Nýtt land-frjáls þjóð - 17.01.1969, Síða 2

Nýtt land-frjáls þjóð - 17.01.1969, Síða 2
•MiniiiiinmiHUiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimmiiiiiiimiiiitfrtlIlllliliiiiimMiiiiimiiiiHiiiiiiiiiiiiiiiiiii ..........................11................................ uiiiiuuuiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii|iiimmiiiiiiiiiiiiiiiiiiiHiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimimiiiiiiiiiimiiiimi,iiiiiiiiii«£ 2 • f * r -r .- • • • r -r -r -p y n, <r H ‘f • f ' 1' f ' f" r T ’ ' r NÝTT LAND FRTÁLS ÞTOÐ Á ¥ A R P Framhald af bls. 1. [ víðsýnni og frjálslynd.ri stefnu í valdaaðstöSu, að vinstri | menn geti fylkt sér undir mérki hans. Þannig er ástandið á vinstri kanti stjómmálanna, því i miður. j Hið gamla boðsbréf vinstri flokkanna: „Kom þú til mín“, | endist ekki ti'l sameiningar. = Hér verður því nýtt afl að koma til sögunnar, ef draumur i vinstri manna um sameiningu kraftanna á að rætast. Aðstandendur þessa blaðs vilja fúslega taka i hvers þess I hönd, hvar í flokki sem hann hefur áður staðið, er af alhug = vill hefja öfgalausa baráttu fyrir sameinaðri vinstri hreyf- j ingu á Islandi á algerlega þjóðlegum grunni. = Æskilegast væri, að Fraansóknarflokkurinn og Alþýðu- i flokkurinn þekktu sinn vitjunartíma og sýndu það í verki, | að þeir vilji heils hugar samræma skipulag sitt, starfsháttu | og stefnu kröftum nýs tíma og gerast virkir aðilar að sam- | einingarstarfinu. | En bregðist það, mót vonum, er sá einn kosturinn að É hefja merkið án forustuliðs þeirra og leggja málið beint 1 í dóm kjósenda, næst þegar að kjörborði verður gengið. Og það er svo sannarlega ekkert neyðarbrauð. i Nú er vor í lofti. Ný öfl láta á sér bera hvarvetna í þjóð- = lífinu. Hið hálfrar aldar gamla, þrönga og stirðnaða flokks- i kerfi er í upplausn. Um það fengu menn óljóst hugboð við | framboð I-listans í Reykjavík í seinustu kosningum. Og að i vissu varð það í forsetakjörinu sl. sumar. Nú vita kjósendur, i að flokksræðið er ekki almáttugt. Þeir vita, að það er risi 1 á brauðfótum, og að þeirra er valdið, hvenær sem þeir | tengjast hönd í hönd og þjappa sér saman. Ekki er það ætlan vor að keyra menn í neina pólitíska i átthagafjötra, eða reka einn eða neinn á nýjan flokkspóli- | tískan bás til að þjóna einingarhugsjón vinstri manna. i Flokksfélög allra stjómmálaflokkanna út um allt land \ liggja eins og hráviði, steindauð, og bæra ekki á sér — fyrr É en kosningar nálgast. Þá er eins og þau kenni lífs en svo er i þó ekki. — Þá er vél sett í gang, og síðan heyrast stimpil- 1 slög flokksvélanna — ekki hjártaslög — fram yfir kosn- } ingar, en síðan dauðakyrrðin á ný. i Nóg er þegar fjárfest í slíkum vélakosti. Gamla flokka- | kerfið er aflóga og úrelt. Það er þégar úr sambandi við 1 samtíð og framtíð. i Við munum sníða hreyfingu vorri frjálslegri stakk. Stofn- \ um engin flokksfélög. Og vel sýnist nægja að menn viðs | vegar um land skrái sig fylgjendur vinstri hreyfingu, en i sýni síðan hug sinn til hennar og stuðning við hana í líf- | rænu starfi, svo á milli kosninga, sem á kjördegi. Tíðar [ skoðanakannanir meðal fylgjenda um meiriháttar mál gefa i líka ótvírætt sannari mynd um skoðanir fólks, en sam- i þykktir örfámennra funda. \ Blaöið