Vinnan


Vinnan - 01.06.1988, Qupperneq 8

Vinnan - 01.06.1988, Qupperneq 8
8 40000 30000 Lúgmarkslaun innan | [U Matvörukostnaöur i 3 Hœsti taxti í fiskvinnslufólks Krónur 20000 10000 xLIíiíIÍL.LlL Júlí 1987 Mún. Tímaritiö VINNAN, JUNI 1988 SamanburÖur hœkkana matvörukostnaöar, lúgmarkslauna ASl-fúlksins og hœsta taxtú fiskvinnslufúlks 'TNNAN 12. jjanúar. Við hefjum annálsntunina 12. janúar en þá greindi Þjóðviljinn frá því að ,,dæmigerð helgarinnkaup*' hækki um 30.000 kr. yfir árið með tilkomu matarskattsins. Sama dag greinir Þjóðviljinn einnig frá því að Neytenda- samtökin telji að matarskattur- inn gagni þvert á manneldis- sjónarmið. 13. janúar var tilkynnt um 5.5-5.7% hækkun á áfengi og tóbaki. Hækkun hinna ýmsu tegunda var mishá og hækk- uðu mest seldu tegundir léttra vína mest eins og t.d. Hoch- heimer Dabhaus hvítvínið sem hækkaði um 19% á meðan t.d. Smirnoff vodki hækkaði um 3.8% Hækkunin var sögð stafa af annarsvegar erlendum verð- hækkunum og hins vegar því að nýsamþykkt fjárlög gerðu ráð fyrir auknum hagnaði af sölu áfengis. Álagningarprósenta ÁTVR er 45% og að auki er sérstakur skattur, sem í janúar nam 27.92 kr. á hverja prósentu alkóhóls. Sá skattur var þá t.d. af ofangreindri Smirnoff flösku 997.50 kr. 13 janriar greindi Tíminn frá umræðum sem urðu á ríkis- stjórnarfundi um verðlagsmál og óánægju ráðherra með að verðhækkanir höfðu reynst vera talsvert umfram það sem ætla mátti af 25% söluskattin- um. Blaðið hefur eftir Þorsteini Pálssyni, að þetta hafi komið honum á óvart. Ríkisstjórnin fól Jóni Sigurðssyni að taka á þessu máli af mikilli festu. 14. janúar tilkynnti Póstur og Sími um hækkun gjaldskrár um 20% en síðast hækkaði stofnunin gjaldskrá sína í júní í fyrra. Tvær þessar síðustu hækkanir stofnunarinnar hafa verið talsvert yfir verðlagsþró- un. 15. Janúar greindi Morgun- blaðio frá könnun er blaðið gerði i matvöruverslunum á höfuðborgarsvæðinu og leiddi í ljós að matvöruverð hækkaði meira en ráð var fyrir gert og að vörur sem lækka áttu i verði, hækkuðu. Skýringar sem blað- ið fékk hjá kaupmönnum voru á þá leið að matarskatturinn hefði lagst á allar birgðir á með- an bíða þyrfti nýrra sendinga til að tollalækkanir skiluðu sér. 16. janúar birtiTíminn nýj- an útreikning framfærsluvísi- tölunnar. Þar kom fram hækk- un upp á 3.7% frá því í des- ember sem svarar til 55% árs- hækkun. Þyngst vógu hækk- anir á matvöru og þá sérstak- Vísitölujjölskyldan sem gilti þar til í maí sl. notaði rúmlega 20 krónur af hverjum 100 sem hún eyddi til þess að kaupa matvöru til notkunar á heimil- inu. Á myndinni má sjá hversu mikið matvöruútgjöld vísitölu- jjölskyldunnar hafa hækkað frá júlí 1987 til júní 1988. Þar má einnig sjá hve mikið lág- markslaun hafa hœkkað á sama tíma. og hve mikið hæsti taxti sérhœfðs fiskvinnslufólks hefur hækkað. en í samning- unum í vetur var einmitt reynt að gera hlut fiskvinnslufólks- ins sem bestan. Það sést að hœkkun lág- markslaunanna er mun minni