Heilbrigðisskýrslur - 05.12.1925, Qupperneq 24

Heilbrigðisskýrslur - 05.12.1925, Qupperneq 24
1921 158* Á eftirfarandi yfirliti sjest hvaöan sjúkrahúsiS er sótt, og ber þaS meS sjer, aS mjög er ámóta aösóknii um. Er þaö í samræmi viS það, sem anfariö. Úr ísafjarðarkaupstaS .......... 56 — NorSur-lsafjarSarsýslu .... 50 (úr Eyrarhreppi 15, Súðavík- urhreppi 10, Hólshreppi 8, Ög- urhreppi 4, Reykjarfjarðar- hreppi 1, Nauteyrarhreppi 2, Grunnavíkurhreppi 2, Sljettu- hreppi 4). — Vestur-lsafjarSarsýslu ...... 14 1 úr sýslunni og sjálfum kaupstaSn- átti sjer staS í fyrra, og ávalt und- Úr Strandasýslu ................ 3 — BarSastrandarsýslu ......... 2 — Snæfellsnessýslu ........... 3 — NorSur-Þingeyjarsýslu .... 1 — Reykjavík .................. 2 — Akureyri ................... 1 Útlendingar .................. 5 Samtals 137 C. II. Sjúkdómaskrá úr sjúkrahúsi ísafjarSar. C. III. HandlæknisaSgerSir í sjúkrahúsi ísafjarðar. Þeir sjúklingar, sem jeg hefi gert handlæknisaSgerSir á, hafa allir fengiS góSan bata, nema tveir, sem hafa dáiS. HafSi annars cancer pylori inoperabil; gerSi jeg á honum gastroenterostomi. Eftir nokkra daga fjekk hann lungnaemboli, sem leiddi hann til dauSa. ASgerSin fór vel meS sig. Hinn sjúklingurinn hafði mjög illkynjaSa sepsis upp úr botnlangabólgu. Jeg brá skjótt viS og tók botnlangann, en blóðeitrunin hjelt áfram, og eftir margra vikna legu dó sjúklingurinn. D. I—II. Skýrsla um farsóttir. V a r i c e 11 a e varð jeg einu sinni var við á árinu. ÞaS var í júnímán. AS taugaveiki voru mikil brögð á árinu, sjerstaklega fyrra misser- ið, 37 tilfeili skrásett og 4 dauðsföll. Raunar mun þetta ekki vera ný bóla, því aS taugaveiki hefir víst veriS hjer landlæg árum saman. Jeg sje þannig í nýútkomnum dánarskýrsl- um að af öllum þeim, sem dáiS hafa úr taugaveiki á landinu á árunum 1911—1915, hefir 5. hlutinn dáiS hjer i ísafjarðarkaupstaS og ísafjarSar- sýslu. Mjer dylst ekki, aS ef ekki hefSi veriS stranglega aö haldiö af mjer, og þau litlu hjálparmeðul, sem jeg hefi hjer völ á, ekki veriS notuð eftir ítrasta megni, hefSi taugaveikin í ár gert ógurlegan usla í þessum hús- uæSislausa og sjúkrahúslausa bæ. Jeg hefi haft vakandi auga á hverju grunsamlegu tilfelli og einangraS sjúklingana eftir því sem unt hefir veriS. Jeg hefi bólusett fjölda manna, einkum þá sem í mestu smitunar- hættunni hafa veriS. Hefir mjer gefist þaS vel. ASeins einn af þeim, sem jeg bólusetti, hefir fengiS veikina. Hefir hann sjálfsagt veriS búinn aS taka veikina áSur, en þó veiktist hann aSeins lítillega, var sjúkur í viku — veikin abortiv. Jeg hefi, síSan jeg kom hingaS, gert mjer nlikiS far um aS gera mjer grein fyrir gangi taugaveikinnar hjer í bænum, ef unt væri aS finna nokk- urt ráð til að stemma verulega stigu fyrir þessum ófögnuSi. Jeg hefi þótst komast aS því, aS ekki sje mikil brögS að því, að hver smitist beinlínis af öSrum, heldur sje einhver milliliSur. Og nú er jeg orSinn nokkurnveginn sannfærður um aS þaS eru fjörurnar hjer i bæn- um, sem eru milliliSur á milli taugaveikistilfellanna.

x

Heilbrigðisskýrslur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.