mun styðja alla viðleitni í þá átt að brjóta nýjar | brautir í félagslegu starfi. | Ekki hyggst blaðið viðhafa neitt tæpitungumál í þjóð- i málaumræðum. Það mun eftir beztu getu ástunda einarðan i málflutning og er ráðið í að stinga á kýlunum, hvenær sém | því býður svo við að horfa og án manngreinarálits. Nú um sinn mun blaðið einkum helgað umræðum um | það, hvernig bezt verði brugðizt við þeim mikla og alvar- i lega vanda í efnahagsmálum, sem þjóðin á við að stríða, f sökum margvíslegra ytri og innri áfalla og skammsýnnar = stjórnarstefnu. — Svo má vissulega ekki stefna, sem horfir. I Vér viljum að blað vort: I NÝTT LAND — FRJÁLS ÞJÓÐ, stuðli að þáttaskilum í íslenzkum þjóðmálum. Mótum frjáls- I huga þjóðlega vinstri hreyfingu á íslandi. Það er sannfær- | ing vor, að á fáu sé þjóðinni brýnni þörf, svo sem málum | hennar er nú komið. I Það er umfram allt kall hins nýja tíma að byggja upp 1 menningarlíf vort og efnahagslíf á heilbrigðum og traust- | um grunni, en til þess þarf að fjarlægja hið feyskna og | dauða, og höggva burt, án vægðar allt, sem spillt er og rotið. | Um það biðjum vér æskulýð landsins ásamt öllum frjáls- = huga mönnum eldri kynslóðar vorrar að sameinast. Það er von vor, að blaðið bæti til muna aðstöðuna til f frjálsrar skoðanamyndunar um málefni verkalýðshreyfing- \ ar og vinstri sjónarmiða og treystum, að bvi verði vel tekið. | Hannibal Valdimarsson. = Haraldur Henrysson. 1 Magnús T. Ólafsson. tlllllllllllllllllllllkllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllilllllllllllllllllil STÓRFÉ IJtllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllUIIII I UM TVENNT AÐ VELJA i Framh. aí bls. 1. \ arnir“ og ríkisstjórnin við því að mæta hinni gífurlega | [ auknu fjármagnsþörf atvinnuveganna, sem af gengisfell- j [ ingunni hefur leitt, fyrst og fremst af ótta við að séu þeir f í leystir úr hnappheldu fjármagnsskortsins muni reynast tor- ; [ veldara að halda kaupgjaldi og kaupmætti niðri. Afleið- | | ingin verður svo sú, sem raun sannar, allsherjar keðjuverk- = = un greiðsluþrota, samdráttur og sívaxandi atvinnuleysi. Atvinnuleysið, sem nú ógnar lífsbjargarmöguleikum þús- j i unda íslenzkra alþýðuheimila, er því síður en svo afleiðing j = nokkurra náttúrulögmála eða utanaðkomandi áfalla. Það | = er bein afleiðing skammsýnnar og rangrar efnahagsstefnu, j i sem rikisstjórnarflokkarnir bera fulla ábyrgð á. Vissulega = i hefur orðið aflabrestur á síldveiðum og verðfall á fiskaf- j = urðum og skal sá vandi sem af því leiðir ekki vanmetinn. \ i En þjóðin hefur fullkomlega í hendi sér, ef rétt er á málum = i haldið, að mæta þeim vanda með jákvæðum aðgerðum, j i aukinni framieiðslu og útflutningi, sem jafnframt útrýmdi | [ atvinnuleysi með öllu og skapaði grundvöll bærilegra lífs- | i kjara. Fyrir fáum dögum ritaði einn af forustumönnum | = í fiskiðnaði grein í Morgunblaðið þar sem sannað er með | i gildum rökum að auðvelt sé að auka útflutningsverðmæti | i freðfisks til Bandaríkjanna um 400 millj. kr. á ári, án þess = i að magn hans væri aukið, heldur aðeins unnið meira en j = nú er gert. Svo stórt sem þetta eina dæmi er, er þó auð- 1 i sætt að það er aðeins eitt af mörgum hliðstæðum. Mögu- j i leikar okkar til aukinnar verðmætasköpunar Iiggja