Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1909, Page 12

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1909, Page 12
10 VIII. Sullavsiki. (XI. og XII. skrá). Ar 1907 ... 1908 .. 1909 .. 1910 .. Nýir sjúklingar ... 82 ... 85 ... 80 ... 68 Árið 1909 fanst enginn sjuklingur með sullaveiki i 14 hjeruðum; árið 1910 er enginn nefndur ineð sullaveiki i 22 hjeruðum. Þessi sjúkdómur fer þverrandi ár frá ári. IX. Lekandi (Gonorrhoea). (XI. og XII. skrá). Ár 1907 1908 1909 1910 Nýir sjúklingar ... 146 í 14 hjeruðum ... 92 i 12 hjeruðum ... 131 í 14 hjeruðum ... 125 i 15 hjeruðum Þessi veiki virðist því ekki fara i vöxt. X. Sárasótt (Syphilis). (XI. og XII. skrá). Ár 1907 1908 1909 1910 Nýir sjúklingar 16 i 7 hjeruðum 14 í 5 hjeruðum 11 i 4 hjeruðum 12 í 5 hjeruðum Sárasóttin heflr þvi hagað sjer líkt öll þessi ár (sbr. beilbrigðisskýrslur 1907 og 1908).

x

Heilbrigðisskýrslur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.