar vonir
19.00 19>20 - Ísland í dag
19.30 Fréttir
19.50 Lottó
19.55 Fréttir
20.00 Vinir (15:24)
20.30 Skyndipabbi. (Big Daddy) Gam-
anmynd um Sonny Koufax, karlmann á
fertugsaldri sem skortir skýr markmið í
lífinu. Þrátt fyrir laganámið er hann enn
í hlutastarfi og framtíðin er ekki björt.
Kærastan er að gefast upp á honum en
þá ákveður Sonny að sýna henni að
hann sé fær um að axla ábyrgð. Hann
gengur fimm ára strák í föðurstað og
heldur þar með að öll hans vandræði séu
úr sögunni en það er nú öðru nær. Aðal-
hlutverk: Adam Sandler, Joey Lauren
Adams, Jon Stewart, Allen Covert.
22.10 Brúður á flótta. (Runaway Bride)
Rómantísk gamanmynd. Maggie Carp-
enter er enn ógift og það er gert gys að
henni í bænum. Ekki vantar tækifærin.
Ótal sinnum hefur hún verið trúlofuð og
nokkrum sinnum hefur hún verið komin
alla leið upp að altarinu. Ike Graham er
blaðamaður í New York sem heyrir af
þessari óvenjulegu konu. Hann er ákveð-
inn í að kynnast henni og segja lesendum
sínum sögu hennar. Aðalhlutverk: Julia
Roberts, Richard Gere, Joan Cusack.
00.10 Vítislogar (Inferno) Ástandið í
Los Angeles er óbærilegt. Hitinn er
skelfilegur, rafmangið fer, eldar brjótast
út og vatnsborðið hækkar ískyggilega.
Ringulreiðin er algjör og yfirvöld fá ekki
við neitt ráðið. Hvar endar þetta eigin-
lega? Aðalhlutverk: James Remar, Jona-
than LaPaglia, Stephanie Niznik, Antony
Starke.
01.40 Blóðlifrar. (Curdled) Quentin
Tarantino framleiðir þessa grátbroslegu
en hrollköldu bíómynd um unga konu
sem er heltekin af morðum og morðingj-
um. Þegar hún heyrir í sjónvarpi að nýr
raðmorðingi hafi látið til sín taka sækir
hún strax um vinnu við að hreinsa til og
fjarlægja líkin eftir að rannsóknarlög-
reglan hefur lokið sér af. Stúlkan virðist
kjörin í starfið en kannski er áhugi hennar
á óhugnaðinum meiri en góðu hófi gegn-
ir. Aðalhlutverk: Angela Jones, William
Baldwin, Bruce Ramsay.
03.10 Dagskrárlok
Sunnudagur 15. apríl
07.00 Barnatími Stöðvar 2
09.05 Anastasía
10.35 Ævintýraheimur Enid Blyton
11.00 Hatari!
13.30 NBA-leikur vikunnar
14.55 Mesta saga allra tíma
18.00 Oprah Winfrey
18.45 Fornbókabúðin (e)
19.30 Fréttir
20.00 Viltu vinna milljón?
20.50 60 mínútur
21.40 Poirot - Dauði lávarðar. (Poirot
- Lord Edgeware Dies) Dularfull sjón-
varpsmynd þar sem gamlir kunningjar
koma við sögu. Edgeware lávarður er
myrtur og grunurinn beinist að eiginkonu
hans, leikkonunni Jane, en hún hafði áð-
ur óskað eftir skilnaði. Hercule Poirot
rannsakar málið og kemst að ýmsu for-
vitnilegu.Aðalhlutverk: David Suchet,
Hugh Fraser, Philip Jackson, Pauline
Moran.
23.25 Elskuð. (Beloved) Borgarastríðið
færði blökkukonunni Sethe betra líf. Hún
fékk frelsi og unir hag sínum ágætlega í
Cincinnati en þar býr hún með dóttur
sinni, Denver. Gamall þjáningabróðir
hennar, Paul D, er líka fluttur inn og allt
er í himna lagi. Fljótlega taka samt undar-
legir atburðir að gerast og svo virðist
sem einhverjum finnist lítið til nýjasta
heimilismeðlimsins koma. Aðalhlut-
verk: Oprah Winfrey, Danny Glover,
Thandie Newton, Kimberly Elise.