ónot- ; i aðir í öllum áttum. Þannig má nefna að aðeins rösk 40% = = framleiðslu okkar í sjávarafurðum er fyrsta flokks vara. j I Aukin vöruvöndun getur því fært þjóðarbúinu stórfellda | i fjármuni og um leið aukna atvinnu. Og er þá fátt talið. Um = = sinn er það þó mál mála að öll atvinnutæki þjóðarinnar og j i framleiðslumátturinn í heild sé nýttur til hins ýtrasta, að | i horfið sé frá samdráttarstefnunni og framleiðslustefna tek- | \ in upp. Þá mun atvinnuleysið hvcrfa og grundvöllur skapast | É fyrir batnandi launakjör. | i Þegar þetta er ritað er ekki séð fyrir endi þeirra viðræðna, | = sem um skeið hafa staðið yfir milli fulltrúa verkalýðssam- § = takanna, samtaka vinnuveitenda og ríkisstjórnarinnar um j i atvinnumálin, en þar hlýtur nú til úrslita að draga. Áður j = en lýkur mun á það tvennt reyna til hlítar hvort atvinnu- = = rekendur gera sér nú á örlagastundu ljóst, hve augljósa j i samleið þeir eiga með verkalýðssamtökunum um grundvall- É i aratriði, sem sköpum skipta í næstu framtíð um þróun ís- = i Ienzks atvinnulífs, og í annan stað á það, hvort ríkisstjórnin j = heldur til streitu samdráttar- og atvinnuleysisstefnu sinni | i eða lætur undan síga fyrir verkalýðssamtökunum og þunga = i almenningsálitsins, brýtur niður múrvegg fjármagnsskorts- j = ins og opnar Ieiðir til þess að bægt verði frá dyrum þeim ; É voða, sem atvinnuleysið er og hefur í för með sér fyrir = i þjóðina alla. Hér skal engu um úrslit þessara örlagaríku viðræðna ; É spáð en ekki þarf mikla glöggskyggni til að sjá, að velji j 1 ríkisstjórnin hér hinn verri kostinn og verði völd að við- j i ræðuslitum af fastheldni við kenningakreddur „sérfræð- ; | inganna“, sem mótað hafa þá stefnu, sem nú er að Ieiða = | til algers öngþveitis og efnalegs hruns, eiga verkalýðssam- j ; tökin og þjóðin öll þann möguleika einan eftir skilinn að j É sameinast maður við mann um þá kröfu að ríkisstjórnin ; É fari frá völdum og að efnt verði til nýrra alþingiskosninga, j = þar sem þjóðinni verði gefið tækifæri til að velja sér nýja j [ forustu og nýja stefnu. Og þeirri kröfu verður þá fylgt eftir j = af öllu því afli, sem sameinuð verkalýðshreyfing og fram- = = sýnir og frjálslyndir íslendingar hafa yfir að ráða. 1111 iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiii m 11111111111111 mmn 111111111111111111*****1111111111111111111,,,|,|,111,,, iniiiiiiiiiiiiiininiiiiini Framh. af 1. síðu 31. þing ASÍ gerði sér glögga grein fyrir þessu, er það sam- þykkti ítarlega áætlun í at- vinnumálum er miðuðu að því að fyrirbyggj a að vandamálið yrði svo lítt viðráðanlegt sem nú er, með á 5. þúsund atvinnu- lausra í landinu, eða a. m. k. draga úr því höggi sem óhjá- kvæmilega hlaut að fylgja í kjöl far gengislækkunarinnar, eins og ríkisstjórn og sérfræðingar hennar framkvæma hana. Því krafðist þingið „tafarlausra að- gerða“ í þessum málum. Hitt var og jafnvíst, að ekkert mundi rík isstjómin aðhafast nema tilknú in og tilneydd af afli samtak- anna. Meirihluti miðstjórnar ASÍ leit líka svo á, að málefni sívax andi hóps atvinnuleysingja þyldu enga bið. Viðræður voru því hafnar við ríkisstjóm og at- vinnurekendur á grundvelli til- lagna ASÍ-þings. Dýrmætur tími hefur þó farið til spillis og vand inn verður