Nýtt land-frjáls þjóð - 17.01.1969, Blaðsíða 7

Nýtt land-frjáls þjóð - 17.01.1969, Blaðsíða 7
NÝTT LANP FRTALS ÞTOÐ 7 Vinstri menn þurfa að móta NÝTT stiórnmálaafl fyrir næstu kosningar Margir spyrja nú: HvaS líður þeirri flokksstofnun, sem margir hafa rætt um aS þið munduS standa fyrir? Því er fyrst til að svara, a? það er á misskílningi byggt aS viS höfum enn sem komiS er, gefiS nokkr- ar yfirlýsingar um stofnun nýs stjórnmálaflokks Hitt er rétt aS viS höfum ákveð- iS aS skapa okkur með ein- hverjum þeim hætti, sem þingsköp heimila, starfsað- stöðu á Alþingi og þá e. t. v. meS stofnun þingflokks. Endanleg ákvörSun um þaS verSur tekin þegar þing kemur saman í febrúarbyrj- un. UmræSurnar um stofnun nýs flokks á vinstra armi stjórnmálanna eru þó að okkar dómi mjög eSlilegar og raunar bein afleiSing af stjómmálaástandinu og þeirri upplausn á hinu gamla flokkakerfi, sem stað iS hefur rammskorSað í rösk 30 ár. Vanhæfni þessa kerfis til að ráSa viS vanda- mál þjóSfélagsins er nú orS Hannibal* m lýSum Ijós. Fram undir siðustu tíma munu flestir hafa haldiS aS ,,kerfið“ og flokksræðiS væri nánast al- máttugt og óumbreytanlegt, en framboS og sigur I-list- ans í Reykjavík í síSustu al- þingiskosningum opnaSi augu manna fyrir því að unnt væri fyrir hinn al- menna kjósanda aS brjótas út úr viSjum kerfisins og skapa nýtt stjórnmálaafl, ef honum bySi svo við að horfa. Þetta varS kjósend- um þó enn Ijósara í forseta kosningunum sl. sumar. Þær kosningar sýndu og sönn- uSu hvort tveggja, andúS almennings á hinu stirðnaSa flokkakerfi og mátt fólksins til aS sameinast meS árang- ursríkum hætti í almennum kosningum. Svo illt sem ástandið í vinstra armi stjórnmálanna hefur veriS undanfarin ár er þó vafalaust aS þáð hef- ur enn versnað viS þaS til- tæki forustumanna Sósíal- istaflokksins að kljúfa end- anlega fylkingu AlþýSu- bandalagsmanna í þrennt eins og gert var meS „skím arveizlunni“ frægu. Með þeirri athöfn er AlþýSu- bandalagiS að okkar dómi úr sögunni sem áhrifaafl í íslenzkum stjórnmálum. ÞaS er því sízt að undra aS menn velti því fyrir sér, hvaS sé helzt til ráSa til þess að samstilla krafta vinstri manna í landinu um mótun stjórnmálaafls, sem fært sé um aS leysa hin aS- kallandi vandamál þjóSfé- lagsins, geti hafið þaS upp- byggingarstarf, sem vinna þarf á rústum tíu ára „viS- reisnar“. Til þess aS ná þessu Björn. marki eru tvær leiðir hugs- anlegar. Önnur væri sú aS mynda sterkt bandalag vinstri aflanna meS samn- ingum og samkomulagi milli stjórnmálaflokka og þeirra óháSu vinstri manna- sem nú fer ört fjölgandi. Hin leiSin gæti verið sú- aS þeir vinstri menn, sem ekki eru bundnir í fjötrum flokks- ræSisins tækju höndum sam an í næstu kosningum og sameinuSust um aS brjóta hið gamla og úrelta flokka- kerfi niður meS það fyrir augum aS byggja upp líf- vænleg samtök á rústum þess. ViS teljum fullvíst aS önnur hvor þessara leiSa verði farin í næstu kosning- um, sem hæglega gætu bor- iS aS þegar á næsta vori. En hvort sem fyrri eSa síS- ari leiðin yrði farin er óhjá- kvæmilegt aS mynda sam- tök sem flestra þeirra, sem ekki vilja una flokkaskip- uninni eins og hún er og eru orðnir langþreyttir á van- mætti sundraSra vinstri flokka, sem til skiptis hafa gengiS í heiSnaberg íhalds- ins. ViS teljum að slíkum sam tökum bæri sérstaklega aS varast þaS víti gömlu flokk anna aS binda menn á ein- hvern lífstíSarbás flokks- ræðis eða smeygja pólitísk- um átthagafjötrum á stuSn- ingsmenn sína. Hugsanlegt upphaf slíkrar hreyfingar gæti hæglega verið í því fólgiS aS stuSningsmenn hennar tilkynntu fylgi aitt við hana svo nokkurt yfirlit fengist um þá möguleika, sem fyrir hendi eru og mætti þá byggja frekari áfevarS- anir á niSurstöSum slíkrar könnunar. Hitt er fjarstæSu kennt aS aðeins tveir eða örfáir menn geti tekiS fulln aðarákvarSanir um slík stór mæli- En hafa ykkur engin slik tilmæli borizt um myndun samtaka? Ekki verSur fyrir það synjaS, aS okkur hafa bor- izt mjög ákveSin tilmæli úr ýmsum áttum um flokks- stofnun. En hér er ekki spurningu aS svara um það hvort unnt sé að stofna nýj- an smáflokk, því fátt mun