Vinnan - 01.06.1988, Blaðsíða 11
Villandi og siðlausar auglýsingar:
Leður er ekki
alltaf leður
Mikið hefur borið á því undanfarið að kvartað
hefur verið undan göllum á leðurvörum. Neytenda-
samtökin hafa fengið margar fyrirspurnir frá fólki
sem hefur lent í slíku. Að sögn Elfu Benediktsdótt-
ur, starfsmanni samtakanna er hér aðallega um að
ræða fatnað og sófasett.
Flestir hugsa sig tvisvar um
áöur en fjárfest er i leðursófa-
setti. Þau eru dýr, en þá er því
einnig treyst að gæðin séu eftir
því. Svo virðist þó ekki alltaf
vera. í þeim tilvikum sem Neyt-
endasamtökin hafa haft spurn-
ir af er algengt að leðrið í þeim
einfaldlega spryngi við lítinn
þrýsting og áberandi rispur
myndist eftir buxnatölur.
Þegar um er að ræða leðurföt
er helst það að þau upplitast í
rigningu. Virðist sem liturinn
sé ekki nógu fastur á leðrinu. í
verslunum er viðkomandi sagt
að þetta sé honum sjálfum að
kenna; hann hafi ekki farið
ar fyrir þannig spennu og geta
eyðilagst ef þær eru hlaðnar við
annan spennustyrk. Þess
vegna er nauðsynlegt að taka
nokkrar rafhlöður með sér í
ferðalagið. Auk þess nægja raf-
hlöðurnar ekki alltaf í upptöku
einnar spólu.
Leiga á
upptökuvélum
Eins og fyrr segir kosta góðar
vélar milli 55-75 þú.kr. og
bjóða flestar verslanir hag-
stæða greiðsluskilmála. En svo
er til annar möguleiki fyrir þá
sem ekki hafa kost á slíku eða
vilja aðeins mynda við sérstök
tækifæri, en það er að leigja sér
vél. Nokkur fyrirtæki bjóða
þær á leigu og hafði umsjónar-
maður neytendasíðunnar sam-
band við eitt þeirra. Þar fengust
þær upplýsingar að leig'an
fyrsta daginn kostar 2500 kr.,
fyrir annan daginn 2000 kr., og
1500 kr. fyrir hvern dag eftir
það. Sem sagt, fyrir eina helgi
kostar leigan 6000 kr. eða um
10% af andvirði einnar vélar.
Að lokum nokkrar
ráðleggingar
Vélarnar þola hvorki vætu né
raka. Notið þær ekki í miklu
regni. Gætið þess að fara ekki
með vélarnar í snöggar hita-
breytingar, t.d. úr heitum bíl i
kalt veður. Samhraðastilling
vélarinnar getur eyðilagst og
upptakan verður að „hopp-
andi“ myndum.
Tákið rafhlöðurnar úr vélinni
þegar hún er úr notkun í
nokkra daga.
Tkkið ekki myndir móti sólu
mjög lengi í senn. CCD-skynj-
arinn getur þá skemmst. Takiö
ekki myndir móti glugga.
Dagsljósið gefur of sterkan blá-
an lit vegna þess að innanhúss-
ljós og utanhússljós eru mis-
skær.
Ábyrgð á vélinni fer eftir því
hvort farið er eftir leiðbeining-
um. Lesið þær vel fyrir notkun
vélarinnar.
Með ósk um gott
sumarleyfi.
nógu vel með flíkina. Hið sama
gildir í flestum tilfellum um
sófasettin.
Umsjónarmaður neytenda-
siðunnar hafði samband við
nokkrar verslanir sem selja
leðurfatnað og var þar tjáð að
leðrið eigi að standast nokkuð
mikla rigningu og leðrið sem
þær seldu hefði gott viðþol.
Mikið væri flutt frá Bretlandi
þar sem gerðar er strangar
gæðakröfur. Hins vegar færðist
í vöxt innflutingur á ýmiss
konar leðurlíki, en það er m.a.
afleiðing þess að leðurfatnaður
er nú mun vinsælli en fyrir 5-
10 árum.
Hjá verslunum fengust
einnig þær upplýsingar að til
þess að auka viðþol leðurfatn-
aðar væri gott að bera sýlikon á
hann sem er nokkurs konar
varnarefni gegn mikilli breytu.
Þannig að þeim sem væri mjög
annt um leðurflíkurnar sínar
ættu að gera slikt reglulega.
Neytendasíðan hafði spurnir
af konu sem keypt hafði leður-
jakka fyri ca 25 þús. kr. og hafi
hann upplitast við fyrstu dvöl í
rigningu. Hafði hún sjálf farið
að kanna málið. Virðist sam-
kvæmt því sem skipulagður
innflutingur á ,,fölsku“ leðri
fari fram hér á landi sem siðan
væri selt út í verslanir. Hún
vissi þó til að ýmsar þeirra eru
farnað að vera á verði gagnvart
þessum innfluttu vörum, en
slíkt væri erfitt þar sem ekkert
gæðaeftirlit á leðri væri hér á
Samkvæmt vinnuverndar-
lögum nr. 46 frá 1980 segir
m.a. að „atvinnurekandi skal
gera starfsmönnum sínum
ljósa slysa- og sjúkdómshættu
sem kann að vera bundin við
starf þeirra. Atvinnurekandi
skal þar að auki sjá um að
starfsmenn fái nauðsynlega
kennslu og þjálfun í að fram-
kvæma störf sín á þann hátt að
ekki stafi hætta af.“ Sem sagt,
ef atvinnurekandi veit um
smitaðan einstakling ber hon-
um að athuga hvort einhver
hætta sé á blóðsmitun á vinnu-
stað, t.d. þar sem eggjárn eru
notuð.