erfiðari viðfangs með degi hverjum. Höfuðatriði vandans virðast þessi: 1. Að fiskvinnslustöðvar og vertíðarflotinn komist af stað. Það mundi leysa atvinnuleysið að vemlegu leyti í smærri sjáv- arþorpum úti um land. 2. Útvegun fjármagns til íbúða bygginga, svo að koma megi af stað framkvæmdum við þær íbúðir, sem nú hafa stöðvast í miðjum klíðum. Gæti það veru- lega dregið úr því Jjlutfallslega mikla atvinnuleysi, sem nú ríkir meðal múrara, trésmiða, málara og annarra í byggingariðnaðin- um. 3. Þýðingarmest af öllu hér í Reykjavík er þó útvegun nægi- legs rekstrarfjár til þess iðnaðar sem nú er lamaður, svo að hann geti tekið til starfa af endumýj- uðum krafti. 4. Það sem þá er eftir mætti kalla kjarna atvinnuleysisvand- ans. Þar hafði A.S.Í.-þing lagt til að komið yrði á fót atvinnu- nefndum í hverju kjördæmi, er könnuðu vandann á sínu svæði, og gerðu tillögur um úrbætur og lytu þær stjórn Atvinnustofnun ar í Reykjavík, með fullu fram- kvæmdavaldi og fjármagni til umráða til ráðstöfunar svo sem hagkvæmast þætti. SAMSTAÐA launþega og ATVINNUREKENDA Það er augljóst, að um fyrstu 3 atriðin fara hagsmunir at- vinnurekenda og verkalýðshreyf ingarinnar saman. Nefnd ASl lagði sig því í líma um að fá fulltrúa atvinnurekenda til sam stöðu um að knýja ríkisstjórn- ina til undanhalds á stefnu sinni og til raunverulegra aðgerða. en ekki sýndarloforða, sem síðan yðru seint og illa efnd. En sá hængur er á, að til for- svars í samtökum atvinnurek- enda eru í flestum tilfellum pólitískir sendlar Sjálfstæðis- flokksins, sem fremur eru þar til að brjóta meðlimina til undir- gefni við stefnu flokksins. held- ur en gæta hagsmuna þeirra gagnvart ríkisvaldinu þegar þetta tvennt rekst á. sem oft vill verða. Hér reið þó á miklu að sú samstaða næðist gegn harðri andstöðu „sérfræðinganna“ gegn því að í nokkru yrði létt af þeim fjármagnsþvingunum gegn at- vinnurekstrinum, sem þeir — réttilega — telja kjarna sam- dráttarstefnu sinnar: Kjara- skerðing — neyzluskerðing — hæfilegt atvinnuleysi verði að- eins knúin fram með samdrætti atvinnufyrirtækjanna — sein aftur eru til þess neydd með samdrætti fjármagns — „pen- ingalegum ráðstöfunum“ hag- fræðiskólabóka. VARAÐ VIÐ BJARTSÝNI Þó virðist síðustu daga sem allgóð samvinna hafi tekizt með þessum aðilum og miði í sam- komulagsátt. En jafnvel þótt fullt samkomulag náist er full ástæða til að vara menn við of mikilli bjartsýni. Vandinn er þegar orðinn svo umfangsmikill og erfiður við- fangs, að jafnvel þótt um skjót- ar efndir yrði að ræða á loforð- um stjórnarinnar. tæki töluverð an tíma að árangurinn segði til sín í atvinnulífinu. Og jafn- vel þótt sett yrði á fót Atvinnu stofnun með verulegt fé til um- ráða, tæki alllangan tíma að afla gagna og grannskoða tillög nr um úrbætur og fyrirkomulag beirra. Til að leysa vandann duga eng ar smáskammtalækningar. held ur stórfé — hundruð milljóna króna og ekki sízt skynsamleg nýtingu þess fjármagns. Hvem- ig þess er aflað, skiptir minna máli. Það sem máli skiptir er það. að STARF SKAPAR AUÐ, EN ATVINNULEYSI FÁTÆKT.

x

Nýtt land-frjáls þjóð

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Nýtt land-frjáls þjóð
https://timarit.is/publication/1529

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.