Gisp! - 01.10.1999, Síða 25

Gisp! - 01.10.1999, Síða 25
Max Andersson er þekktastur sænskra myndasagnahöfunda í dag. Sögur hans eru martraðarkenndar, þótt sjálfur segist hann gera þær til að skemmta og gleðja. Skarpar andstæður svartra og hvítra flata einkenna hrjúfan teiknistílinn sem hæfir vel angistarfullum og gróteskum heimi höfundarins. Undir niðri kraumar búrlesk grágletta þar sem bílar, húsgögn og aðrir hlutir lifna við. I verkun Max má greina þá kenjóttu og beittu skopþræði sem sænskir höfundar eru þekktir fyrir. Sem sporgöngumenn þeirrar hefðar má nefna Gunnar Lundkvist ogjoakim Pirinen. Sögur eftir Max hafa birst í Dagens Nyheter, Galago og Aftonbladet í Svíþjóð og honum hafa hlotnast ýmsar viðurkenningar. Hann hefur einnig gert nokkrar teiknimyndir og lærði upphaflega grafíska hönnun en sneri sér nær eingöngu að myndasögunum í lok níunda áratugarins. Bækur: „Pixy“ 1992, „Vakuumneger" 1994. Erlend útgáfa: Bandarfkin- „Pixy“ (Fantagraphics) ; styttri sögur í tímaritið Zero Zero ; eigið tímarit Death & Candy (Fantagraphics). Þýskaland- "Pixy", eigið tímarit Container (Jochen Enterprises). Sviss- styttri sögur í tímaritið Strapazin. Frakkland- „Pixy“, „Lamort & Cie“ (l’Association), styttri sögur í tímaritið Lapin. Verk á sýningunni: „Containrar" (síður 1,7) ; „Vakuumneger“ (síður 1,4). ULF JANSSON Fæddur 1951. Ulf Jansson er teiknari af fransk-belgíska skólanum sem kenndur hefur verið við tæru línuna („ligne claire”). Myndbyggingin er skýr og frásagnartæknin áhrifarík og auðvelt að greina áhrif bæði Hergé og Franquin. Sögurnar eru fyndnar og spennandi, líkt ogTinni og Svalur &Valur, en persónurnar eru öryggislausari en fyrrgreindar hetjur og takast á við vandamál sem eiga sér beina samfélagslega skírskotun í sænskan raunveruleika. Ulf er þekktur fyrir að draga upp nákvæma mynd af sænsku landslagi í sögum sínum. Ulf hefur fengist við myndasögugerð frá miðjum áttunda áratugnum og teiknað í fjölmörg tímarit og dagblöð. Helsti samstarfsmaður hans er textasmiðurinn Magnus Knutsson (fæddur 1944). Sögur þeirra hafa ma. birst í Aftonbladet og Svenska Serier. Bækur: 6 bækur með „Ratte“, 2 með „Martin Udd“, tæplega 10 aðrar bækur. Erlend útgáfa: Danmörk- 2 bækur með „Martin Udd“. Verk á sýningunni: „Martin Udd“ (síður 7, 37, 38) ; „Box 19008“ (2 síður) ; „Binni og Pinni“.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148

x

Gisp!

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gisp!
https://timarit.is/publication/1525

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.