Heilbrigðisskýrslur - 05.12.1925, Síða 26

Heilbrigðisskýrslur - 05.12.1925, Síða 26
1921 160* árslokin 1920, hjelt áfram aS ganga fram yfir áramótin, en i janúar- lokin er þaö liSiS hjá. Svo ber ekki á neinni kvefsótt í næstu þrjá rnánuSi, aS undanteknu þessu endemiska kvefi, sem altaf er á sveimi; gengur ekki neinar boS- leiSir, en tekur mann og mann hjer og þar, og fæstir taka nokkurt mark á. En í aprílmánuSi gýs upp mögnuS kvefsótt og samfara henni lungna- bólgufaraldur. HefSi því einhvern tírna veriS gefiS inflúensunafn. En af því aS hin virkilega inflúensa var rnjer i of fersku minni, freistaS- ist jeg ekki til þess. Þessi kvefsótt fór hægt yfir, enda hjelst hún hjer viS í eina þrjá mánuSi. Gat oft liSiS langt á milli þess aS menn á sama heimili fengju hana, og rnargir sluppu alveg viS hana. KvefiS tók menn á öllum aldri, og menn voru lengi meS þaS — eSa jafnvel heilan mán- uS og lengur. HöfSu menn gjarnan háan hita i 3—4 daga, og sumir höfSu síSan lengi litla hitavellu. Fæstir lágu lengi, en drógust á fót- um sárlasnir og hóstandi. Margir lögSust ekki. MeS hitanum fylgdi venju- lega hitaverkir, en ekki þessi typiski inflúensubakverkur. Stethoscopi: Þur, gróf hrygluhljóS um öll lungun. Engin dauSsföll. Lungnabólgan, sem gekk þessu kvefi samfara, var venjuleg pneumonia crouposa, og alls ekki mannskæS (7 dauSsföll — 66 tilfelli skrásett). Mjer sýndist hún alls ekki standa í beinu sambandi viS kvefiS, því aS þaS var ekkert algengara aS menn fengju hana upp úr því, heldur en aS þeir fengju hana, sem sluppu viS þaS. Munurinn á þessri kvefsótt og inflúensunni verSur mjer sjerstaklega eftirminnilegur fyrir þaS, aS einmitt þegar kvefsóttin er aS líSa hjá, gýs hjer upp virkileg inflúensa (í júní). Hún fór yfir alt hjeraSiS á stutt- um tíma, og þá sem hún á annaS borS tók, tók hún undireins og þeir höfSu fengiS tækifæri til aS smitast. Hún er líka rokin hjá eftir tæpan mánuS. AS hún fór ekki hraSar yfir, kom til af þvi, aS mikill hluti hjeraSsbúa var ónæmur fyrir henni. Því þaS hefir veriS hreinasta undan- tekning, ef nokkur þeirra veiktist, sem höfSu fengiS inflúensuna 1918 (spönsku veikina). Aftur á móti tók hún þá engu síSur, sem aSeins höfSu fengiS vægu inflúensuna, sem gekk hjer áriS áSur (1920). Þessi inflúensu- faraldur tók rnenn á öllum aldri, og tók þá heiftarlega, sem veiktust á annaS borS, og tiltölulega margir fengu lungnabólgu. Get jeg trúaS aS í sjálfu sjer hafi hún síst veriS betur kynjuS en spanska veikin. Hún vakti ekki eins mikla eftirtekt almennings fyrir þaS, aS svo margir sluppu. InflúensudauSsföllin urSu 7, á móti 23 áriS 1918. ÞaS er áreiSanlega tiltölulega hærri dánartala, miSaS viS sjúklingafjöldann þá og nú. Álft- firSingar, sem sluppu viS spönsku veikina, veiktust nú alment og illa, enda varS meira en helmingur dauSsfallanna (4) hjá þeim. Þeir, sem höfSu fengiS kvefsóttina, sem gekk á undan inflúensunni, fengu inflúensuna egu síSur. En þaS kom ekki fyrir, aS nokkur, sem fengiS hafSi lungnabólguna þá rjett áSur, fengi hana aftur upp úr in- flúensunni, hvort sem þaS hefir veriS tilviljun eSa ekki. RauSa hunda sá jeg aldrei á árinu, og ekki heldur barnaveiki. E. Holdsveikisskýrsla. ASra sjúklinga hefi jeg ekki orSiS var viS. F. I—II. Skýrslur um berklaveiki.

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.