Vinnan


Vinnan - 01.06.1988, Side 4

Vinnan - 01.06.1988, Side 4
leggja aðgerðir til að mótmæla bráðabirgðalögunum. Haukur Þorleifsson, for- maður Verkalýðsfélags Reyðarfjarðar. reifaði vanda landsbyggðarinnar og sagði landsmenn standa frammi fyrir óðaverðbólgu. Örn Friðriksson, for- maður Málm- og skipa- smíðasambands íslands og aðaltrúnaðarmaður í Straumsvík. fjallaði um orða- lag ályktunartillögunnar er lá fyrir fundinum og spurði síðan hvort ekki hefði verið rangt að hlaupa til nóttina áður en bráðabirgðalögin tóku gildi og semja, undir þrýstingi af vænt- anlegum lögum. ,,Við eigum ckki að láta rikis- stjórnina segja okkur hvað við megum eða viljum,, Krist- björn Árnason, formaður Félags starfsfólks í hús- gagnaiðnaði. ijallaöi einnig um orðalag ályktunarinnar og sagði síðan að almenningur hefði enn ekki gert sér grein fyrir afleiðingum bráðabirgða- laganna. Hann sagði að ríkis- stjórnin hefði valið sér tíma til aðgerða og það þyrfti vcrka- lýðshreyfingin líka að gera. Hann lagði fram tillögu um að verkalýðshrcyfingin tæki sam- skipti sín við ríkisvaldið, með setu í ráðum og nefndum, til endurskoðunar. Bragi Sigurjónsson, for- maður Landssambands vörubifreiðastjóra. vakti athygli á því að vörubifreiða- stjórar cru búnir að vera samn- ingslausir síðan 1986 og að vinnuvcitendur ncituðu alfarið að semja við þá. Hann sagði það alvarlegt mál ef vinnuveit endum gæti liðisl að leggja niður vcrkalýðslclag. Petta er bara byrjunin Þórður Ólafsson, ior- maður Verkalýðsfélagsins Boðans í Þorlákshöfn og Hveragerði. sagði þessar að- gerðir ríkisstjórnarinnar gamalkunnar. „bví miður er jretta bara byrjunin," sagði Pórður. „Launaskriðið lekur nýjan kipp". Pórður ljallaði cinnig um hvernig Ijármagnsmarkaðir og þensla á höfuðborgarsvæðinu bitnuðu á landsbyggðinni. „Ég ætla að verja mitt þorp og mína atvinnu," sagði Þórður. Grétar Þorsteinsson, for- maður Trésmiðafélags Reykjavíkur. hvatti mjög til samslöðu, og sagði að því miður hefði samstaða verka- lýðshreyfingarinnar oft verið meiri á orði en á borði. Grétar sagði m.a. að ástæða þess að ekki hefði náðst meiri árangur í kjarabaráttu en raun ber vitni, væri að ekki hefði verið samstaða meðal launþega. „Atvinnurekendum hefur tekist að etja okkur hvert gegn öðru. Ef á að skapa styrk til að mæta svona lagasetningu þarl að skapa innri styrk og það verður ekki gert nema með hreinskilinni umræðu." Dröfn Jónsdóttir, for- maður Verkalýðsfélags Fljótsdalshéraðs. sagðist finna mikinn hug hjá félags- mönnum sínum til að mót- mæla kröftuglega aðgerðum rikisstjórnarinnar. Hún mælt- ist einnig til þess að Ásmundur Stefánsson legði land undir fót í haust til fundahalda með fé- lögum verkalýðshreyfingar- innar. Þeir Sigurður Óskarsson og Benedikt Davíðsson, sem báðir hafa starfað mikið, hvor fyrir sinn stjórnmálaflokkinn, voru sammála um að erfitt væri orðið að vinna bæði fyrir verka- lýðshreyfinguna og innan stjórnmálaflokka. „Égveitekki 4 — VINNAN — JÚNÍ 1988 Ásmundur Stefánsson um bráðræðislögin: Dæmalaus ósvífni að segja lögin Miðstjórn Alþýðusambands íslands, formanna- fundur aðildarfélaga þess. öll landssambönd, ílest svæðasambönd og fjölmörg aðildarfélög hafa mót- mælt bráðabirgðalögum