Vinnan - 01.07.1962, Blaðsíða 12

Vinnan - 01.07.1962, Blaðsíða 12
innan Kauptaxti Verkamannafélags Húsavíkur frá og með 1. Dagvinna kr. 26,10, eftirvinna kr. 39,15, nætur- og helgfid.v. 52,20. I almennri vinnu (dagvinnu) og fyrir verkamenn í fagvinnu (trésmíði), bifvélaviðgerðum, blikksmíði, rafvirkj- un, pípulagningum og málaravinnu, þar með talin málun og ryðhreinsun bíla), steypuvinna við að steypa upp hús og önnur mannvirki, handlöngun hjá múrurum (hræra lögun til húðu-n- ar og færa múrurum), hjálparvinna í járniðnaði (þ. e. verkamenn, sem vinna til aðstoðar sveinum og meist- urum með járnsmíðaverkfærum, svo og hnoðhitarar, viðhaldarar, ásláttar- menn í eldsmiðjum), vinna við lýsis- hreinsunarstöðvar, að meðtalinni hreinsun með vítissóda á þeim stöö- um og annar vítissódaþvottur o. a. hreinsun benzín- og olíugeyma að inn- an, gufuhreinsun á olíustöðvum, ryð- hreinsun með handverkfærum, vinnu í smurstöðvum og útskipun á ís. Þegar hjálparmenn í járniðnaði vinna í kötlum og skipstönkum við yfirhitun og undir vélum í skipum, greiðist 10% hærra kaup fyrir hverja klukkustund. Fyrir vinnu í grjótnámi, holræsahreinsun og sorphreinsun, svo og vinna við að taka upp gömul hol- ræsi og vinna í skurðum, sem opið af- fall úr holræsum rennur um, svo og við kantlagningu, hellulagningu, lagn- ingu brúnsteins, vinnu við hleðslu á brunnum og múrhúðun þeirra, upp- setningu móta og steypuvinnu í skurð- um undir hleðslur. Fyrir tjöruvinnu, vinnu löggiltra sprengingarmanna, vinna við vegþjöppustjórn, krana- stjórn, afgreiðsla í sandnámi, vinnu í steypuverkstæðum og kjafthúsa- vinna í grjótnámi og sandnámi, bif- reiðastjórn, þegar bifreiðarstjóri vinnur eingöngu við akstur og vinnu við jarðboranir, vélgæzlu á togurum í höfn, stiórn á hverskonar dráttar og lyftivögnum, og vinna við fóðurblönd- unarvélar. Gæzla hrærivéla og gæzla loftpressu- 2. Dagvinna kr. 26,25, eftirv. 39,38 næturv- og helgidagavinna kr. 52,50. Fyrir bifreiðastjórn, þegar bifreiðar- stjórinn annast önnur störf ásamt stjórn bifreiðarinnar og vinna við loft- þrýstitæki. 3. Dagvinna kr. 26,80, eftirv. kr. 40,20 nætur- og helgidagav. 53,60. Út- og uppskipun á lýsi, saltsíld, síld- armjöli, beinamjöli, áburðarpokum 15.5. 1962 (100 kg. pokar), enda sé skipað upp eða fram minnst 50 tonnum, fyrir kolavinnu, saltvinnu, slippvinnu (svo sem hreinsun á skipum, málun, smurn- ingu og setningu skipa). Vinna í frystiklefum (matvæla- geymslum) yfir 10 gráður C, ef hún stendur í 4 klst. samfleytt. Öll vinna í frystiklefum og frystilestum greiðist þó ætíð með þessu kaupi, ef unnið er í sambandi við útskipun. 4. Dagvinna 27,10, eftirv. kr. 40,65 nætur- og helgidagavinna 54,20. Fláningsmenn, vambtökumenn, skot- menn. Eftir að hafa unnið eitt haust hækkar kaupið í þessum flokki um geymslum) yfir 4-10 gráður C, ef hún kaups. Undir þennan flokk dixelmenn. 