Heilbrigðisskýrslur - 05.12.1925, Blaðsíða 18

Heilbrigðisskýrslur - 05.12.1925, Blaðsíða 18
1924 152* Á Litlaárskógssandi var nú ekkert skólahald, og ráðgert, a'S hvorki yrSi þar nje annarsstaðar í Árskógshreppi utan Hríseyjar þaS skólaár, sem byrjaSi í haust. Talsvert færri börn sóttu því barnaskóla í hjeraS- inu nú en undanfarin ár, alls 134, og eru þá meStalin þau, sem skoSuS voru utan hins reglulega skólaeftirlits. Tafla um kvilla og sjúkdóma skólabarnanna. 3 bc J3 S &D a a a Cð t-> cn C S 03 JA «3 C*-i O «3 < O *c 3 tn t-i eð c Skoðunar- staður. cð s S! § 2 *C sð 3 »0 <2 03 a *cö ■X 0 3 -u ÖD c -J 3 O u 3f 03 T3 t-i cö 3 Cð 03 *C 72 03 3 £ . 3 u &D g S s cð -0 skekkj 2 a 3 c :2 = 'C C. Cu U ^ 3 O J4 72 ffl Athv bD 03 i-> *o£ w cö H 03 X £ 8 ■§1 *c *c < ”03 CQ >c < iJ *c < H 73 Urðir 22 / 15 9 2 11 14 9 3 2 7 4 11 Grund 27/ 22 2 3 11 21 11 i 3 3 11 3 17 Dalvík •20.21/ /11 *ö/ /11 30 1 2 19 29 24 3 2 10 10 5 7 Þvera 7 1 3 7 4 1 2 11 5 Hrísey 27/u 18 1 3 13 17 16 a 2 1 3 10 2 9 Ólafsij örður ■/.. 36 6 6 18 35 31 2 6 7 7 19 3 24 Ymsir staðir og á 6 n J 3 5 4 1 1 2 2 ýmsum tímum. I hjeraðinu nlls 134 19 18 78 00 •01 99 10 16 8 26 61 17 75 Lungu voru nú hlustuS: 1. á öllum, sem byrjuSu skólagöngu; 2. á þeim af eldri börnunum, sem nú höfSu hósta eSa höfSu áSur haft ein- hvern brjóstsjúkdóm eSa andfærakvilla, eSa átt berklaveika nákomna ætt- ingja, eSa höfSu veriS samtíSa brjóstveikum eSa veriS sjerlega framfara- lítil eSa litu veiklulega út. Voru alls hlustuS lungu á 94. Um þaS leyti, sem eftirlitiS fór fram á UrSum, var kvefsóttin þar í framdalnum, enda höfSu 7 meira eSa minna lungnakvef, og sum þeirra sótthitasnert. í Ólafs- firSi voru sum börnin nýlega staSin upp úr mislingum og ekki til fulls laus viS lungnakvef. Á hinum stöSunum fundust sjaldan missmíSi viS lungnahlustun, og ekki greinileg bronchitis nema á einu. Alls var 11 börn- um ekki leyfS skólavist strax, vegna andfærakvilla, en öllum batnaSi þeim bráSlega og var leyft aS sækja skóla, nema einu, sem grunur er um, aS sje berklaveikt. Auk þess var frestaS skólavist eins, vegna tungu- eitlabólgu (ang. tons.), tveggja vegna garnakvefs (upp úr mislingum), eins vegna eyrnabólgu, renslis úr eyrum og heyrnardeyíu, og eins vegna pediculosis capitis. Nef- og hálssjúkdómar. Á 9 börnum var tregSa á öndun um báSar nasir (á einu mjög mikil um aSra, talsverS um hina, á einni talsverS um báSar, á 7 lítil um báSar), og á 9 var önnur nösin meira eSa minna stífluS. Enchondroma septi nasi hafSi einn, Hypertrofia conchæ 2, ttlcus nasi 1, epistaxis 1, rhinitis 11, laryngitis 1, vegetationes adenoideae 10, pharyngitis granulosa 9, ang. tons. acuta 1, hypertrofia tons. til muna 15, litla 27, aSeins vott 36. Eitlaþroti. 16 höfSu hann til muna, ekkert þó mjög mikinn, og

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.