Gisp! - 01.10.1999, Page 27
„De knyttede never“ eftir sögu Ovre Richter Frich.
Einnig er hann mikilsmetinn skopmyndateiknari og
teiknar í ýmis dagblöð (Dagbladet, Dag og tid,
Nationen). Þar að auki hefur hann myndskreytt Ijóða-
bók og skrifað textann við myndasöguóperuna Blob.
Bækur : „De knyttede never“ 1993.
„Amputerte klassikere 1“ 1994.
„Et spill mellom fire“ 1995.
„Slik har de det der & Den store hattefesten" 1995.
„Amputerte klassikere 11“ 1996.
Verk á sýningunni: „Binni og Pinni“ ; „Jonas Fjeld"
(síður 23, 24) ; „Hans Jaeger“ (síður I, 2).
BJ0RN OUSLAND
Fæddur 1959.
Bjorn Ousland teiknaði miðaldatrílógíuna „Solruns Saga“ eftir handriti Eirik lldahls og telst hún lykil-
verk í flokki sögulegra myndasagna norskra. Þríleikurinn gerist í Noregi á tímum svarta dauðans og
lýsir vel þjóðfélagi þess tíma.
Teikning Bjorns minnir á myndasögur sunnar í álfunni enda stundum skilgreind sem „meginlands-
stíH“. Hann hefur séð sér farborða með myndasögugerð síðan 1985 og sótti skóla Joe Kuberts
(School of Comics and Graphics Art) í Bandaríkjunum 1982-1985. Hann hefur teiknað fyrir DC
Comics og í blaðið Heavy Metal. I Noregi hafa birst eftir hann sögur í fjölmörgum tímaritum:
framhaldssögur og stakar ræmur, ýmist raunsæjar eða í skopmyndastíl.
Bækur:
„Snackman", 1986/1987.
„Solruns saga 1-111“ 1988-1993
„Mareritt“
„Helliter'n og Halvliter'n" 1992 og 1996.
Verk á sýningunni: „Binni og Pinni“ ; „Solruns Saga 1-111“ ; „Rebello“ ; „Forelska“.
SIRI DOKKEN
Fædd 1966.
Siri Dokken er fyrst og fremst myndskreytir og skopmyndateiknari, en myndasögur eftir hana hafa
birst í Pyton og Fidus. Eina langa myndasagan sem hún hefur gert er „Kongens mann“, grafísk skáld-
saga sem byggir á sögulegum atburðum og segir frá fyrsta svertingjanum í Noregi á 17. öld. Fyrir þá
sögu fékk hún fjölmargar viðurkenningar.
Línan í teikningum Siri er léttleikandi og hún hefur í æ meira mæli snúið sér að gerð pólitískra
skopmynda í dagblöð.Teikningar hennar birtast í Aftonbladet.
Bækur: „Kongens Mann“, 1994. Hún á einnig sögu í sam-
norrænu útgáfunni „Den forste kjærligheten“ sem út kom
1994.
Verk á sýningunni: „Binni og Pinni“ ; „Vár“ (síður 1,2);
4 síður.