Heilbrigðisskýrslur - 05.12.1925, Side 15

Heilbrigðisskýrslur - 05.12.1925, Side 15
149* 1S24 viS sig í febrúar, síSan ekki teljandi fyr en í september, en úr því í hvei'j- um mánuSi. Nál. helmingur sjúklinganna fengu veikina upp úr misling- unum. Loks fjekk einn unglingur h 1 a u p a b ó 1 u (varicellae) og einn kvenmaSur erythemata nodosum. Holdsveiki. Tveir holdsveikir menn eru nú í hjeraSinu, svo kunnugt sje, annar sá hinn sámi, sem skráSur hefir veriS hjer undanfarin ár, hinn skráSur fvrsta sinn á þessu ári, en vafalaust orSinn veikur fyrir löngu, þótt ekki hafi veriS svo áberandi, aS menn hafi grunaS. Sjúklingur þessi er yfir áttrætt, er nú stöSugt i rúminu og hefir ekki veriS flutningsfær, er tryggi- lega einangraSur á mesta þrifnaSarheimili, svo aS engar líkur eru til aS hann smiti neinn hjeSan af, en bágt er aS vita, nerna hann hafi smitaS einhvern eSa einhverja áSur en kunnugt varS um sjúkleik hans, því aS vitanlega eru þessir sjúkl. stórurn hættulegri meðan ekki vitnast, aS þeir sjeu holdsveikii'. A. ö. 1. vísast til Holdsveikisskýrslu. Berklaveiki. Hún virSist drjúgum fara í vöxt síSustu árin. 14 nýir sjúkl. voru skráSir á árinu, meS berklaveiki í lungum, — fleiri en nokkru sinni áSur. Einn þeirra dó, en 7 fóru til lækninga úr hjeraSinu; kom einn þeirra aftur eftir 3 mánaSa dvöl á VífilsstaSa-heilsuhæii, en hinir voru allir utanhjeraSs um áramót. 2 nýir sjúkl. voru skráSir á árinu meS tub. al. locis. Annar þeirra var 9 ára gamall drengur, var skráSur meS tub. pulm. í janúar, fjekk í mars meningitis tub., og dó. Hinn var 10 ára gam- all drengur, skráSur í febrúar með spondylitis tub. Fjekk í ágúst enn- fremur arthroitis talo-cruralis sin., og í september periostitis calcanei sin. Alt virtist þetta á batavegi í árslokin. Sullaveiki. Sá eini sjúkl., sem jeg sá meS sullaveiki á árinu, var roskinn karl- maSur, sem mín var leitaS til vegna lungnabólgu; hafSi jeg fundiS sull- inn í honum mörgum árum áSur, en hann ekki viljaS láta skera til hans. H undalækningar. Þær fóru fram í nóvember i SvarfaSardalshreppi og Árskógshreppi. Frá ÓlafsfjarSarhreppi eru skýrslur ókomnar hingaS, en areka fjekk hrepps- nefndin þar í tæka tíS, svo aS sennilega hafa þær fariS þar fram á rjett- um tírna. Bólusetningar fóru fram í öllu hjeraSinu, og vísast um þær til áSur sendrar skýrslu. Samræðissjúkdómar. 2 kai-lmenn meS lekanda (gonorrhoea) leituSu hingaS á árinu, báSir til heimilis í Ó-kauptúni; báSir voru þeir kvæntir, og höfSu aS öllum lík- indum báSir smitast á Akureyri, en hvorugur fjekst til aS gefa neinar upplýsingar urn þaS ; annar sór og sárt viS lagSi, aS hann hefSi ekki haft samræSi viS neinn kvenmann annan en konu sína, hinn kvaSst hafa veriS svo drukkinn í AkureyrarferS þeirri, er hann hafSi sennilega smit- ast, aS hann gæti ekkert um þaS sagt, hvort hann hefSi þá haft mök viS nokkurn kvenmann eSa ekki, og þaSan af síSur hver þaS hefSi veriS,

x

Heilbrigðisskýrslur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.