Heilbrigðisskýrslur - 05.12.1925, Blaðsíða 16

Heilbrigðisskýrslur - 05.12.1925, Blaðsíða 16
1324 150* ef um slíkt hefði veriS a8 ræða. Vitanlega eru allar líkur til, ah báSir hafi sagt ósatt. Kláði (sicabies). Hans varð nú vart aftur, en lítið þó, 2 sjúkl. á árinu, báðir fullorSnir. Krabbamein. 2 sjúkl. voru skráðir með krabbamein, annar í ágúst, gömul kona með malign degeneratio i gömlu struma (sjá um fátíða sjúkd. í árssk. 1922), hinn í desember, rúmlega sextug kona, með cancer ventriculi, að því er ætlað varð af sjúkdómseinken'num, en ekki voru þau svo ótvíræð, að fyllilega sje víst, að hjer sje um krabbamein að ræða. Konur í barnsnauð. Aldrei hefir hjeraðslæknir jafnsjaldan þurft að hjálpa konum i barns- nauð, aðeins 1 skifti, og vísast uin það i fylgiskj. G. Áverkar (læsiones). radii typ I Vuln. sclopetarium c. fract. ossis claviculae I frontis I scapulae I Vuln. sclopetarium c. fract. cranii cruris I & contusiones cerebri I fibulae I Vuln. sectum I malleoli I —- punctum 3 cranii. sjá vuln. Sclope- — contusum facii 2 tarium. — — digiti 3 ossis frontis, sjá vuln. — — ’cruris 1 sclopet. Contusio sine vulnere 4 alienum oculi I Distorsio 6 — oesophajgi I Combustio 4 Congelatio I Skotsárin fengu feðgar, faðirinn nokkrum dögum fyr, báðir við fugla- A'eiðar á sjó, atvikaðist í bæði skiftin þannig, að byssan sprakk, er þeir hleyptu af skotinu, liklega veglna of mikillar púðurhleðslu eða oí sterks púðurs, og brotin komu framan á höfuð þeirra. Eldri maðurinn var með þykka loðskinnshúfu á höfði, og hlífði hún honum svo, að hann slapp með fract. ossis frontalis inn í hægri sinus frontalis. Á hinum muldist hauskúpan að framan; sundurtættar heilatægjur stóðu út um sárið og blóðrás hafði verið mikil; ljetst hann fám stundum eftir slysið. Af hin- um meiðslunum var eitt brunatilfellið einna alvarlegast, vegna útbreiðslu og dýptar, batnaði þó. Sum sárin voru og all-óálitleg, svo sem andlits- sárin bæði, eitt af fingurmeiðslunum — 2 fremstu kögglar rifnir frá að mestu, — og vulnus sectum — 7 cm. langur skurður á ská ofan við vinstra ristarkrók gegnum skinn, bandvef og vöðva. Handlæknisaðgerðir. Búið var um beinbrot þau, sem að ofan getur, saumað vulnus sectum og gert við önnur sár, aðskotahlutir losaðir og teknir, margar tennur teknar, skorið eða brent 36 sinnum í ígerðir og bólgur og kýli (einu sinni í chloroformnarcose, oft i leiðsludeyfingu með novocain-suprarenin-

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.