02.20 Safnarinn. (Kiss the Girls) Morg-
an Freeman er pottþéttur í þessari
spennumynd um réttarsálfræðing hjá
lög-reglunni sem notar alla hæfileika
sína til að hafa uppi á frænku sinni sem
hefur verið rænt. Sá sem hefur hana í
haldi er geðbilaður morðingi sem drepur
þó ekki öll fórnarlömb sín strax. Hann
heldur þeim föngnum sér til gamans.
Aðalhlutverk: Cary Elwes, Morgan
Freeman, Ashley Judd.
04.15 Dagskrárlok
Föstudagur 13. apríl
10.15 Enski boltinn. Bein útsending frá
leik Liverpool og Leeds United.
17.50 David Letterman.
18.35 Gillette-sportpakkinn
19.05 Íþróttir um allan heim
20.00 Alltaf í boltanum
20.30 Heimsfótbolti með West Union
21.00 Með hausverk um helgar
23.00 David Letterman
23.45 Einn góðan veðurdag. (One Fine
Day) Rómantísk gamanmynd. Melanie
Parker er einstæð móðir og dugmikill
arkitekt. Jack Taylor er hins vegar fráskil-
inn blaðamaður sem hefur dóttur sína
hjá sér aðra hverja helgi. Bæði hafa feng-
ið nóg af hinu kyninu og gæta þess ávallt
að halda því í hæfilegri fjarlægð. Þegar
þau kynnast eiga þau síst von á því að
verða ástfangin enda eiga þau ekkert
sameiginlegt. En ástin fer sínar eigin
leiðir. Aðalhlutverk: George Clooney,
Michelle Pfeiffer, Mae Whitman.
01.30 Leikhúsævintýri. (Awfully Big
Adventure, An) Þetta er svört kómedía
með háalvarlegum undirtóni sem gerist í
heimi leikhússins í síðari heimsstyrjöld-
inni. Liverpool hefur orðið fyrir spren-
gjuárásum óvinarins og Meredith Potter
stýrir leikhópi sínum með harðri hendi.
Við kynnumst hinni ungu Stellu sem
dreymir um að verða stjarna og ræður
sig sem aðstoðarsviðsstjóra til leikhúss-
ins. Hún verður ástfangin af Potter en
ljóst má vera að hann er ekki við eina
fjölina felldur og ber litla virðingu fyrir
tilfinningum annarra. Aðalhlutverk:
Hugh Grant, Alan Rickman, Georgina
Cates.
03.20 Dagskrárlok og skjáleikur
Laugardagur 14. apríl
10.40 Enski boltinn. Bein útsending frá
leik Manchester United og Coventry.
13.00 David Letterman
13.45 Íþróttir um allan heim
14.45 Snjóbrettamótin (9:12)
15.40 Epson-deildin. Bein útsending frá
úrslitakeppninni.
17.40 Jerry Springer
18.25 Ítalski boltinn. Bein útsending.
20.30 Trufluð tilvera (10:17)
21.00 Fegurðarsamkeppnin. (Drop
Dead Gorgeous) Í ónefndum bæ í
Minnesota stendur fegurðarsamkeppni
fyrir dyrum. Sjónvarpið ætlar að gera
henni skil og það er spenna í loftinu.
Allar stúlkur dreymir um að vera í spor-
um fegurðardrottningar og þátttakendur-
nir í Minnesota eru þar engin undantekn-
Á valdi lostans
Edinborgarhúsið:
Kómedíuleikhúsið frum-
sýnir einleikinn Leikur án
orða eftir Samuel Beckett
á skírdag kl. 20:30 í nýja
leikhússalnum sem nú er
í smíðum í Edinborgar-
húsinu á Ísafirði. Hér er
um að ræða fyrsta verkið
sem sýnt er í salnum.
Leikari er Elfar Logi
Hannesson, höfundur
tónlistar er Kristinn
Níelsson og leikstjóri er
Guðjón Ólafsson. Í stuttu
máli fjallar leikritið um
mann sem fyrirvararlaust
og án nokkurra skýringa
er kastað út í eyðimörk
þar sem hans bíða mörg
óvænt ævintýr. Máling
verður eftir sýningu.
15.PM5 19.4.2017, 09:2714