Heilbrigðisskýrslur - 02.12.1920, Síða 16

Heilbrigðisskýrslur - 02.12.1920, Síða 16
16 1911 14. tafla (C x). Pjúkrahús Sjúkra- rúra. Sjflklingar frá fyrra ári koranir á árinu alls á árinu Fullur bati M. K. M. K. M. K. M. K. 1. St. Josephs Rvík 00 18 19 323 321 341 340 147 140 2. Frakka Rvík . . 20 )) » 144 » 144 )) 3. Patreksfjarðar . 7 1 » 43 12 44 12 30 7 4. Þingeyrar. . . 8 )) » 28 17 28 17 18 12 5 Isafjarðar . . , 16 3 3 45 28 48 31 16 10 6. Hólmavíkur . . 4 » )) 1 3 1 3 1 3 7. Sauðárkróks . . 15 2 4r 13 29 15 33 6 9 8 Akureyrar. . . 12 3 6 68 48 71 54 43 45 t). Vopnafjarðar 5 1 1 8 3 9 4 6 1 10. Brekku. . . . 8 11. Seyðisfjarðar 10 )) 2 33 18 33 20 19 12 12 Eskifjarðar . . 7 )) )) 12 5 12 5 10 4 13. Frakka Fáskr. . 20 )) )) 26 3 26 3 19 » 14. Vestmannaeyjum 9 » )) 53 1 53 1 42 » Samlals 201 ro co 35 797 488 825 523 357 243 Á St. Jósephsspítala er ekki getiÖ afdrifa 225 sjúklinga. Á frakkneska spítalanum í Rvík er að eins kunnugt um tölu sjúkl. Á Brekku eru engar skýrslur yfir fyrri hluta ársins, en frá júní, er læknaskifti uröu, var spitalahald ekkert. Sjúkrahúsin. Þrjú sjúkrahús komust upp eða voru fullgerÖ á árinu: Þing- eyrar, Hólmavíkur og Eskifjarðar. Er húsunum lýst þannig: Þingeyrar. Timburhús, járnvarið. Stærð 14X16 álnir. Hæð undir loft er 5 álnir. í kjallara er eldhús, búr, herbergi forstöðukonu, miðstöðvarhitun og bað- herbergi. Á fyrstu hæð liggur 3 álna breiður gangur þvert yfir húsið. Eru 6 herberg: á þeirri hæð : 2 sjúkraherb. 6X6 áln., 2 sjúkraherb. 3X6, skurðarstofa 5 X 6 og herb. fyrir hjúkrunarstúlku 5X6. Öll herbergin eru klædd að innan með cocolith og þar yfir pappalagt og málað. Stærri sjúkrast. eru ætlaðar 2 sjúkl., hinar minni einum. Á efsta lofti eru 2 herbergi, sitt í hvorum enda. Annað þessara herbergja hefir forstöðukonan til afnota, hitt er ætlað fyrir I—2 sjúklinga. — Húsið hefir miðstöðvarhitun, vatni er veitt um það alt og lokræsi liggur frá því niður í sjó. Byggingin er að öllu mjög vönduð, enda hefir það kostað um 14000 kr. með öllum áhöldum. Hólmavíkur. Húsið er steinsteypuhús, 11 X 12 áln. að utanmáli, útveggir 14" þykkir, en skilrúmsveggir 6". Sjúkrastofur eru tvær, 5X5 áln. að innanmáli. Hæð undir loft er 4 áln. Ofn er í hverri stofu og 2 rúm. Auk þessa er í húsinu herbergi fyrir hjúkrunarkonu, baðherbergi, salerni og þvottahús. Eskifjarðar. Húsið er 8.8 X 7-5 m- A lofti eru 2 rúmgóð miðherbergi, ætluð bryta og þjónustufólki, auk smærri geymsluklefa. Á fyrstu hæð eru 4 herb.: 2 sjúkra- stofa 3,9 X 3)8 m. hvor, og ætluð 3 sjúkl., og ein lítil stofa fyrir 1 sjúkl. í suðaustur- horni er skurðstofa 3,14 X 3)14- í kjallara er eldhús og búr og þar á að gera þvotta- liús og baðklefa. Meðfram-austurhlið hússins er líkskúr. Þar við er salerni. Hitað með ofnum. Ætlast er til að vatni verði bráðlega veitt um húsið. Á ísafirði voru tvö herbergi, sem hjúkrunarkona hafði, tekin fyrir sjúkrastof- ur, en önnur gerð handa henni. Bættust þannig við 4 sjúkrarúm. Á Fáskrúðsfirði
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.