Nýtt land-frjáls þjóð - 17.01.1969, Síða 3

Nýtt land-frjáls þjóð - 17.01.1969, Síða 3
NÝTT LANP FRTÁLS ÞTÓÐ 3 ÁRMÚLA3 - SÍMI 38500 Kristján frá Djúpalæk. hér vildi það geðjast elddýrk- endum. Ekki var það gamalt er logar þess risu hærra hin- um og framtíð hundraða manna var ógnað. Traust- ustu atvinnufyrirtæki bæjar- ins umTukust rauðum dauða og á tíma var ekki útlit fyrir annað en eldurinn sigraði ára tuga uppbyggingastarf. En betur fór en á horfðist, þó illa færi, og hefur hlutur slökkviliðs Akureyrar ekki enn verið rómaður svo sem basri. Aðstæður þess við bjðrgunarstarfið voru hinar verstu .Hríðarveður allhvasst með 12 stiga frosti og nótt í Verkamenn................97 Verkakonur...............60 Sjómenn..................11 Bifreiðastjórar .... 9 Verzlunarmenn ... 5 Á sl. ári voru greiddar hér 2.166.453.— kr. í atvinnuleys isbætur og skiptist þannig á félög: Verkalýðsfélaeið Eining 1.518.835.— Iðja, félag verksmiðjufólks 412.981.— Sjómannafélagið 89.313.— Bílstjórafélag 55.356.— Skráning atvinnulausra síð- an um áramót hefur verið mjög ör, nær 100 manns hef- ur bæzt við þessa daga, koma þar til einnig hin nýiu áfcvæöi um rétt þeirra, er notið hafa elli og örorkubóta, en þeir munu ekki betur settir með störf en aðrir, er að þrengir. Atvinna við bvggingar mun lítil, þó mörg hús séu í smíðum, er þar kennt wm tregri afgreiðslu í lánamál- um, m ,a. frá húsnæðismála- stjóm. Vinna er því stopul hjá múmrum og trésmiðum, en nákvæm athugun hefur ekki farið fram. Við Búrfell er talið að vinna muni um 20 trésmiðir héðan, annars er ekki útlit fyrir að menn sæki uppgrip til annarra staða á landinu og er þegar farið að vara fólk við að leita atvinnu til verstöðva syðra og mun þá ekki fremur von um vinnu fyrir fagmenn þar um slóðir. Sem dæmi um deyfð í hús- næðismálum er, að Bygginga félagið Lundur auglýsti 10 íbúðir og hefur ekkert tilboð Framhald á bls. 11. SAMVINNUTRYGGINGAR ABALSMEBKI0KKAR •r fljótt og sanngjarnt FRÉTTABRÉF FRÁ AKUREYR Akureyri 10/1 1969. Gamla árið steig til lofts í eldi og reyk hinna hefð- bundnu gamanbrenna, sem em að verða ástríða margra borgara. Kannski átti það ekki betra skilið en brenna á kesti þess sprekasafns góðs og ills, sem það hafði eftir skilið. Það var ískalt og naumt á gjafir hið ytra, þó þrír sum- armánuðir þess væm fagrir og frjósamir og skammdegi þess milt. En í heild verður eftirmæli þess ekki lofsöngur. Nýja árið heilsaði kalt, en hönd. Vatnið var ekki í stríðs skapi gegn höfuðfjanda sín- um og reykur og hitaglóð gerði mörgum súrt í auga. En maðurinn sigrar allt, er hann beitir sér af alhug. Hér vannst þó a. m. k. hálfur sig- ur. Hugsanir manna snúast O -rr rj eðlilega um eigin afkomu og þær em í þyngra lagi hjá mörgum. Áhyggjur heimil- anna hafa ekki verið þyngri síðan fyrir stríð. Atvinnuleysi er mikið og kaupgjald þeirra, sem vinnu hafa, nægir alls ekki til að halda sama lífs- venjustigi og verið hefur. Hækkun ýmissa fasta liða í útgjöldum t. d. upphitun, raf- magn, sími, póstur skattar svo og vextir og afborganir skulda eða húsaleiga, hirðir bróðurpart launanna og hvað er þá til að kaupa fyrir sí- hækkandi matvöm og aðrar nauðþurftir. Um sl. áramót vom skráðir rúml. 180 atvinnuleysingjar hér í bæ, þannig: Félaff verzl. oe skrifst.fólks 86.249,— Félag iámiðnaðarmanna 4.346.— Auk þessa greiddi sjálfs- eignarfélag vömbílst. Valur, 335.835.00 kr. í bætur til sinna félaga. Viðskiptakjör í bifreiðatryggingum virðast nú svo til eins hjá trygg- ingafélögunum hér á landi, þar sem iðgjaldaafsláttur og iðgjöld eru mjög álíka. Hins vegar eru mörg atriði, sem valda því, að Sam- vinnutryggingar hafá verið stærsta tryggingafélagið hér á landi um árabil. Fyrirkomulag-á rekstri þeirra er allt annað en hjá öðrum trygg- ingafélögum, þar sem tekjuafgangur félagsins rennur beint til trygg- ingartakanna. Mikið kapp hefur verið lagt á að hraða uppgjöri hvers konar tjóna og láta sanngirni ráða við ákvörðun tjónbóta. Með vaxandi erfiðleikum í þjóðfélaginu verða BIFREIÐAEIGENDUR að hyggja vel að því, hvar öruggast og hagkvæmast er að tryggja. ÞÉR getið ætíð treyst því, að Samvinnutryggingar bjóða trygg- ingar fyrir sannvirði og greiða tjón yðar bæði fljótt og vel. Kristján frá Djúpalæk skrifar:

x

Nýtt land-frjáls þjóð

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Nýtt land-frjáls þjóð
https://timarit.is/publication/1529

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.