Að auki er tekið fram að
alnæmi smitist EKKI við
landi. Ef einhvers staðar hafi
verið mögulleiki. Þá hefði það
verið i sútunardeild Iðnaðar-
deildar Sambandsins á Akur-
eyri á sínum tíma.
Varðandi þá hlið málsins
tjáði Elfa Benediktsdóttir blað-
inu að leðurjakkar hafi verið
sendir til Statens Provanstalt í
Svíþjóð sem er rikisrekin eftir-
litsstofnun. Væri það mikil
fyrirhöfn en borgaði sig samt ef
leður sem auglýst er „ekta“ sé
ekkert annað en falskt efni.
Hvað sófasettin varðar er
ekki vitað til þess að þau inni-
haldi falskt efni, ef til vill er um
verksmiðjugalla að ræða. En
þá eiga verslanir að viður-
kenna slíkt þegar þannig
kemur upp á, en ekki bera á
móti þegar kaupandi kvartar
undan göllum. Hér er ekki ver-
ið að segja að þess konar við-
brögð séu algild, en þó mjög
algeng samkvæmt þeim kvört-
unum sem borist hafa til Neyt-
endasamtakanna.
almenna ungengni, heldur af
sýktu blóði og sæði. Þess vegna
skuli gæta fyllstu varkárni ef
slys ber að höndum á vinnu-
stað. Gæta skal fyllsta hrein-
lætis svo að blóð berist ekki
manna á milli. Helst á að nota
plasthanska og pappírsþurrk-
ur þegar hreinsa skal blóð af
borði eða gólfi og að skítug
verkfæri skuli sótthreinsa með
klórlausn eða sjálfhreinsunar-
spritti.
Ef farið er eftir leiðbeining-
um upplýsingaritsins ætti
ekkert að vera því til fyrirstöðu
að ráða smitaðan einstakling
til flestra starfa, eins og segir í
ritinu.
Um alnæmi á
vinnustöðum
Nýlega hafa Landslæknisembættið og Vinnueftir-
lit ríkisins gefið sameiginlega út upplýsingarit um
rétt viðbrögð á vinnustöðum þar sem alnæmis-
sjúklingur starfar. Er þar m.a. tekið skýrt fram að
engin hætta sé á ferðinni þó svo alnæmissjúklingur
sé á vinnnustað en þess eru dæmi að viðkomandi
hafi verið sagt upp vegna ótta við smithættu.
í alla bíla !
AD-7580 Útvarp/segulband: LW/MW/FM ster’eo - 64W
magnari-aðskildirbassa- og hátónastillar - spilar sjálfvirkt
í báðar áttir - hljómmögnun - stilling á spólugerð (metal,
chrome o. þ.h.) - hraðspólun í báðar áttir- jafnvægisstillir
truflanadeyfir - DNR suðeyðir - hátalaradeilir (fader)
18 minnisrásir.
AD-7710 Útvarp/segulband: LW/MW/FM stereo - 64W
magnari-aðskildirbassa- og hátónastillar - spilar sjálfvirkt
í báðar áttir - hljómmögnun - stilling á spólugerð (metal,
chrome o. þ.h.) - hraðspólun í báðar áttir - jafnvægisstillir
truflanadeyfir - DNR suðeyðir - hátalaradeilir (fader)
18 minnisrásir - 5 banda tónjafnari.
SKIPHOLT119
SÍMI29800
w—
VtSA
mmm
Eftirtaldir selja Roadstar:
Bifr. og landbúnaðarvélar,
Suðurlandsbr. 14, Reykjav.
K.S. Samkaup, Njarðvík,
Radoinaust,
Glerárgötu 26, Akureyri,
Hegri, Sauðárkróki,
S. Kristjánsson raftækjav.
Hamraborg 11, Kópavogi.
AD-7032 Útvarp/segulband: LW/MW/FM stereo -tónstiilir
15W magnari - spilar sjálfvirkt í báðar áttir - hljómmögnun
hraðspólun í báðar áttir - jafnvægisstillir - truflanadeyfir.
AD-7430 Útvarp/segulband: LW/MW/FM stereo - tónstilíir
15W magnari - spilar sjálfvirkt í báðar áttir - hljómmögnun
hraðspólun í báðar áttir - jafnvægisstillir - truflanadeyfir
stafrænn skjár.
AD-7360 Útvarp/segulband: LW/MW/FMstereo-tónstiflir
64W magnari - spilar sjálfvirkt í báðar áttir - hljómmögnun
hraðspólun í báöar áttir - jafnvægisstillir - truflanadeyfir
5 banda tónjafnari - DNR suðeyðir - hátalaradeilir (fader).
RA-378 LX Útvarp: LW/MW/FM stereo - tónstillir
jafnvægisstillir - hljómmögnun (loudness) - truflanadeyfir
15W magnari. '
roadstar
AUTO-HiFi