Heilbrigðisskýrslur - 05.12.1925, Síða 7
141*
1924
aö hjer var um eina og sömu sótt að ræSa; hefi jeg rökstutt þaS álit í
sjúkraskrá fyrir júní, og skal leyfa mjer aS vísa til þess (sbr. og Lækna-
blaSiS 1924, bls. 122).* Sótt þessi var og aS öSru leyti á ýmsan hátt
„atypisk“; þannig bar hlutfallslega mikilu meira, á bulbærlömunum í
samanburSi viS útlimalamanir en vanalegt er; öllurn sjúkh, sem dóu, og
jeg sá eSa hafSi spurnir af, varS „bulbærparalysis“ aS bana, nema ef til
vill 13 ára stúlku, sem varS bráSkvödd, og 4 ára stúlku, er fjekk lungna-
bólgu, sem líklega reiS baggamuninn. Auk þeirra fengu 2 sjúkl., sem
lifSu, svo mikla bulbærlömun, aS ekki var fyrirsjáanlegt um tíma, aS
þeim væri lífvænt, og fleiri af þei'm, er lifSu, fengu meiri eSa minni snert
af slíkurn lömunum. Á 3 sjúkh hagaSi veikin sjer eins og Landrys para-
lysis, og' dóu 2 þeirra. Flestir, sem dóu, höfSu meiri og minni facialis-
lámanir, og sumir þeirra, sem lifSu. AugnvöSvalamanir og „diplopi“ höfSu
sum þeirra, sem dóu, og ein stúlka, sem lifSi. Incontinentia urinæ hafSi
1 sjúkh, sem dó, og retentio urinæ 1 sjúkl., sem lifSi. Langvinnan sótt-
hita, óreglulega remitterandi, höfSu nokkur, og á 3 þeirra bar meira
eSa minna á kippum í augnalokum og útlimavöSvum og titringi, einku
um undir svefninn og í svefni; 2 af þeim höfSu lamanir, þaS þriSja ekki
greinilegar, en á því voru kippirnir mestir og þrálátastir, bötnuSu þó
aS lokum. Þrautir til muna, aSrar en höfuSverkur og beinverkir i byrjun,
voru ekki vanalegir, en komu þó fyrir í 4 skifti, all-svæsnar, í bakj og
útlimum. Hyperæstesi var og sjaldan, eiginlega ekki teljandi nema hjá
2 sjúkl. 2 karlmenn og 1 kona, sem öll veiktust lítiS, höfSu lágan hita
og stutt, höfSu síSan lengi ýmiskonar taugaveiklunar-einkenhi, annar
karlmaSurinn sjerstaklega áberandi sympaticotoni. Ekkert þeirra fjekk
lamanir, og verSur því aS vísu ekki fullyrt, aS þau hafi haft veikina,
gæti hugsast, aS hræSsla viS aS hafa haft hana hafi valdiS miklu, en
þá hefSi þó frenuir mátt ætla, aS lamanir væru „imiteraSar“ en önnur
„symptom“, sem ekki eru vanalega i för meS sóttinni eSa eftir hana, síst
aS almenningi sje kunnugt um þaS. Öllum er þeim nú batnaS aS mestu,
segjast þó ekki hafa náS sjer til fulls. Ekkert þeirra var taugaveiklaS
fyrir, svo á bæri. Einkennilegt „exantem“ sá jeg á 2 sjúklingum: öSrum
karlmanninum, er nú var sagt frá, og á 3 ára dreng: kringlóttir dílar um
brjóst, kviS og bak, á stærS viS títuprjónshaus, misþjettir, dökkrau.Sir
fyrst, seinna brúnleitir, hörundiS á milli alsett irauSum punktum, örlitlum,
íviS upphækkuSum, viS húSkirtlaopin. KarlmaSurinn fjekk þetta út]iot
* Þar eru þessar sönnur fær'ðar á að um sömu veiki sie að ræða á þeim, sem
fá snert einn og hinum, sem fá lamanir eða deyja:
1. — Byrjunareinkennin voru alveg eins.
2. — Á sama heimilinu lögðust. stundum mörg börn um sama eða' svipað leyti, með
sömu byrjunareinkennum. Sum.um ljatnaði fljotlega, öðrum þyngdi jafnhratt, og
lömuðust eða dóu.
3. — Sjúkl. lögðust með venjul. einkennum, urðu hitalausir eftir 1—2 d., og fóru
á fætur. Eftir 2—7 daga leggjast þau aftur, og fá bulbærparalysis eða lamanir.
4. — Mörg af börnunum, sem batnar án lamana, hafa enga eða dattfa patellar
reflexa á eftir.
3. — ómögulegt að rekja feril veikinnar, ef vægu tilfellin eru ekki talin með.
6. — í öllum öðrum sóttum sýkjast sumir mjög ljett.