Gisp!

Ataaseq assigiiaat ilaat

Gisp! - 01.10.1999, Qupperneq 38

Gisp! - 01.10.1999, Qupperneq 38
íslenskar myndasögur? Eru þær til? Þannig eru viðbrögð flestra þegar teiknimyndasögur íslenskra höfunda ber á góma - já, jafnvel viðbrögð þeirra sem teikna þær! Já. Þær eru til. Og það svo margar að þegar ég tók að safna þeim saman á einn stað ætlaði það engan endi að taka. Islenska myndasagan hefur nefnilega eitt megineinkenni: Hún felur sig. Hún skríður inn í helgarútgáfur mislanglífra mánaðarrita og dagblaða, klessir sér við hlið auglýsingar frá bílasölu, gulnar þar og gleymist. Hún kemur sér fyrir í illa prentuðum fjölritum, í tvö hundruð eintaka svart-hvítu þrykki og læðist á bak við Batman, DC og Mangamyndasögur í bókabúðinni. Henni er ruglað saman við stakar skrítlur; Hún er seld á þrjúhundruð kall undir borðinu hægra megin í annarri röð á bókamarkaðnum. Hún flýr land eða á Netið.tekur upp erlend nöfn, flytur yfir á geisladiska og dreifir sér eins og hulduher. En svo birtist íslenska myndasagan öllum að óvörum á veggjum syningarsalarins. Og viti menn.Allir spyrja einum rómi: Ert þú til? Hvenær fæddist þú? Á syningunni „íslenskar myndasögur í dagblöð- um og tímaritum" í anddyri Norræna hússins kynnumst við myndasögunni allt frá því er Tryggvi Magnússon teiknaði í Spegilinn, en Tryggvi átti stærstan þátt í útliti blaðsins frá miðjum þriðja áratugnum. Það eru teikningar hans sem menn muna eftir, og Kattafarganið er t. d. ekta skrípó. Halldór Pétursson var aðallega þekktur fyrir stakar skopmyndir og hestamynd- irnar sínar, en einstaka myndasögu má finna í Speglinum eftir hann. Haraldur Guðbergsson, sem fyrstur Islendinga mótaði sér eiginlegan myndasögustíl, fer á kostum í Galdra-Lofti og Hans og Grétu, þar sem hann sýnir á sér aðra hlið en menn þekkja frá þjóðsagnateikningum hans - hvassa og hnitmiðaða þjóðfélagsrýni. Islenskir myndasöguteiknarar hafa mikið fengist við þjóðsögurnar og ekki síður forn- og hetju- sögur, og oft skrumskælt þær að eigin vild. Auk Sæmundar Fróða eftir Harald Guðbergsson teiknar Gylfi Gíslason í þessum anda, útfærir stakar þjóðsögur nánast eins og stuttmyndir. Bjarndýr glímir við tunnu er t.d. listavel gerð, sagan er öll á fleygiferð. Forn- og hetjusögur eru fjölmargar, ss. Eiríks saga Rauða og Auðun Vestfirski eftir Harald Einarsson, Egils Saga Búa Kristjánssonar, Haraldur Harðráði eftir Kjartan Guðjónsson og Sarpidons saga Sterka eftir Arthúr Ólafsson. Hér má einnig sjá brot af verkum Péturs Bjarnasonar, sem er, líkt og Artúr Ólafsson, eins konar huldumaður meðal íslenskra myndasögu- teiknara. Hann teiknaði talsvert fyrir Spegilinn I byrjun áttunda áratugarins, en flutti um tvítugs- aldur til Svíþjóðar þar sem hann varð þekktur skrípateiknari, m. a. fyrir Dagens Nyheter og Svenska Serier. Myndasögur hans í Speglinum eru undir greinilegum áhrifum frá Mad-blaðinu, enda hafa menn væntanlega drukkið það í sig á þessum árum.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148

x

Gisp!

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gisp!
https://timarit.is/publication/1525

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.