Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1909, Blaðsíða 12

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1909, Blaðsíða 12
10 VIII. Sullavsiki. (XI. og XII. skrá). Ar 1907 ... 1908 .. 1909 .. 1910 .. Nýir sjúklingar ... 82 ... 85 ... 80 ... 68 Árið 1909 fanst enginn sjuklingur með sullaveiki i 14 hjeruðum; árið 1910 er enginn nefndur ineð sullaveiki i 22 hjeruðum. Þessi sjúkdómur fer þverrandi ár frá ári. IX. Lekandi (Gonorrhoea). (XI. og XII. skrá). Ár 1907 1908 1909 1910 Nýir sjúklingar ... 146 í 14 hjeruðum ... 92 i 12 hjeruðum ... 131 í 14 hjeruðum ... 125 i 15 hjeruðum Þessi veiki virðist því ekki fara i vöxt. X. Sárasótt (Syphilis). (XI. og XII. skrá). Ár 1907 1908 1909 1910 Nýir sjúklingar 16 i 7 hjeruðum 14 í 5 hjeruðum 11 i 4 hjeruðum 12 í 5 hjeruðum Sárasóttin heflr þvi hagað sjer líkt öll þessi ár (sbr. beilbrigðisskýrslur 1907 og 1908).

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.