Vinnan


Vinnan - 01.03.1948, Síða 30

Vinnan - 01.03.1948, Síða 30
tafl með 11. De2, Bd6; 12. Bf4! DxD+; 13. RxD, BxB; 14. RxB og hvítur hefur heldur meiri möguleika. Eftir hinn gerða leik verður það svartur, sem stendur betur. 11...... Bf8—c5 12. 0-0 Rg8-f6 Hvítur hefur gerzt nokkuð djarfur að hróka beint ofan í opna hrókslinuna. Svartur hefur nú greinilega yfirburði á mið- borðinu, sem hann síðar notar sér til þess að hefja sókn gegn kóngsarmi hvíts. 134 Ddl-cl 0-0-0 14. Bd2—f4 De5-e7 15. Be2—f3 Styrkir sína eigin kóngsstöðu og óguar auk þess kóngsstöðu andstæðingsins. 15...... Rd7-e5 Uppskiptin eru ekki gerð í þeim tilgangi að fá fram endatafl, heldur til að treysta að nýju yfirráðin yfir miðborðinu. 10. Bf4xe5 De7xe5 17. Hfl-el Eðlilegur leikur til að reka drottninguna burtu. En hún flytur sig bara á annan miðborðsreit með miklum hótunum. 17 ..... De5-d4 18. Hel—e2? .... Tapleikurinn, sem þó er vel fyrirgefanlegur, því að erfitt er að sjá fyrir hina glæsilegu taflmennsku svarts eftir þetta. Bezta úrræði hvíts var að fá fram endatafl með 18. De3, DxD; 19. fxD, þar sem hann hefur nokkra jafnteflismöguleika. 18 ..... Hh8xh2!! Hvítur á ekki um annað að velja en taka hrókinn, því að annars leikur svartur Dhi og vinnur. 19. Kglxh2 Dd4-h4 + 20. Kh2—gl Dh4xg3 21. He2-d2 .... Bezta vörnin eins og sést á eftirfarandi möguleikum: I. 21. Kfi, Dh2; 22. g3, Rh5; 23. Dg5, Bxf2! og vinnur; II. 21. Kfl, Dh2; 22. Hel, Dhl-þ; 23. Ke2, Dh4 og hvítur getur ekki hindrað bæði Dxf2-j- og Dc4-j-. 21...... Hd8-h8 22. b2—b4 Dg3-h4 Hótar 23. Dhl mát. Hvitur getur ekki hindrað það með 23. g4 vegna 23 Dg3-)-I 24. Bg2, Rxg4 og hvítur er varnarlaus gegn Hhl-j- ásamt Dh2 mát. 23. Kgl-fl RfO—e4! Svartur teflir sóknina mjög nákvæmt. Ef hvítur leikur 24. BxR, kemur fram mjög falleg vinningsleið, þar sem allir leikir hvíts eru þvingaðir, þ. e. 24.DxB; 25. Kgl, Dh4; 26. Kfl, Dg4; 27. Kgl, Dh5; 28. Kfl, De5! (takmarkið með ferðalagi drottningarinnar); 29. Kgl, Dh2-f; 30. Kfl, He8! og mát í næsta leik. 94 0-9—0-4 — O— .... Til greina kom auðvitað ekki 24. bxc5 vegna 24 .... RxH-f; 25. DxR, Dhl-f; 26. -Ke2, He8+; 27. Kd3, DxH og svartur vinnur í nokkrum leikjum. 24...... Re4-g3! Hvítur verður að taka riddarann, því að 25. Kel hefur óþægi- legar afleiðingar: 25.Dhl-f! 26. BxD, HxB mát. 25. f2x»3 Dh4xg3 o o Hótar máti í 4. leik með 26. Dgl-f. r------------------------------------ SAMBANDS- tíðindi v____________________________________y NÝIR SAMNINGAR Nýr kjarasamningur í Flatey 1. jan. s.l. var undirritaður nýr kjarasamningur milli Verka- lýðsfélags Flateyjar og atvinnurekenda. Samkvæmt þessurn samningi hækkaði grunnkaup verkamanna í almennri dag- vinnu úr kr. 2,20 í kr. 2,45 á klst., í skipavinnu úr kr. 2,55 í kr. 2,84 og í kolum, salti, sementi og síldarmjöli úr kr. 3,00 í kr. 3,45 á klst. Grunnkaup vérkakvenna hækkaði úr kr. 1,55 í kr. 1,72 á klst. og drengja 14—16 ára sömuleiðis. í eftirvinuu greiðist 50% álag og í nætur- og helgidagavinnu 100% álag á dagvinnukaup. Nýr kauptaxti í Kjósarsýslu Á aðalfundi Verkalýðsfélagsins Esju í Kjósarsýslu, er hald- inn var 8. febr. s.l. var samþykkt einróma að hækka kauptaxta félagsins úr kr. 2,65 í kr. 2,80 á klst. (grunnkaup). Hinn nýi kauptaxti liefttr verð staðfestur af sambandinu og gekk í gildi 1. marz. s.l. Nýr kjarasamningur pípulagningamanna Um mánaðamótin jan. og febr. s.l. var undirritaður nýr kjarasamningur milli Sveinafélags pípulagningamanna og Fé- lags pxpulagningameistara. Samkvæmt hinum nýja samningi hækkaði grunnkaup sveinanna úr kr. 3,35 í kr. 3,65 á klst. í dagvinnu. Eftirvinna gieiðst með 60% álagi og nætur- og helgidagavinna með 100% álagi á dagvinnukaup. Hækkunin gildir frá áramótum 1947 og 1948. 26. Bf3-g2 Hh8-hl + ! Síðari hrókurinn fetar i fótspor hins fyrri og fórnar sér á h-línunni, sem hefur orðið svörtum ómetanleg í skákinni. 27. Bg2xh 1 Dg3—gl + Hvítur gefst upp, af þvi að hann er mát í 3. leik með 28. Ke2, Df2-)-; 29. Kd3, i)e.3-[-; 30. Kc4, b5 mát. Prátt fyrir sína tvo hróka aukreitis, varð hvíti kóngurinn að deyja. SKÁKDÆMI Lausn á skákdæminu í síðasta blaði er 1. Ka6. Eftirfarandi möguleikar eru fyrir hendi: I. 1... Bd6; 2. Db3 mát; II....B eitthvað annað; 2. Rxg5 mát; III. 1.d6; 2. Dc7 mát; IV. 1. .... d5; De6 mát; V. 1.D eitthvað; 2. Df6 eða Dxg6 mát. Og hér kemur svo skákda-nii eftir J. Möller: Hvítt: Kcl, Ha8, Pa7, Svart: Kal, Bh7, Pgfi, Pc2. Hvítur m'átar í 3. leik. — Lausn í næsta blaði. Leiðrétting: í síðasta blaði hefur óvart fallið niður 22. leikur svarts, sem á að vera 22.Dg7—f7. Eru lesendur beðnir að skjóta honum inn i. 58 VINNAN

x

Vinnan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vinnan
https://timarit.is/publication/1513

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.