Vinnan


Vinnan - 01.06.1988, Side 1

Vinnan - 01.06.1988, Side 1
5. tölublað — júní 1988 — 38. árg. Verð 100 kr. Verð í áskrift aðeins 650 kr. Fjallar um neytendamál, mannréttindamál og mál- efni verkalýðshreyfingar- innar. Kjaraskerðing ríkisstjórnarinnar: Verða kjör skert enn meira í haust Önnur og jafnvel stærri gengisfelling í haust. Enn meiri kjaraskerðing en þegar er orðin. Þetta er það sem fjölmargir formenn verkalýðsfélaga innan ASÍ óttast að gerist. Pað tom skýrt fram á formanna- fundi aðildarfélaga ASÍ 30. maí sl. enn í'rekari gengisfellingu eða bráðabirgðalagasetningu. hví mun verkalýðshreyfingin ekki una og þess vegna cr alll cins útlit fyrir að til harðra átaka muni koma á vinnumarkaðn- um með haustinu. Sjá síðu = Frjálshyggja í húsnœðismálum Félagsmálaráðuneytið virðist hafa tvær stefnur í húsnæðismálum. Annars vegar að lána meira til lengri tíma og hins vegar að lána minna til styttri tima á hærri vöxtum og til færri aðila. Tilefni fundarins voru bráða- birgðalög ríkisstjórnarinnar frá 20. mai sl. en með þeim lög- um voru verkalýðsfélög gerð óvirk í eitt ár og þeir samningar sem þegar höfðu verið undirrit- aðir, skertir. Ríkisstjórnin afnam réttinn til að endur- skoða launaliði með tilliti til verðhækkana og kallar það að verja kaupmátt þeirra lægst- launuðu. Jafnframt voru verk- föll bönnuð. Þegar yfirvöld í t.d. Póllandi koma svona fram, kalla íslenskir stjórnmála- menn það mannréttindabrot. Formannafundurinn var mjög vel sóttur og tóku fjöl- margir til máls. Allir voru sam- mála um að una ekki bráða- birgðalögunum og voru lund- armenn á einu máli um að verkalýðshreyfingin þyrfti að undirbúa sig undir átök með haustinu. Miðstjórn Alþýðusambands- ins hefur kært bráðabirgðalög- in til Alþjóðavinnumálastofn- unarinnar og vonast miðstjórn til að úrskurður stofnunarinn- ar liggi fyrir áður en alþingi fjallar um bráðabirgðalögin. Asmundur Stefánsson, forseti ASI, sagði á blaðamannafundi fyrir skömmu, að hann tryði því ekki að alþingi myndi sam- þykkja lög sem stönguðust þvert á samþykktir alþjóða- stofnana sem Island er aðili að. Því gæti farið svo að alþingi hefði vit fyrir ríkisstjórninni. En það eru 5-6 mánuðir þar til úrskurðar er að vænta frá Genf, og á þeim tíma gæti ríkis- stjórnin verið búin að skerða kjör launþega verulega með Kaupleigufrumvarp félags- málaráðherra sem samþykkt var á alþingi í vor gengur að mörgu leyti lengra hvað varðar félagsleg sjónarmið en núgild- andi húsnæðiskerfi. En hug- myndir vinnuhóps sama ráð- herra um breytingar á al- menna húsnæðiskerfinu ganga í þveröfuga átt. Ef þær hugmyndir ráða fcrð- inni í því húsnæðisfrumvarpi scm búið er að boða að vcrði lagt fram á næsla þingi, er stig- ið skrcf aflurábak i félagslcgu tilliti. Lánum vcrður fækkað, þau minnkuð og vcxtir hækk- Sjásíðu J Óánægð með lífeyris- lánið — líttu þá á verö- tryggingu réttinda þinna hjá lífeyris- sjóðnum; þannig tekur þú kannski gleði þína á ný Kvartanir yfir lifeyr- issjóðslánum hafa ver- ið nokkuð algengar i lesendadálkum dag- blaðanna á síðustu ár- um. Hafa sumir krafist þess að „ciilhvaö" verði gert í þessum málum. en síðan 1978 hafa lán ílestra lífeyris- sjóða verið tryggð með lánskjaravísitölu. Vinnan birti fyrir skörnmu ýtarlega uml jöltun um lífeyrissjóði og það meginhiutverk þeirra að standa undir lífcyrisgreiðsl- um til sjóðfélaga. Geta líf- eyrissjöðanna til að greiða lífevri byggist að sjálfssögðu á þvi að sjóðirnir áváxti iö- gjöld sjóðfctaga scm bcst. þar til taka lífcyris hcfsl. Ekki vcrður farið nánar út í þcssa sálma í bili, ch liiefni þessa grcinarkörns er það að fyrir skömmu barst ein- um aðstandcnda Vinnunn- aryfirlit yfir áunnin lílcyris- rcttindi i lífeyrissjóði sjó- manna. Réttindin fcngust með greíðslu iðgjalda á vetr- arvcrtið 1983. Alls grciddi launþeginn 2.842 kr. i ið- gjald og fékk fyrir það 0.512 rctlindastig. Við höfðum samband við Lífcyrissjóð sjómanna og komumst að þvi að til að öðlast þcnnan sama rétt í dag þyrfli iðgjald sjómanns að nema 7.960 kr. (Mcð öðrum orðum cru 2.842 krónurnar orðnar að 7.960 krönum). l'etta cr ávöxlun upp á 230%. Og svona til hliðsjónar rciknuðum við út hvaö t.d. Hfeyrissjóöslán sem tckið var sama ár. hefði hækkað. mikið. Hér fyrir ncðan birtisl niðurstaðan. Verðlagsmál: Ríkisstj órnin vill ekki aðhald Á fundum Verðlagsráði dagana á eftir gengisfell- ingunni kom í ljós hver hugur fylgir máli er ríkis- stjórnin segir bráðabirgðalögin eiga verja kaupmátt lægstu launa. Pá lagði Ásmundur Stefánsson, full- trúi Alþýðusambands íslands í ráðinu, fram tillögur um að komið yrði í veg fyrir hækkun álagningar á vöruverði svo og hækkun farmgjalda og birgða i kjölfar gengisfellingarinnar. Tillagan var felld m.a. með atkvæði Sveins Björnssonar, fulltrúa Jóns Sigurðssonar, viðskiptaráðherra, í ráðinu. Þar sem lögin eiga að koma í veg fyrir innlendar kostnaðar- hækkanir, er augljóst að inn- lendur kostnaður t.d. skipafé- laga og heildsala breytist ekki þrátt fyrir gengisfellinguna. T.d. er talið að við 10% gengis- fellingu aukist kostnaður skipafélaga aðeins um 5-6% og kostnaður heildsala um 3-4%. Ásmundur tók málið síðan aftur upp við ráðherra og á fundi Verðlagsráðs og var í seinni umferð samþykkt að takmarka hækkanir farm- gjalda við 6% en hins vegar fellt að hreyfa nokkuð við hækkun á álagningu.

x

Vinnan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vinnan
https://timarit.is/publication/1513

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.