5. Dagvinna kr. 29,20, eftirv- 43,80, nætur- og helgidagavinna 58,40. Sementsvjnna (uppskipun, hleðslu þess á bíla, hleðslu þess í pakkhúsi og samfellda vinnu við afhendingu þess úr pakkhúsi og mæling í hræri- vél), uppskipun á saltfiski, löndun síldar og ísun síldar í skip, vinnu við kalk, krít og leir í sömu tilfellum og sementsvinnu, lemping á kolum í lest og sekkjun á kolum við úthlaup úr sílóum, alla vinnu við afgreiðslu á togurum, uppskipun á fiski úr bátum og vinnu við út og uppskipun á tjöru og karbólínbornum staurum, vinnu á steypublöndunarbílum. 6. Dagvinna kr. 30,35, eftirv. 46,52, nætur- og helgidagavinna 60,70. Ryðhreinsun með rafmagnstækjum, botnhreinsun skipa innan borðs, hreinsun með vítissóda, vinna með sandblásturstækjum og málmhúðun og málun skipa með loftþrýstitækj- um. Enn fremur við stjórn á ýtum, vélskóflum og kranabílum, enda stjórni bifreiðarstjórinn bæði bifreið og krana, bílum með tengivagni og stórvirkum flutningstækjum, svo sem í sand- og grjótnámi, vegagerð o. fl. 7. Dagvinna kr. 20,10, eftirv. 30,15, nætur- og helgidagavinna 40,20. Unglingar 14 til 16 ára (almenn vinna) við sement, kol, salt, sama kaup og fullorðnir. 8- Dagvinna kr. 16,86, eftirv. 25,30, nætur- og helgidagavinna 33,70. Unglingar 12 til 14 ára. 9- Næturvarðmenn á skipum skulu hafa í kaup kr. 315,00 fyrir 12 stunda vöku. Aðrir næturvarðmenn kr. 285,00 fyrir 12 stunda vöku. Kaup verkakvenna á Hósa- vík, skv. samningi Verka- kvennafélagsins Vonar, Húsavík Almennt verkakvennakaup: Dagv- 23,05, eftirv. 34,58, nætur- og helgi- dagavinna 46,10. Eftirtalin vinna greiðist með karla- kaupi eins og það greiðist í almennri vinnu: Öll vinna við skreið, öll vinna við saltfisk, bæði þurran og blautan, hreingerning og hverskonar ræsting, sem er unnin á tímakaupi, öll vinna við síld, öll vinna, sem unnin er í gor- húsi í sláturhúsi. Önnur vinna viðkomandi slátrun greiðist með 90% af almennu karla- kaupi, eins og það er á hverjum tíma: Kr. 23,49 á klst. Ræsting í ákvæðis- vinnu: Kr. 16,09 á fermetra á mán- uði. Kaupgjaldið í vegavinnu Þrennir samningar hafa hin síðari ár verið í gildi milli Alþýðusambands- ins og Vegagerðar ríkisins. Það er í fyrsta lagi samningur um kaup og kjör við vega- og brúargerð 1 annan stað um kaup og kjör bif- reiðastjóra á bifreiðum í eigu Vega- gerðarinnar og manna, sem vinna að stjórn á vinnuvélum hjá Vegagerð rík- isins. Þriðii samningur Alþýðusam- bandsins við Vegagerðina er svo um kaup og kjör matreiðslustúlkna við vega- og brúagerð. Allir þessir samningar hafa nú verið endurskoðaðir, og gilda frá 1. júní síðastliðnum. Kaupgjaldsskrá samkvæmt hinum nýju samningum birtist hér með: Dagv. Eftirv. 1. Almenn verkamannavinna ................................... 25,10 37,65 2. Bifreiðarstjórn, enda aðstoði bifreiðarstj. við fermingu og affermingu- Vinna við loftþrýstitæki ..................... 26,50 39,75 3. Stiórn á 7 tonna vörubifr. og stærri langferðabifreiðum (10 hjóla), enda aðstoði bifreiðastjóri við fermingu og afferm ingu: Vegþjöppum, litlum vegheflum (4 tonna), vélgæzlu á loftpressum, ef gæzlumaður vinnur við borun eða spreng-

x

Vinnan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vinnan
https://timarit.is/publication/1513

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.