ríkisstjórnarinnar kröftug- lega. Eins og fram kemur á forsíðu hefur ASÍ kært ríkisstjórnina fyrir Alþjóða vinnumálastofnuninni og meðal forystumanna verkalýðshreyfingarinnar eru uppi raddir um aðgerðir í haust, löglegar eða ekki. Vinnan ræddi við Ásmund Stefánsson, forseta ASÍ, um bráðabirgðalögin, mögulegar aðgerðir og Heira. Hvaða áhrif hafa bráða- birgðalögin og gengisfell- ingin á kaupmátt almenn- ings? „t’að er augljóst að gcngis- fclling hefur í för mcð scr hækkun á allri inntluttri vöru. í grófum dráttum iná rcikna mcö að 10% gengisfelling leiði til þcss að vcrðlag hækki um 5%. Ef sú vcrðhækkun er ckki bætt mcð launahækkun, minnkar kaupmáttur að sama skapi. Og alvarlegasta kjaraskcrð- ingarákvæði bráðabirgðalag- anna cr auðvitað að samninga- viðræður í lcngslum við rauðu strikin cru bannaðar." Á formannafundinum kom fram sú skoðun að gengisfellingin og bráða- birgðalögin væru aðeins byrjunin á aðgerðum ríkis- stjórnarinnar sem skerða myndu kaupmátt. Hver er þín skoðun á þvi? „Paö cr öllum l jóst að þcssar aðgcrðir hafa engan vanda leyst, þcss vegna cr að vænta frekari aðgcrða siðsumars cða í haust." Verður það með frekari kjaraskerðingu? „Já." í hvaða formi? „Mcr þykir scnnilcgl að þar vcrði um viðbótargcngisfell- ingu að ræða. En hvað annað þcssum mönnum dettur í hug er ekki gott að segja." Hvaða áhrif munu þessi bráðabirgðalög hafa á launaskiptingu I þjóðfélag- inu? „Til aðsvara þessu vil ég fyrst taka fram að það er einstæð ósvifni þegar ráðherrar halda því fram að lögin séu sett til að verja kjör láglaunafólks. Paðcr dæmalaus röksemdarfærsla að halda því fram að kjör lág- launafólks verðl bcst varin með því að svipta láglaunafólk rétt- inum til að semja sjálft um sín kjör. I/igin binda ckki bara þá samninga scm ögcrðir voru cr þau tóku gildi hcldur banna þá cndurskoðun sem samningar láglaunafélaganna gerðu ráö fyrir í tengslum við rauðu strik- in. Reynslan frá 1983 sýnir svo ckki vcröur um villst að lög af þcssu tagi lciða til kjaraskerð- ingar hjá þeim hópum sem búa við taxtana bera á mcðan þcir sem sem ja sjál'fir um sin kjör á vinnuslaðnum munu ná i'ram hækkunurn umfram það sem lögin scgja til um. Lögin tlytja þvi ckki cinungis fé frá hcimil- unum til fyrirtækjanna heldur leiða einnig til vaxandi mis- skiptingar innbyrðis mcðal launafólks." Ásmundur sagði að lögin hcfði á engari hátt sncrt þau vandamál sem víð blasa í cfna- hag þjóðarinnar. ,.1’að cr ckki tekið á gráa fjármagnsmark- aðnum, þaö er ckki gripið til aðgerða til að koma bættu skipulagi á fjárfestingar og það erenginn vilji til aðhalds í verð- lagsmálum." Hvað varðar áhrif á vexti. en stjórnmálamönnum var tiö- rætt fyrir þingslit í vor um nauðsyn þess áð minnka fjár- magnskostnað heimila og fyrirtækja með vaxtalækkun. sagðist Ásmundur ekki sjá annað cn að raunvcxtir færu hækkandi á na-stunni. og benti á að ekki liefur verið gripið til neinna aðgerða til að hamla slika vaxtahækkun. Aðspurður um áhrif þess að banna verðtryggingu útlána til skemmri tíma en 2 ára, sagðist Ásmundur ekki sjá aö neinn hefði hag af því banni. „Pað leiðir augljóslega til þess að maður sem þarf lán í eitt ár. tekur það í 2 ár eða að bankinn bjóði honum upp á 2ja mánaða