Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1909, Side 12

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1909, Side 12
10 VIII. Sullavsiki. (XI. og XII. skrá). Ar 1907 ... 1908 .. 1909 .. 1910 .. Nýir sjúklingar ... 82 ... 85 ... 80 ... 68 Árið 1909 fanst enginn sjuklingur með sullaveiki i 14 hjeruðum; árið 1910 er enginn nefndur ineð sullaveiki i 22 hjeruðum. Þessi sjúkdómur fer þverrandi ár frá ári. IX. Lekandi (Gonorrhoea). (XI. og XII. skrá). Ár 1907 1908 1909 1910 Nýir sjúklingar ... 146 í 14 hjeruðum ... 92 i 12 hjeruðum ... 131 í 14 hjeruðum ... 125 i 15 hjeruðum Þessi veiki virðist því ekki fara i vöxt. X. Sárasótt (Syphilis). (XI. og XII. skrá). Ár 1907 1908 1909 1910 Nýir sjúklingar 16 i 7 hjeruðum 14 í 5 hjeruðum 11 i 4 hjeruðum 12 í 5 hjeruðum Sárasóttin heflr þvi hagað sjer líkt öll þessi ár (sbr. beilbrigðisskýrslur 1907 og 1908).

x

Heilbrigðisskýrslur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.