nú auSveldara. Um hitt er aS ræSa hvort nægur hljóm grunnur sé fyrir allsherjar endurskipulagningu vinstri hreyfingarinnar- Það er sú knýjandi stjórnmálalega nauSsyn, sem nú ber hæst. Og vel mega menn vita að ekki mun á okkar IiSsinni standa, ef sú verSur raunin á- Hver verSa næstu viS- brögð ykkar á stjómmála* sviSinu? Við höfum nýlega, ásamt nokkrum samherjum okkar í Reykjavík gerzt aSilar aS hlutafélagi því, sem gefiS hefur út blaðiS „Frjálsa þjóð" og mun þaS hefja út gáfu nýs þjóSmálablaSs í Framh. á bls. 9. f áramótablaði „Verkamannsinns“ á Akureyri birtist við- tal við þá Björn Jónsson og Hannibal Valdimarsson. Fyrri hluti viðtalsins er um kjaramálin og þykir ekki ástæða til að taka hann upp hér, svo mjög sem kjaramálin eru rædd í þessu blaði. Hins vegar mun seinnihluti viðtalsins, um hin pólitísku viðhorf á nýbyrjuðu ári, vekja forvitni margra og birtum við því hér síðari hluta viðtalsins. jgggiiSíg!M^gaS^[giiKSlBgEai81gg]giiSfei!«l<>SMB<ieBliglg]|glgijllgEBllgglM®®g« á við t. d. Framsókn í fyrstu atrennum, en ef starf hans gengi vel ætti hann smátt og smátt að geta sveigt hana til vinstri og jafnvel knúið hana til samstarfs ásamt lýðræðis- sósíalistum í Alþýðuflokki og Alþýðubandalagi. Ég við- urkenni þó, að hér er um talsverða óskhyggju að ræða. Kannski verða allir flokkar dauðir áður en að þessu kemur. Nýr vinstri flokkur yrði auðvitað að vera þjóðræk- inn í líkingu við Þjóðvarn- arflokkinn gamla, en gœta yrði hann þess að láta sinn þjóðlega átróður ekki bera keim af einangrunarstefnu■ í almennum þjóðmálaáróðri yrði hann Iíka að gæta sín á mörgum gryfjum, sem gömlu flokkarnir hafa hvað eftir annað fallið í. í þetta sinn vil ég aðeins minnast á eina, þá sem felst f sifelldu karpi um dœgurmál án þess að nokkumtfma sé minnzt á mismunandi grundvallar- stefnu flokkanna. Þetta ei- lífa dægurþras veldur því að okkur kjósendum hættir mörgum til að telja alla flokkana jafn slæma. Öllum hefur þeim mistekizt við einhver dægurmál, og þeir gera alltof lítið að þvf að boða það framtiðarþjóðfé- lag, sem þeir vilja stofna. Með öðrum orðum: hug- sjónina vantar algerlega. Kannski er hin unga og gagnrýna kynslóð ekki bein- línis rómantísk, en hún er áreiðanlega ekki hugsjóna- laus og myndi ekki taka þeim stjómmálamanni illa, sem legði kapp á að skyggn- ast dálítið inn f framtíðina. Reyndar hefur á þessum síðustu og verstu dögum komið fram talsverður skoð- anamunur í gmndvallarat- um milli stjórnarsinna og er ekki fremur en venjulega ánægður með málflutning stjórnarandstæðinga. Þeir hafa rætt talsvert um skipu- lagshyggju, félagshyggju og heildarstjórn og jafnvel skýrt óvenju vel hvað þau eigi við með þessum orðum. Við vinstri menn viður- kennum að sjálfsögðu nauð- syn þessara atriða, en mér hefur að mestu Ieyti fundizt vanta í þennan áróður kröf- una um aukið lýðræði. Reyndar hefur verið ýjað eitthvað að nauðsyn ,jsam- starfs við stéttarsamtökin", en slík almenn slagorð hafa harla lítil áhrif á fólk. Við höfum vissulega ekki það góða reynslu af stjórnmála- mönnum að við séum hrif- in af því að öll heildar- stjórn atvinnuveganna verði framkvæmd af nefndum kjörnum af Alþingi og rík- isstjórn. Margir kjósa jafn- vel frekar algert skipulags- leysi sjálfstæðisstefnunnar. Ég tel að nýr flokkur verði að leggja mikla áherzlu á það í áróðri sínum að hin nauðsynlega heildarstjórn eigi EKKI að vera stjóm nefnda og ráða,heldur stjóm fólksins sjálfs, þannig að fulltrúar t. d. útgerðar- manna og sjómanna ráði mestu um framkvæmd þeinrar heildarstefnu í mál- um sjávarútvegsins, sem al- þingi og ríkisstjórn legði á hverjum tííma, fulltrúar bænda ráði framkvæmd landbúnaðarstefnunnar, full trúar kaupmanna ákveði sjálfir úthlutun þess fjár, er heimilt væri að nota til bygginga verzlunarhalla o. s. frv. Fjármögnun einstakra atvinnuvega yrði etttr sem áður undir sterkri stióm ríkr isins, og að sjálfsögðu yrði Framh. á bls. 10.

x

Nýtt land-frjáls þjóð

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýtt land-frjáls þjóð
https://timarit.is/publication/1529

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.