Bæjarins besta - 21.11.2001, Qupperneq 15
MIÐVIKUDAGUR 21. NÓVEMBER 2001 15
fjölmiðlar
Sunnudagur 25. nóvember kl. 13:45
Ítalski boltinn: Parma – AC Milan
Sunnudagur 25. nóvember kl. 15:55
Enski boltinn: Arsenal – Manchester United
Sunnudagur 25. nóvember kl. 18:00
NBA: Toronto Raptors – Philadelphia 76ers
Þriðjudagur 27. nóvember kl. 19:40
Enski boltinn: Newcastle United – Ipswich Town
Miðvikudagur 28. nóvember kl. 19:40
Enski boltinn: Leeds United – Chelsea
Sjónvarpsstöðin Sýn
Laugardagur 24. nóvember kl. 14:45
Enski boltinn: West Ham – Tottenham Hotspur
kirkja
Holtsskóli:
Kirkjuskóli barnanna verð-
ur laugardaginn 24. nóv.
frá kl. 13-15. Veitingar og
leikir.
Flateyrarkirkja:
Guðsþjónusta verður
sunnudaginn 25. nóv. kl.
14. Frímúrarar taka þátt í
guðsþjónustunni með kór-
söng, ritningarlestri og
predikun. Predikari er
Eiríkur Finnur Greipsson.
Þingeyrarkirkja:
Kirkjuskóli barnanna er á
föstudögum kl. 17.
Ísafjarðarkirkja:
Guðsþjónusta á sunnudag
kl. 11. Sr. Stína Gísladóttir
þjónar fyrir altari.
Windows XP á kr. 250
○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○
○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○
Á Eyrinni
Veitingastaður Kaffihús
Mánagata 1 · Sími 456 5267 Fisherhúsi anno 1884
netið
Hver eru uppáhalds
bókamerkin þín á Netinu?
Gróa Stefánsdóttir,
fulltrúi hjá Eimskip á
Ísafirði svarar:
,,Ég fer alltaf
inn á bb.is og
jafnvel stund-
um oft á dag
eftir því
hvaða mál
eru efst á
baugi. Fer oft inn á net-
spjallið, en mér leiðast
kjammar/kjömmur sem
geta ekki skrifað undir
nafni og eru jafnvel með
skítkast. Starfs míns
vegna nota ég vef Íslands-
banka, isb.is, mikið og
einnig í mína þágu þegar
heim er komið. Svo mér til
ánægju og yndisauka á ég
tvær uppáhaldssíður sem
eru femin.is og bot.is. Á
femin.is getur maður
fræðst um allt milli himins
og jarðar í mannlegum
samskiptum, matarupp-
skriftum, megrun (spái
ekki mikið í það að vísu),
uppeldi barna og jafnvel
hvernig ég á að koma
manninum mínum til. Svo
þið sjáið að það er ekki
lítið sem maður finnur
þar. Þá er það rúsínan í
pylsuendanum bot.is sem
er svooooo skemmtileg,
en það eina sem skyggir á
er sú staðreynd að ég er
ekki eins myndarleg í
höndunum og ég á kyn til,
en engu að síður fer ég oft
til að skoða hvað það er
hægt að gera margt fallegt
og skemmtilegt.
Windows XP kom á markað í Thailandi þegar
í síðasta mánuði – í ólöglegri fjölföldun. Forritið
kom á almennan markað fyrir stuttu en fæst
nú hjá götusölum í Bangkom á sem svarar 250
krónur. Þetta átti ekki að vera hægt, að áliti
Microsoft. Mick Jagger segir opinskátt frá tilfinning-
um sínum í viðtali við Spiegel, þar sem m.a.
er fjallað um nýju sólóplötuna „Goddess in
the Doorway“. Textarnir þar eru fullir sökn-
uðar og á einum stað syngur Jagger „I al-
ways hate nostalgia, living in the past.“
Hann berst á móti trega liðins tíma en er
samt flæktur í hann. Jagger segist vera allt
annar maður á sólóplötum en sem félagi í
The Rolling Stones. Lagið „Don’t call me
up“ samdi hann eftir skilnaðinn við Jerry
Hall. „Já, það er djöfull sorglegt lag“, segir
Jagger. „Það hefur meðferðargildi fyrir
sálina að semja slíkt. Því átakameiri sem
ástin eða endalok hennar hafa verið, þeim
mun meira þarf maður að semja um það.“
Tregafullur söngvari
02.00 Hnefaleikar. Bein útsending frá
hnefaleikakeppni í Bandaríkjunum. Á
meðal þeirra sem mætast eru John Ruiz,
heimsmeistari WBA-sambandsins í
þungavigt, og Evander Holyfield, fyrr-
verandi heimsmeistari.
05.00 Dagskrárlok og skjáleikur
Sunnudagur 25. nóvember
10.40 Hnefaleikar - Evander Holyfield
13.45 Ítalski boltinn. Bein útsending.
15.55 Enski boltinn. Bein útsending frá
leik Arsenal og Manchester United.
18.00 NBA. Bein útsending frá leik
Toronto Raptors og Philadelphia 76ers.
20.30 HM í ralli
21.00 Meistarakeppni Evrópu. Farið
er yfir leiki síðustu umferðar og spáð í
spilin fyrir þá næstu.
