Heilbrigðisskýrslur - 05.12.1925, Qupperneq 23

Heilbrigðisskýrslur - 05.12.1925, Qupperneq 23
157* 192! lingur, sem aS hefir komist, hefir orðið aS bíSa svo og svo lengi, þang- að til hægt var aS taka viS honum. Þegar svo er ástatt, má staSurinn teljast sjúkrahúslaus, þegar þau tilfelli kom fyrir, sem krefjast sjúkra- húsvistar tafarlaust. Kom þaS þrisvar sinnum fyrir á árinu, aS aS þessu urSu stór vandræSi. MaSur meS taugaveiki varS aS Hggja í eina þrjá daga í fiskibát hjer á höfninni, umhirSulaus, í lúkar viS io. eSa n. mann, þangaS til loks- ins var hægt aS fá herbergi handa honum í landi. MaSur á öSrum fiski- bát fjekk hastarlega blóSspýting (Phthisis) og varS aS ganga hús úr húsi, þangaS til loksins var hægt aS ljúga hann hálfgert inn á fólk, þar sem óhæfilegt var aS hafa hann, bæSi sjálfs hans vegna og fjölskyld- unnar, meS fult hús af börnum. ÞriSja tilfelliS var skarlatssótt, sem kom upp í einum fiskibátnum. Reyndist ómögulegt aS koma sjúklingn- um fyrir, hvernig sem reynt var. Hásetarnir hótuSu aS ganga af skip- inu, ef sjúklingurinn væri ekki tekinn, og var þeim þaS ekki láandi. Var komiS aS þvi, aS hætta mætti viS útgerSina á rniSri vertíS. Loks var sjúklingnum skotiS undan til Reykjavíkur í yfirfullu fólksflutningaskipi, og því leynt, aS hann væri veikur af smitandi sjúkdómi, — annars hefSi hann ekki fengiS far. Og jeg varS aS láta sem jeg sæi þetta ekki. Byggingu nýja sjúkrahússins miSar litiS. Okkur var synjaS um ríkis- sjóSsstyrk á þinginu. Var þó um leiS látiS svo um mælt, aS þaS væri eingöngu vegna fjárhagsvandræSanna, og aS sjálfsagt væri aS styrkja þetta fyrirtæki jafnskjótt og unt væri, enda sæti þaS fyrir öSrum slíkum fyrirækjum. SíSasti sýslufundur NorSur-lsafjarSarsýslu samþykt meS öllum greidd- um atkvæðum, samkvæmt tilboSi frá bæjarstjórn ísafjarSarkaupstaSar, svohljóSandi tillögu: „a. IsafjarSarkaupstaSur og NorSur-ísafjarSarsýsla byggi og reki hiS fyrirhugaSa sjúkrahús á IsafirSi í helmingafjelagi. b. Núverandi sjúkrahús IsafjarSar, meS lóS og innanstokksmunum, leggur bærinn til fyrirtækisins sem sameign. SömuleiSis sje alt þaS talið sameign, sem sýslunni eSa bænum kann aS gefast til fyrir- tækisins.“ KaupstaSarbúar og sýslubúar una þessari ráSstöfun vel. Þó hefi jeg heyrt, aS einhverjir menn í Bolungarvík muni vilja spilla þessari sam- vinnu og agiteri á móti henni í sýslunni. Hefi jeg heyrt, aS þeir haldi því fram, aS hagkvæmara sje aS hvort hinna fjögra læknishjeraSa hjer viS Djúp og JökulfirSi byggi sjúkrahús fyrir sig, heldur en aS vera í fjelagi um eitt sjúkrahús á ísafirSi. Jeg hefi ekki getaS komiS auga á annaS en aS eitt stórt og vandaS sjúkrahús hafi alla kosti fram yfir fleíri smáskýli, nema þann ókost einan, aS hægara væri aS ná til margra smá- skýla en eins sjúkrahúss. En nú hagar svo til hjer, aS ísafjarSarkaup- staSur liggur svo vel viS samgöngum úr öllum þessum hjeruSum, og samgöngumar eru yfirleitt greiSar hingaS, aS þó aS bygt væri sjúkra- skýli í hverju læknishjeraSi annarstaSar á landinu, mundi tæplega verSa greiSari aSgangur aS nokkru sjúkraskýli, heldur yfirleitt úr öllum þess- um fjórum hjeruSum liingaS til ísafjarSar. Ef hjer væru bygS fjögur sjúkraskýli, væri þaS líkt því aS bygS væru ekki eitt, heldur fjögur sjúkra- skýli í flestum læknishjeruSum á landinu,

x

Heilbrigðisskýrslur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.