Heilbrigðisskýrslur - 05.12.1925, Qupperneq 21
155*
1921
Út í Hnífsdal .......................... 44 ferðir
Inn í FjörS og út í Arnardal ............ 22 —
Inn í Álftafjörö ...................... 10 —
Inn í Seyöisfjörö ........................ 2 —
Út úr hjeraðinu ........................ 6 —
III. Sjúkdómar. — Stutt yfirlit.
Sjúkdómunum flokka jeg lauslega þannig:
Farsóttir og hitaveiki, ekki nánar ákveðin 755 266 Nýrna- og blöðrusjúkdómar . . Berklaveiki 33 64 T.
ígerðir og akút bólgur Kirtlaveiki
Slys 114 12
Helstu slysin: Tveir meiri Lungnasjúkd. aðrir en berklav. 22
háttar brunar. Fract. cruris Appendicitis 4
tvisvar. Fract. baseos cranii. Krabbamein 6
Contusio oculi, svo að taka varð augað. Gigt allskonar og höfuðverkur 198 Cancer vesicae (skráð á f. ári), cancer ventric. 2, canc. oesophagi, canc. recti, canc.
Taugaveiklun og vesaldómur . 189 epididym.
Skemdar tennur 196 Benign æxli 5
Húðsjúkdómar 138 Lipoma reg.pectoral, polypus
Meltingarsjúkdómar 109 recti, angioma frontis, ather-
Nef-, háls- og eyrnasjúkdómar 107 oma capitis.
Augnsjúkdómar 60 Hæmorrhoides og varices .... 21
Kvensjúkdómar og fæðingar . 40 Kviðslit og hydrocele '5
Kynsjúkdómar II Taugasjúkdómar 8
Þrír útlendir og fimm inn- Apoplexia 5
lendir karlmenn og ein inn- Rachitis 7
lend kona með gonorrhoe. Morbus Basedowii 1
Einn útlendur sjómaður og Sullaveiki (í lifur) .......... 2
tvær innlendar konur með Oxyuriasis 16
syfilis, báöar til heimilis í hjer. Hvorug skráö áöur. Hjartasjúkdómar 24 Heilbrigöir menn, sem hafa lát- ið skoöa sig, og diagnosis in- certa, eða ekki bókfærð .... 94
IV. Skólaeftirlitið.
Jeg hefi skoöað þessa skóla: Barnaskólann á Isafiröi, unglingaskól-
ann sama staðar, barnaskólann í Hnífsdal, barnaskólann í 1 röö í Súöa-
víkurhreppi, og tvo farskóla í Eyrarhreppi.
Jeg hefi heilsufarsbækur fyrir börnin í skólunum, og færi inn í þær
árlega hæö barnanna, brjóstmál og þyngd, og þær athugasemdir viö
heilsufar þeirra, sem jeg tel einhverja þýðingu hafa fyrir foreldrana
eöa kennarana aö vita.
Hefi jeg gert ráðstafanir til þess, að jafnóðum og börnin fara alfarin
úr skólanum, verði bækurnar sendar suður á skjalasafnið. Þess vegna
sleppi jeg því að gera nokkurn útdrátt úr þeim í þessari skýrslu.
Við skólaeftirlitið í ár hefi jeg fundið tvö brjóstveik börn, annaö í
skólanum í Tröð, mjög veikt og hættulega smitandi, og hitt í öörum