Heilbrigðisskýrslur - 05.12.1925, Qupperneq 5

Heilbrigðisskýrslur - 05.12.1925, Qupperneq 5
139* 1924 Taflan sýnir, að á þessum 17 árum hefir íbúum hjeraðsins fjölgaS um 249, en á mismuninum á tölu lifandi fæddra og dáinna, sem er 644, sjest, aö á sama tíma hafa flutt úr hjeraSinu 395 fleiri en inn í þaS hafa flutt. AS því leyti, sem dauSratalan gefur bendingu um heilsufariS, þar sem ætla má, aS hlutfail dauSratölu (mortalitets) og sjúkratölu (morbiditets) sje nokkuS svipaS hin einstöku ár, er auSvitaS, aS þar getur þó aSeins komiS til greina tala dáinna á sóttarsæng. Tala dáinna af slysum getur vitanlega enga bendingu gefiS úm heilsufarið. Fyrir því er í sjerstökum dálk í töflunni tala dáinna af slysum, og í öSrum dálk, hve mörg %c af hjeraSsbúum hafa dáiS á sóttarsæng. í þeim dálk er aS finna þá hlut- fallstölu dáinna (mortalitetsquotient), sem aS þessu leyti skiftir máli. — AS öSru leyti ntun taflan ekki þurfa skýringa viS. Eins og áSur er minst á, kom hjeraSslæknir heim úr utanför 1. febr., en í janúarmánuSi þjónaSi Jóhann Kristjánsson hjeraSinu, eins og síSara hluta næsta árs á undan. Þrátt fyrir hinn óvenju-mikla manndauSa hefSi átt aS fjölga um 12 í hjeraSinu, ef ekki kæmu burtflutningar til greina, en í staS þess sýna skýrslur prestanna, að fólkinu hefir fækkaS um 39 á árinu, m. ö. 0., 51 íleiri hafa flutst úr hjeraSinu en inn í þaS hafa flutt, eSa nákvæmlega jafnmargir og fæSst hafa í hjeraSinu á árinu. Öil fækkunin aS heita má er í Vallaprestakalli. — Útdráttur úr ársskýrslum yfirsetukvenna fylgir á sjerstöku blaSi, eins og undanfariS, merktur A11. HeilbrigÖisstarfsmenn. Yfirsetukonuskifti urSu á árinu í Árskógsumdæmi, en aS öSru leyti urðu engar breytingar, og nægir aS vísa um þetta í fylgiskjal B. S ó 11 v a r n. arnefndirnar í Dalvík, Hrísey og á ÓlafsfirSi hafa ekkert starfaS, því aS engin aSkomuskip hafa komiS. HeilbrigSisnefndirnar á Litlaárskógssandi og í ÓlafsfjarSarkauptúni hafa enga skýrslu sent um afrek sin. og kann jeg því ekkert af þeim aS segja. H j ú k r u n a r k o n a er í Svarfaðardal, sú sama og í fyrra, ófullkomin aS vísu og illa launuS, en þó betri en ekki neitt, einkum vegna þess, að sakir fólksfæSar á mörg- um heimilum er þar enginn til, er hafi tima til aS stunda sjúkling, ef einhver veikist. Farsóttir. Eins og áður er getiö, voru farsóttir útbreiddari og mannskæðari en nokkru sinni áSur. Voru þaS 5 sóttir aSallega, sem mótuSu heilsufarið: inflúensa, mænusótt, mislingar, kvefsótt og lungnabólga. Kvefsóttin gerSi aS vanda vart við sig alt árið, mjög mismikiS þó, og lungnabólgu varS !íka eitthvað vart i hverjum mánuSi, en hinar sóttirnar gengu um hjer- aöið í 2—4 mánuSi hver, en varS ekki vart endranær. Skal þeirra nú get- iS nokkru nánar, þriggja hinna fyrstnefndu í þeirri röð, sem þær gengu um hjeraöið. 1. Inflúensa. Hún koni fyrst hingaS i febrúarbyrjun, meS dótt- ur minni, er hafSi smitast á Es. GoSafoss, á leið frá Reykjavík. Engir aörir veiktust hjer á heimili, en stúlka frá öSru heimili, er hjer var stödd, er viS komum heim, veiktist 3 dögum síöar, og af henni smituSust aftur

x

Heilbrigðisskýrslur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.