Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1975, Blaðsíða 62
60
III. FÖLKSFJÖLDI, BARNKOMA OG MANNDAUÐI1)
Fólksfjöldi 1971
Allt landið í ársl. (I. des.) 207174
- - meðalmannfj. 206092
Reykjavík ................... 82892
% af landsbúum ................. 40,0
Hjónavígslur
Fjöldi ....................... 1624
o/oo af landsbúum ............... 7,9
Lögskilnaður hjóna
Fjöldi ........................ 305
o/oo af landsbúum ............... 1,5
Lifandl fæddir
Fjöldi ....................... 4277
o/oo af landsbúum .............. 20,7
Andvana fæddir
Fjöldi ......................... 38
o/oo lifandi fæddra ............. 8,9
Manndauði alls
Fjöldi ......................... 1501
o/oo af landsbúum ............... 7,3
Burðarmálsdauði
, Fjöldi ......................... 77
o/oo allra fæddra .............. 17,8
Dóu á 1. ári
Fjöldi ........................... 55
o/oo lifandi fæddra ............ 12,9
1972 1973 1974 1975
210775 213499 216628 219033
209275 212364 215324 218031
83977 84333 84772 84856
39,8 39,5 39,1 38,7
1692 1753 1891 1689
8,1 8,3 8,8 7,7
319 334 364 397
1,5 1,6 1,7 1,8
4676 4598 4276 4384
22,3 21,7 19,9 20,1
50 43 34 33
10,7 9,4 8,0 7,5
1447 1475 1495 1412
6,9 6,9 6,9 6,5
94 75 72 69
19,7 16,2 16,7 15,6
53 44 50 55
11,3 9,6 11,7 12,5
Dánarorsakir
Attunda endurskoðun hinnar alþjóðlegu flokkunar sjúkdóma og banameina
("1965 Revision”), staðfest á þingi Alþjóðaheilbrigðismálastofnunar-
innar 1967, tók gildi á Islandi 1. janúar 1971. Dánarorsakir samkvæmt
dánarvottorðum, flokkaðar samkvsemt hinni endurskoðuðu útgáfu, fara
hér á eftir:
1) Eftir upplýsingum Hagstofunnar. Tölur geta breyst, þegar um
bráðabirgðatölur er að ræða.