Bæjarins besta - 21.11.2001, Síða 13
MIÐVIKUDAGUR 21. NÓVEMBER 2001 13
Halldór Margeirsson, bankastjóri Íslandsbanka á Ísafirði,
Kristmann Kristmannsson, Rúnar Guðmundsson, Einar
Már Gunnarsson voru á árshátíðinni ásamt eiginkonum
sínum.
Konráð Jakobsson, fyrrv. framkvæmdastjóri Hraðfrystihúss-
ins - Gunnvarar hf. Sigurður Þórðarson, Hörður Þorsteins-
son og Elías Oddsson.
Guðmundur Helgason, Björn Elías Ingimarsson, Bernharð
Överby og Bragi Magnússon.
Árshátíð Hraðfrysti-
hússins-Gunnvarar var
haldin í Félagsheimilinu í
Hnífsdal á laugardags-
kvöldið og komu þar
saman um 120 manns.
Veislustjóri var Kristján
Kristjánsson, vélstjóri hjá
HG. Fyrir utan ýmis
heimatilbúin skemmti-
atriði söng Kammerkórinn
nokkur lög undir stjórn
Guðrúnar Jónsdóttur og
hlaut mikið lof viðstaddra.
Það voru SKG-Veitingar
sem sáu um veislukostinn í
fagnaðinum. Að borðhaldi
loknu var stiginn dans
fram á nótt við tónlist
Baldurs og Margrétar.
Ljósmyndari blaðsins
var á staðnum og tók þar
meðfylgjandi myndir.
Fleiri myndir munu
birtast i svipmyndum á
bb.is í vikunni.
Árshátíð Hrað-
frystihússins-
Gunnvarar hf.
Kristján G. Jóhannsson, Kristján G. Jóakimsson, vinnslu-
og markaðsstjóri HG og Einar Valur Kristjánsson, fram-
kvæmdastjóri Hraðfrystihússins - Gunnvarar.
Sveinn Guðbjartsson, verkstjóri og Kristján Kristjánsson,
vélstjóri höfðu um margt að spjalla á árshátíðinni.
Það gerðu einnig feðgarnir Guðjón Loftsson og Sveinn
Guðjónsson, verksmiðjustjóri.
María Hagalínsdóttir og Guðrún Aspelund skemmtu sér
vel á árshátíðinni.
Helga Jóakimsdóttir, skrifstofustjóri og Kristinn Kristjáns-
son, verksmiðjustjóri skemmta gestum á árshátíðinni.
47.PM5 19.4.2017, 09:4813