Stefnir - 01.04.1994, Blaðsíða 6

Stefnir - 01.04.1994, Blaðsíða 6
TIL FRAMTÍÐAR Islenskt þjóðfélag hefur gengið í gegnum margháttaðar breyt- ingar á þessari öld og tekist að aðlagast nýjum viðhorfum og aðstæðum á ótrúlega skömmum tíma. Við lifum á tímum mikilla sviptinga í samskiptum þjóðanna sem fela í sér marg- vísleg tækifæri fyrir Islendinga til aukinna umsvifa á erlendum vettvangi. Eimskip býður fram krafta sína, áratuga reynslu starfsmanna heima og erlendis og viðskiptavild um heim allan til stuðnings íslenskum fyrirtækjum og einstaklingum - í frantlínu heimsviðskiptanna. 80 EIMSKIP Fyrir aiþjóðleg viðskipti /\

x

Stefnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stefnir
https://timarit.is/publication/1516

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.