Vinnan - 01.12.1974, Side 6
KAUPMÁTTUR
Vísitala
framfœrslukostnaðar
ág. nóv. hækk.
A. Vorur og þjónusta:
Matvörur .................... 323 404 25%
Þar af: Brauð, kex, mjölvara 416 497 19%
Kjöt og kjötvörur........ 282 356 26%
Fiskur og fiskvörur ....... 469 499 6%
Mjólk, mjólkurvörur, feit-
meti, egg................ 253 345 36%
Ávextir ................... 327 389 19%
Aðrar matvörur ............ 377 490 30%
Drykkjarvörur (kaffi, gos-
drykkir, áfengi o. fl.) .... 380 417 10%
Tóbak ....................... 341 341 0%
Föt og skófatnaður........... 282 317 12%
Hiti og rafmagn ............. 280 401 43%
Heimilisbúnaður, hrein-
lætisvörur o. fl........... 310 349 13%
Snyrtivörur og snyrting ... 327 354 8%
Heilsuvernd ................. 324 349 8%
Eigin bifreið ............... 351 414 18%
Fargjöld o. þ. h............. 347 441 27%
Síma- og póstútgjöld ........ 332 338 2%
Lestrarefni, hljóðvarp, sjón-
varp, skemmtanir o. fl. .. 323 355 10%
Annað ....................... 390 413 6%
Samtals A 321 378 18%
B. Húsnæði .................. 207 214 3%
C. Eftirstöðvaliður vegna
skatta o. fl............
Samtals 296 343 16%
Frá dregst: Fjölskyldubætur 264 352 33%
Vísitala framfærslukostnaðar 297 342 15%
Eins og mörgum er kunnugt er grundvöllur
framfærsluvísitölunnar könnun sem Hagstofa
Islands gerði á útgjaldaliðum fjölskyldna í
Reykjavík á árunum 1964 og 1965. Fram-
færsluvísitalan mælir breytingar á verðlagi
þeirra útgjaldaliða sem könnunin náði til, en
segir hins vegar ekkert um það hver raunveru-
leg neysluþörf er.
Á því verði, sem gilti 2. janúar 1968 voru
ársútgjöld vísitölufjölskyldunnar krónur
264.930,45. Samkvæmt verðlaginu í byrjun
nóvember 1974 eru ársútgjöldin kr. 907.254,33,
en voru kr. 786.340,07 í byrjun ágústmánaðar
s.l. Vísitölufjölskyldan svokallaða er 3,98 ein-
staklingar. Heimilisfaðirinn 38,9 ára og heim-
ilismóðirin 35,7 ára.
Hvað fáum við
fyrir vinnu okkar
í blöðum og útvarpi hafa verið rakin þau heljarstökk, sem vísitala framfærslu-
kostnaðar hefur tekið undanfarið. Vísitalan er hinsvegar samsett stærð og því oft
erfitt að átta sig á því, hvað raunverulega hefur gerst. Til þess að draga skýrt
fram, hver áhrif verðbólgunnar eru á kjör almennings, hefur hagdeild ASÍ reiknað út,
hve langan tíma það tók fyrri hluta ágúst að vinna fyrir tilteknu magni af ým'sum
almennum neysluvörum og borið það saman við, hve langan tíma þarf nú í byrjmi
desember. Það er miðað við fólk á lægsta taxta verkalýðsfélaganna eftir eins árs
starf, en sá taxti hefur hækkað um rúmlega 13% síðan í ágúst.
Súpukjöt, kg.....................
Dilkakjöt, læri, kg..............
Nýmjólk í fernum, 1..............
Rjómi í Á2 hyrnum, 1.............
Skyr, kg ........................
Mjólkurostur 45%, kg.............
Smjör 1. fl., kg ................
Kartöflur 1. fl. í 5 kg poka, kg ..
Kaffi, kg........................
Fransbrauð, stk..................
Rúgbrauð, stk....................
Smj örlíki, kg ..................
Kók, stór flaska.................
Kjötfars, kg ....................
Bjúgu, kg .......................
Vínarpylsur, kg .................
Benzín, 1 .......................
Gasolía til húsa, 1..............
Strætisvagnar, eitt far..........
Rafmagn til heimilisnota, 2 kílów.
Heitt vatn, tonn ................
Ágúst
63 mín,
66 —
6 —
59 —
15 -
99 —
61 —
5 —
113 —
15 —
18 —
52 —
6 —
60 —
67 —
91 —
11 —
4 —
6 —
3 —
7 —
Desember
88 mín.
91 —
9 —
82 —
24 —
119 —
124 —
11 —
129 —
16 —
21
64 —
7 —
63 —
76 —
95 —
13 —
4 —
8 —
4 —
9 —
Lægstu laun eftir 1 ár:
Laun á mínútu í ágúst... kr. 3,30 Laun á mínútu í des......... — 3,74
Félagsmálaskóli Alþýðu
tekur til starfa í Ölfusborgum 16. febrúar n.k. og stendur til 1. mars. — Námsstarfið fer fram
í fyrirlestrum, hópstarfi, umræðum og verklegum æfingum og stendur flesta daga frá kl. 9-
17.30. Einnig verður leitast við að koma á listkynningu og umræðum um menningarmál, utan
reglulegs starfstíma. —• Aðeins félagsmenn verkalýðsfélaganna geta fengið skólavist, en 18
manns komast að í þetta sinn.
Námsstjóri verður Bolli Thoroddsen, en umsjónarmaður á staðnum Tryggvi Benediktsson.
Umsókn um skólavist þarf að berast skrifstofu MFA fyrir 25. janúar n.k.
A skrífstofunni eru gefnctr allar nónari upplýsingar varðandi skólann.
MENNINGAR- OG FRÆÐSLUSAMBAND ALÞÝÐU
6
VINNAN