Heilbrigðisskýrslur - 05.12.1925, Síða 10
1924
144*
ÞaS voru ekki einu sinni tök á, aS nota þaS viS alla þá tiltölulegu fáu
sjúkl., sem þaS var „indiceraS" viS aS ætlun minni, vegna þess, aS ekki
náSist til mín í tæka tíS. Fyrsta sinn notaSi jeg þaS viS 21 árs gatnla
konu i ÓlafsfjarSarkauptúni; hafSi jeg fyrst veriS sóttur til hennar 2’/■
júní, var þá meS byrjandi lamanir, en hvergi greinilegar; næstu daga
hríSversnaSi henni, lamaSist fyrst til fulls i fótum, síSan færSist mátt-
leysiS upp, og 1. júlí, er jeg var sóttur til hennar á ný, voru allir út-
limir máttlausir, svo aS hún gat hvorkd hrært legg nje liS, og máttleysi
í vörum, tungu og koki var orSiS talsvert mikiS, svo aS hún átti bágt
meS aS tala og kyngja; hafSi fyrst boriS á því fyrir ca. 12 klst., og fariS
síversnandi. Hún fjekk 20 ccm. af 7,5% CaCl2-uppl. í vena mediana.
Fljótlega á eftir átti hún betra meS aS kingja, aS öSru leyti sást engin
breyting fyrst, en versnaSi ekki eftir þetta, og andfæralömun fjekk hún
enga, sem annars mátti gera ráS fyrir aS vofSi yfir, eftir því sem fariS
iiafSi um aSra sjúklinga, er fengiS höfSu kok- og tungulömun. Eftir rúm-
an sólarhring fór málfæriS aS batna og á 4. degi var þaS orSiS eSlilegt
og kinging óhindruS. Á útlimalömununu'm varS engra breytinga vart. —
Næst var CaCl2 reynt viS 6 ára gamla stúlku, á bæ skamt hjeSan (rúml.
ýú km.), svo aS þar átti jeg óvanalega hægt meS aS líta eftir sjúklingn-
uin. Hún hafSi veikst 23. júní meS hita, sleni, höfuSverk, bakverk og
cigleSi, orSiS hitalaus daginn eftir, en veikst á ný 30. júni meS sömu sóttar-
einkennum. 2. júli fór aS heyrast á mæli og hætta viS aS svelgjast á.
3. júlí um hádegi: Kok- og tungumáttleysi vaxandi, facialisparesis bi-
lateralis, lagophtalmus bilateralis; apatisk. S. d. um kvöldiS soporös, mátt-
leysi enn vaxiS, kok og munnur fult af seigu slimi, sem hún hefir ekki
mátt til aS koma út úr sjer, andardráttur grunnur og tiSur. Fær 10 ccm.
af 7,5% CaCl2-uppl. vena mediana, fjekk um lei'S hálfgert „shock“, föln-
aSi og hætti aS anda, svo aS gerö var snöggvast respiratio artificialis og
komst öndunin i lag viS þaS von bráSar. Eftir ca. 2 klst. sást greinileg-
ur munur á öndun, og sjúkl. fór aS geta losnaS viS slím úr munni og
koki, og morguninn eftir var slím hætt aS safnast þar og hún gat ögn
kingt meS varúS. 5. júlí kingdi hún hiklaust og heyrSist lítiS á mæli, fa-
cialis-lömun horfin v. m. og aS hverfa h. m. BatnaSi til fulls á fám vik-
um. ÞriSja sinn var CaCl2 intravenöst reynt viS 3 ára dreng. Hann var
ekki jafn þungt haldinn og hinir sjúklingarnir, var þó somnolent og tungu-
lömun aS byrja, en hafSi ekki kok- nje andfæralömun. ASgerSin mis-
tókst nokk.uS, holnálin losnaSi ögn á dælunni meSan stóS á injectio, án
þess aS jeg yrSi þess var, og fór því ekki nema nokkuS af lyfinu í æS-
ina, nokkuS fór niSur. Reynt var viS hann dagana á eftir — og seinna
viS nokkra fleiri — CaCl2-uppleysing í klysma, virtist fremur til góSs
en hitt, en verkun þó ekki svo fljót eSa greinileg, aS neitt verSi um hana
fullyrt. Loks var CaCl2-uppl. reynd intravenöst á 13 ára gamalli stúlku
24. ágúst; var lyfiS þar aS vísu ekki ,,indiceraS“ eftir þeim reglum um
,,indication“, er jeg hafSi sett mjer, því aS sjúkl. hafSi engar bulbær-
lamanir, en hjartaS var mjög veiklaS og sló óreglulega, og hugsaSi jeg,
aS ef til vill kynni CaCl2 aS gera því eitthvert gagn, sjúkl. líka svo langt
hjeSan, aS óvíst var, aS til mín næSist seinna, þótt á lægi. Verkun sá
jeg enga eSa breytingu aSra en þá, aS slæmar taugaþrautir, sem sjúkl.
hafSi haft, hurfu rjett á eftir; næstu daga hafSi heldur dregiS af sjúkl.