22.00 Saklaus fegurð. (Stealing Beauty)
Rétt tæplega tvítug bandarísk stúlka ferð-
ast til Toscana-héraðsins á Ítalíu og ætlar
að verja þar sumrinu. Tvennt vakir eink-
um fyrir henni: Að endurnýja kynni við
strákinn sem smellti á hana ógleymanleg-
um kossi nokkrum árum áður og komast
að meiru um móður sína sem mátti lítið
vera að því að sinna börnum á blóma-
skeiði sínu. Aðalhlutverk: Liv Tyler, Jer-
emy Irons, Joseph Fiennes, Sinead Cus-
ack, Rachel Weisz.
00.00 Sannleikurinn um hunda og ketti
(Truth About Cats and Dogs, The) Hver
er sannleikurinn um hunda og ketti?
Abby Barnes dýralæknir veit það því
hún stýrir vinsælum spjallþætti í útvarpi
sem fjallar um gæludýr. En sumir sem
hringja inn vilja vita meira um hana og
hún lýsir sér sem konunni í næstu íbúð,
ljóshærðri og glæsilegri. Eftir þetta
lenda hún, nágrannakonan Noelle og
hundaeigandinn Brian í furðulegum
aðstæðum sem eru afleiðingar misskiln-
ings og missagna. Aðalhlutverk: Jane-
ane Garofalo, Uma Thurman, Ben
Chaplin.
01.35 Dagskrárlok og skjáleikur
keppa um að komast á stefnumót við
aðila af hinu kyninu sem þeir hafa aldrei
séð! Viku síðar fá áhorfendur svo að sjá
hvað gerðist á óvissustefnumóti parsins
23.00 Malcolm in the Middle (e)
23.30 The Practice (e)
00.30 Spy TV (e)
01.00 Jay Leno (e)
02.00 City of Angels (e)
03.00 Muzik.is
04.00 Óstöðvandi tónlist
Laugardagur 24. nóvember
12.00 Jóga
12.30 Dateline (e)
13.30 Law & Order (e)
14.30 Jay Leno (e)
15.30 Djúpa laugin (e)
16.30 Survivor III (e)
17.30 Þátturinn (e)
18.30 Mótor (e)
19.00 Everybody Loves Raymond
19.30 King of Queens. Bandarísk gaman-
þáttaröð um Doug Hefferman, sendil í
New York sem gerir ekki miklar kröfur
til lífsins.
20.00 City of Angels. Við fylgjumst með
lífi og störfum. Þættir um líf og störf
hjúkrunarfólks og lækna á sjúkrahúsi í
miðborg Los Angeles
21.00 Íslendingar. Léttur spurninga og
spjallþáttur um hegðun, atferli og skoðanir
Íslendinga.
22.00 Profiler. Sérsveitin kemst að því
að Lucas hefur komist í samband við
einhvern. Rannsókn leiðir þau til Otis,
smábæjar í N-Kaliforníu, og þar hefst leit
að lærisveini Lúkasar...
22.50 Love Cruise (e)
23.50 Hollywood Raw
00.20 Jay Leno (e)
01.00 Profiler
02.00 Muzik.is
03.00 Óstöðvandi tónlist
Sunnudagur 25. nóvember
12.00 Jóga
12.30 Silfur Egils
14.00 Malcolm in the Middle (e)
14.30 The Practice (e)
15.30 Providence (e)
16.30 Innlit-Útlit (e)
17.30 Judging Amy (e)
18.30 Fólk – með Sirrý (e)
19.30 Titus
20.00 Dateline. Bandarískur fréttaskýr-
ingaþáttur frá NBC með mörgum af kunn-
ustu fréttamönnum Bandaríkjanna, s.s.
Jane Payley, Stone Phillips, Tom Brokaw
og Mariu Shriver.
21.00 Silfur Egils. Fjörmikill, skemmti-
legur og óháður umræðuþáttur um pólitík
og þjóðmál í umsjón Egils Helgasonar.
22.30 Tantra – listin að elska meðvitað
23.30 Íslendingar (e)
00.30 Mótor (e)
01.00 48 Hours (e)
02.00 Muzik.is
03.00 Óstöðvandi tónlist
Föstudagur 23. nóvember
16.30 Muzik.is
17.30 Jay Leno (e)
18.30 Þátturinn
19.30 Yes Dear
20.00 CBS – Special news. Vandaður
fréttaskýringaþáttur frá CBS
21.00 Íslensk kjötsúpa. Ný þáttaröð
með Johnny National er væntanleg og
við hitum upp og lítum á vel valinn þátt
frá fyrstu þáttaröð.
21.50 DV – fréttir. Margrét Rós Gunn-
arsdóttir flytur okkur helstu fréttir dags-
ins frá fréttastofu DV og Viðskipta-
blaðsins.
21.55 Málið. Andrés Magnússon lætur
gamminn geysa í kvöld.
22.00 Djúpa Laugin. Þórey og Júlíus
Hafstein koma Íslendingum á stefnumót
öll föstudagskvöld. Þrír einstaklingar
Arnar G. Hinriksson hdl.
Silfurtorgi 1 • Ísafirði • Sími: 456 4144 • Fax: 456 4243
Fasteignaviðskipti
Hef til sölu
fasteignir víða
á Vestfjörðum
Allar nánari upplýsingar
eru veittar á skrifstofu
Stuð, stuð, stuð, stuð, stuð og aftur stuð
Baldur og Margrét skemmta
á laugardagskvöld
bb.is
– lifandi frétta-
vefur sem þús-
undir heimsækja
á hverjum sólar-
hring
Pantið jólaauglýs-
ingarnar tímanlega.
Síminn er 456 4560
47.PM5 19.4.2017, 09:4815