Heilbrigðisskýrslur - 02.12.1920, Síða 16
16
1911
14. tafla (C x).
Pjúkrahús Sjúkra- rúra. Sjflklingar
frá fyrra ári koranir á árinu alls á árinu Fullur bati
M. K. M. K. M. K. M. K.
1. St. Josephs Rvík 00 18 19 323 321 341 340 147 140
2. Frakka Rvík . . 20 )) » 144 » 144 ))
3. Patreksfjarðar . 7 1 » 43 12 44 12 30 7
4. Þingeyrar. . . 8 )) » 28 17 28 17 18 12
5 Isafjarðar . . , 16 3 3 45 28 48 31 16 10
6. Hólmavíkur . . 4 » )) 1 3 1 3 1 3
7. Sauðárkróks . . 15 2 4r 13 29 15 33 6 9
8 Akureyrar. . . 12 3 6 68 48 71 54 43 45
t). Vopnafjarðar 5 1 1 8 3 9 4 6 1
10. Brekku. . . . 8
11. Seyðisfjarðar 10 )) 2 33 18 33 20 19 12
12 Eskifjarðar . . 7 )) )) 12 5 12 5 10 4
13. Frakka Fáskr. . 20 )) )) 26 3 26 3 19 »
14. Vestmannaeyjum 9 » )) 53 1 53 1 42 »
Samlals 201 ro co 35 797 488 825 523 357 243
Á St. Jósephsspítala er ekki getiÖ afdrifa 225 sjúklinga. Á frakkneska spítalanum
í Rvík er að eins kunnugt um tölu sjúkl. Á Brekku eru engar skýrslur yfir fyrri
hluta ársins, en frá júní, er læknaskifti uröu, var spitalahald ekkert.
Sjúkrahúsin. Þrjú sjúkrahús komust upp eða voru fullgerÖ á árinu: Þing-
eyrar, Hólmavíkur og Eskifjarðar. Er húsunum lýst þannig:
Þingeyrar. Timburhús, járnvarið. Stærð 14X16 álnir. Hæð undir loft er
5 álnir. í kjallara er eldhús, búr, herbergi forstöðukonu, miðstöðvarhitun og bað-
herbergi. Á fyrstu hæð liggur 3 álna breiður gangur þvert yfir húsið. Eru 6 herberg:
á þeirri hæð : 2 sjúkraherb. 6X6 áln., 2 sjúkraherb. 3X6, skurðarstofa 5 X 6 og
herb. fyrir hjúkrunarstúlku 5X6. Öll herbergin eru klædd að innan með cocolith
og þar yfir pappalagt og málað. Stærri sjúkrast. eru ætlaðar 2 sjúkl., hinar minni
einum. Á efsta lofti eru 2 herbergi, sitt í hvorum enda. Annað þessara herbergja
hefir forstöðukonan til afnota, hitt er ætlað fyrir I—2 sjúklinga. — Húsið hefir
miðstöðvarhitun, vatni er veitt um það alt og lokræsi liggur frá því niður í sjó.
Byggingin er að öllu mjög vönduð, enda hefir það kostað um 14000 kr. með öllum
áhöldum.
Hólmavíkur. Húsið er steinsteypuhús, 11 X 12 áln. að utanmáli, útveggir 14"
þykkir, en skilrúmsveggir 6". Sjúkrastofur eru tvær, 5X5 áln. að innanmáli. Hæð
undir loft er 4 áln. Ofn er í hverri stofu og 2 rúm. Auk þessa er í húsinu herbergi
fyrir hjúkrunarkonu, baðherbergi, salerni og þvottahús.
Eskifjarðar. Húsið er 8.8 X 7-5 m- A lofti eru 2 rúmgóð miðherbergi, ætluð
bryta og þjónustufólki, auk smærri geymsluklefa. Á fyrstu hæð eru 4 herb.: 2 sjúkra-
stofa 3,9 X 3)8 m. hvor, og ætluð 3 sjúkl., og ein lítil stofa fyrir 1 sjúkl. í suðaustur-
horni er skurðstofa 3,14 X 3)14- í kjallara er eldhús og búr og þar á að gera þvotta-
liús og baðklefa. Meðfram-austurhlið hússins er líkskúr. Þar við er salerni. Hitað
með ofnum. Ætlast er til að vatni verði bráðlega veitt um húsið.
Á ísafirði voru tvö herbergi, sem hjúkrunarkona hafði, tekin fyrir sjúkrastof-
ur, en önnur gerð handa henni. Bættust þannig við 4 sjúkrarúm. Á Fáskrúðsfirði