en hœkkun útgjalda vísitölufjölskyldunnar til mat- vörukaupa. Og þóflskvinnslu- fólkið hafi fengið meira en margir aðrir út úr samningum vetrarins. gerir hœkkunin á hæsta taxta þess ekki mikið meira en að ná fyrir auknum matvöruútgjöldum. lega fisk, ávöxtum og meti. Ýmis konar „rusl mati Tímans) hækkaði minna. Og 16. janúar birti Þj< inn eftirfarandi lista frá Sigurðssyni, forstjóra I garðs, um hækkanir á r um vörutegundum í verslun. epli 29% appc ur 34% mandarínur agúrkur 40% tómatar rúnnstykki 21 % b 28% egg 11% mata 14% svínakótelettur svínalæri 21% nauta) 13% 19. janúar greindi Al] blaðið frá áskorun Neyti samtakanna til eggja- og i ingabænda um að fall; framleiðslustjórnun og stýringu. 20. janúar 0aiiaði Ti um vérð á hjólbörðum er áttu að lækka í verði um við niðurfellingu vöruj um leið og matarskatt tók gildi. Niðurstaða verð unar Verðlagsstofnunar hins vegar sú að á allfle hjólbarðasölum á höfué arsvæðinu hafði verð la um 14-18% á nýjum dek en sóluð dekk höfðu e lækkað. 23. janúar upplýsir unblaðið að nokkur bal Reykjarvíkursvæðinu hækkað brauðverð um 2C afnám vörugjalds og skattshækkunin hefði á valda um 10% verðhæ brauða. Önnur bakarí 1 hækkað verð sín um llc segir í frétt blaðsins að svc ist sem bakarar hafi sa um verð á afurðum sinu fundi verðlagsráðs þar fjallað var um þetta mál, fram tillaga frá fulltrúum um að sett yrðu verc ákvæði á brauð. Afgreiðs lögunnar var frestað. 26. ianúar greinir Mo: blaðiðTrá því að Þorsteinn son, forsætisráðherra, ha: ið þess á leit við Guðr Óskarsson, fisksala, að hafi forgöngu um það að salar lækki verð á ýsuflö Blaðið hefur eftir Guðmur mikil alvara hafi verið í vi< um þeirra Þorsteins. 26. janúar i:>'riir neyt< síða DV athyglisverða töfl sem lífskjör ýmissa land; borin saman og verð á v< reiknuð í launum. Þar k< t.d. fram að á meðan ísler verkamaður er röskar 15 útur að vinna fyrir einu b er breskur kollegi hans ai 5 mínútur. Ef snæða á n hakk verður íslendingurir puða í 1 klst. og 20 mínút að fjármagna máltíðina á an Bretinn dútlar við verk hálftíma. Til að hafa sam; til að snæða málsverð verður sá íslenski launam að erfiða við iðju sína í 80 og 33 minútum betur t greiða húsaleigu af 2ja bergja íbúð sinni á meðan inn unir glaður við hanc sitt í 20 tíma. 27. janúar greinir Þjó inn fra því að stjórnvöld ákveðið að hækka barnab um 126 kr. á barn á mái þar sem sýnt sé að verðh anir vegna matarskatts orðið meiri en ætlað var. 28. janúar greindu öll blöðin frá blaðamannai Neytendasamtakanna þar samtökin mótmæltu har< reglugerð landbúnaðari neytisins um framleiðslus á eggjum og kjúklingum.) tökin hvöttu kaupmenn 1 kaupa ekki þessar vörur verði sem bændur höfðu samráð um og sögðust æt birta ,,eðlilegt“ verð þe; afurða kaupmönnum til beiningar. Þá mótmæltu tökin verðhækkunum b; einnig.

x

Vinnan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vinnan
https://timarit.is/publication/1513

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.