lán sem éndurnýjast. ert slikt hefur í för með sér kost.nað og óöryggi." Að lokum spurðum við Ásmund Stefánsson, for- seta ASÍ, til hvaða aðgerða Alþýðusambandið gæti hugsanlega gripið til að mótmæla bráðabirgðalög- unura? „Um það hefur ekki vcrið tek- in nein ákvörðun. en það kom skýrt fram á formannafundin- um að menn voru sammála um að þá værí ekki rétli tíminn til aðgerða, en að það hlyti að korna til aðgerða síðar á ár- inu." Hvers konar aðgerða? „Pað getur vcrið um mót- mælafundi að ræða, timabund- in verkföll. yfirvinnubönn og ýmsar aðgerðir á vinnustöð- um. Menn voru sammáia um að fólk þyrfti að fá tíma til að átta sig á þeirri kjaraskerðingu sem lögunum fýlgir og þeirri rnann- rétlindaskerðingu sem þeim fylgir. En ég reikna með því að til tiðinda dragi með haustinu, og þá hug'sanlega í sambandi við nýjar aðgerðir ríkisstjórn- arinnar." hvar verkalýðsfólk getur verið í flokki," sagði Sigurður. Óskar Vigfússon, for- maður Sjómannasam- bands íslands. vakti athygli á því að laun sjómanna færu eftir fiskverði og það ætti eftir að ákveða það. Hann taldi ekki stund né stað til að ákveða að- Áhrif gengisfellingarinnar í maí 1988 á kaupmátt Hér aö neðan má sjá áhrif gengisfellingarinnar á kaupmátt almenns kauptaxta VMSÍ. Hér er ekki gert ráð fyrir því að rauðu strikin skili neinu, enda er staðan mjög óljós hvað þau varðar. Gengið er út frá verðbólguspá eins og hún leit út rétt fyrir gengis- fellingu og svo rétt eftir, þannig að það er einungis gengisfellingin sem breytir kaupmættinum. KAUPMÁTTUR Fyrir Eftir gengisfellingu gengisfellingu 1987 Meðaltal 1988 100.0 100.0 gerðir. til þess væru ytri að- stæður ekki nógu hagstæðar. Óskar sagði útlit fyrir að sjó- menn yrðu beðnir um að draga úr veiðum vegna birgðasöfn- unar. Margir lleiri tóku til máls og fjölluðu þá aðallega um orða- lag ályktunarinnar og tillögu norðanmannanna. í fundarlok var ályktun sem hér er birt til hliðar samþykkt og jafnframt að vísa tillögu miðstjórnar ASN til miðstjórnar (sjá forsiðu). Þá var samþykkt tillaga frá Jóni Guðmundssyni. Seyðis- firði, á þá leið að ASÍ og önnur samtök launafólks á íslandi er tilheyra alþjóðasamtökum, leiti til þeirra og biðji þau að beita sér fyrir mótmælum sam- taka launafólks í öðrum lönd- um, gegn bráðabirgðalögum rikisstjórnarinnar. Tillaga Kristbjarnar Árna- sonar, um að verkalýðshreyf- ingin slíti „stjórnmálasam- bandi" við ríkisstjórnina, var felld með sjónarmun. Janúar 94.3 94.3 Febrúar 93.6 93.6 Mars 96.5 96.5 Apríl 102.5 102.5 Maí 100.8 100.7 Júní 102.4 100.7 Júlí 100.2 96.7 Ágúst 98.8 94.4 September 100.2 95.0 Október 98.6 93.2 Nóvember 97.8 92.3 Desember 98.7 93.00 Meðaltal: 98.7 95.9 1989 Janúar 97.7 92.0 Febrúar 97.3 91.6 Mars 97.7 91.9 Apríl Meðaltal samningstímabils 96.9 91.2 (apríl 1988—apríl 1989) 99.1 94.8 Eins og sjá má verður kaupmátturinn um 3% lægri en ella á árinu 1988 vegna gengisfellingarinnar. Kaupmáttur í lok ársins verður hins vegar tæplega 6% lægri en hann hefði líklega orðið og kaupmáttur samningstímabilsins verður rúmlega 4% lægri.

x

Vinnan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vinnan
https://timarit.is/publication/1513

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.