Stefnir - 01.04.1994, Blaðsíða 33

Stefnir - 01.04.1994, Blaðsíða 33
Söknuður Geng votar göturnar í stórborginni Reykjavík Dagfólkið senn að hverfa í ómeðvitaðan draumadalinn Geng votar göturnar einn míns liðs Sakna einhvers en get ekki munað hvað það er EftirAra Gísla Bragasson Ljóð Langt í burtu frá þessum stað þessum hvíldarstað látinna berst vindurinn af enn meiri hraða af enn meiri dulúð en hér HOPFERÐABÍLAR - ALLAR STÆRÐIR TEITUR JONASSON HF. - SIMI: 642030

x

Stefnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stefnir
https://timarit.is/publication/1516

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.