Fréttablaðið - 19.02.2021, Blaðsíða 7

Fréttablaðið - 19.02.2021, Blaðsíða 7
Mannamunur á vinnumarkaði Málþing Eflingar, Starfsgreinasambands Íslands og Alþýðusambands Íslands um stöðu erlends verkafólks á Íslandi Streymt á miðlum samtakanna dagana 23.–26. febrúar 2021 Þriðjudaginn 23. febrúar kl. 15:00–16:00 Veruleiki erlends fólks á Íslandi Kristín Heba Gísladóttir, framkvæmdastjóri Vörðu, kynnir helstu niðurstöður nýrrar könnunar varðandi veruleika erlends starfsfólks á íslenskum vinnumarkaði. Drífa Snædal, forseti ASÍ, stýrir umræðum. • Anna Wojtynska, nýdoktor í mannfræði við HÍ • Hallfríður Þórarinsdóttir, framkvæmdastjóri Mirru • Kristín Heba Gísladóttir, framkvæmdastjóri Vörðu Fimmtudaginn 25. febrúar kl. 15:00–16:00 Bjargvættir í íslenskri ferðaþjónustu Viðar Þorsteinsson, framkvæmdastjóri Eflingar, leiðir dagskrá um framlag erlends verkafólks til íslenskrar ferðaþjónustu. • „Það á ekki að líta á starfsfólk í ferðaþjónustu sem einnota dót” Magnfríður Júlíusdóttir, lektor í mannvistarlandfræði við HÍ. • Upplifun erlends verkafólks í ferðaþjónustu í Covid Arndís Ósk Magnúsdóttir, hjá Rannsóknarsetri Háskólans á Höfn. • Notum tækifærið, byggjum upp fyrirmyndar ferðaþjónustu Guðbjörg Kristmundsdóttir, formaður Verkalýðs- og sjómannafélags Keflavíkur og nágrennis og formaður starfshóps ASÍ um uppbyggingu ferðaþjónustunnar. Miðvikudaginn 24. febrúar kl. 15:00–16:00 Harkvinna og varnarleysi á íslenskum vinnumarkaði Sólveig Anna Jónsdóttir, formaður Eflingar, stýrir umræðum um aðstæður pólsks verkafólks á Íslandi. • Adda Guðrún Gylfadóttir, félagsfræðingur, HÍ • Agnieszka Ewa Ziólkowska, varaformaður Eflingar • Piotr Roicki, fyrrverandi hótelstarfsmaður og félagi í Eflingu Föstudaginn 26. febrúar kl. 13:00–14:00 Vinnumansal - íslenskur veruleiki Halla Gunnarsdóttir, framkvæmdastjóri ASÍ, stýrir umræðum. • Ragna Björg Guðbrandsdóttir, teymisstjóri framkvæmdateymis um mansal í Bjarkarhlíð. • Logan Smith Sigurðsson, fórnarlamb mansals og formaður Stop the Traffik Iceland. • Margrét Steinarsdóttir, framkvæmdastjóri Mannréttindaskrifstofu Íslands og fulltrúi í framkvæmdateymi um mansal í Bjarkarhlíð.

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.