Nýtt land-frjáls þjóð - 17.01.1969, Síða 8

Nýtt land-frjáls þjóð - 17.01.1969, Síða 8
iÉlS ' í: ; H (Jcfatm 1. flokks pappa«tt»bú?ftr fyrir mjéfk, ckykbi og aéra fljótandi vöru, sem hentar vel að láta i }>appa avaxta- ““T* ;■■■: Útvegum einnig áfyllingarvéfar af ýmsuin stærðum. Vélamar eru seldar við sanngjörnu verði (ekki leigðar). Kvaða- laust, akkert vélaleigugjald, ekkert einkaleyfisgjald. Ailar nánari uppfýsingar hjá <í> Kassagerd Reykjavikur h.f. I n/ KLEPPSVEG 33 SÍMI 38383. I NÝTTIiANP FRfýLS ÞjOÐ Elzta og virðulegasta tímarit ísl. tímariti mfkið hkitverk í »• ÞaS er dfeast wfemál, að timagfit Efeis fsJenzka Rt5k- meöötefefags, Skímir, er el?ta og virðulegasta tímarit í eigri okkar íslendinga. En fafnfraœt imm Skfmfr vera efeta raálifandi tímarft, sem gefið er nt á Norðurlöndum. I tiíefnri jress að Skírnir 1968 konri át seáirt á s. 1, ári þá boðaði forseti Hins íslenzka Rofemenntafetags. Sigurður Líndal, frétfcame*m á siwn ftmd þarm 20. desemlaer s. 1. í dómsal Haestaréttar við Lœdargötu, þar sem harm afamt rifetjórarRmt, Ólafi þsnssym ræddi v.ið frétfca- mswtina. Skirfiir heíur stunduin ver- i Æbakm, þar sern rMstjóm hans hefur löngum verið íhlaupaverk fræðimanna, sem hafa verið yfirhlaðnir stöi-fum fyrir. Nú er mein- ingin að tímaritið komi framvegis út snemnra að haustmn og að útgáfa drag- ist ekki á milli ára. Til áð árétta þessa stefnu um út- gáfn á Skírni, þá kom ár- gangurinn fyrir 1967 út á s. I. vori og svo árgangarinn 1968 seint á árinu eins og að fram- an segir. AS stofmm Hins ís- leirzka Bókrnemitafékgs stóðu á sftvum tíma fremstu andans menn ísíenzku þjóð- arínnar með Jón Sigurðsson í broddi fylkftigar, þerr vissu, að án andans vopna verður ekki sigursæl barátta háð. Þess vegna var íagt í það stór virki, sean stofnun nýs tínra- rits var á öndverði nítjándu öid. Sfeímir 1968 er 142. árgang urinn, svo á því geta menn séð, að örlögin ætlnðu þessti lenzkri sögu. Eíns og Ieséndum er kttnn- ugt af fréttum, þá barst I-Iinu íslenzka Bókmenntafélagi myndarleg gjöf á s. I. ári frá Seðlabanka íslands að upp- hæð hálf milljón íslenzkar kr. og er það félagjnu nokkur styAur í bili. En lengst af hefur fjárhagur félagsins ver- ið alltof þröngur og miðað við þá staðreynd, er undravert hvað áunnist hefur gegnnm árin. Núverandi forseti lélags- ins tók það fram við frétta- menn, að hann teldi það vera höfuðnauðsvn fyrir félagið, að það gæti starfað á þeim grundvelli, að hagnaðar sjón- armiðið eitt, væri ekki látið ráða, heldur fyrst og fremst menningarlegt hlntverk bók- mentafélagsins. Félagsmenn, sem að því marfei vilja stuðla, eru vel séðir í þessu félagi, sag?» Sigurður Líndal . Þau bókmenntaverk, sem nú er unnið að, á vegum Hftis íslenzka Bókmenntafé- lags eru þessi: 1. Islenzkt fombréfasafn. Handrit er ittí fullbúið að inngangi, efnis- skrá og registri XVI. bindis og komið í prentsmiðju. Má vænta útkomu á þessu ári á ritinu og er þá Iokið þessu bindi fombréfasafnsins. Þessa útgáfu annast Bjöm Þorsteinsson cand mag. 2. Annálar 1400—1800., Standa vonir til ,að þessi útgáfa komi eénnig út í ár. Síðasta befti annáíanna kom út árið 1961, og endar á blaðsíðu 448. Það bindi, sem nú er uimið að, verður að líkindum Iokahefti 5. bindis. Útgáfu texta að þessu bindi annast Kristirm Kristmundsson cand mag. í samráði viS Þórhall Vilmund arson þrófessor, en dr. med Ámi Ámason fyrrv. héraðs- læknir hefur unnið að samn- ingu skráa. 3. íslenzkar gátur, þulur og skemmtanir. Unnið er að Ijósprentaðri framhalds útgáfu á þjóðfræðasafni fræði mannsins Ólafs Davíðssonar, en fé til þeirrar útgáfu hefur ekki ennþá verið tryggt. Önnur rit bókmenntafélags ins, sem nú er unnið að, er 6. bindi af íslenzkri Æviskrá eftir Jón Guðnason fyrrv. skjalavörð. Þetta bindi mun koma út strax og ástæður leyfa. Þá er verið að þýða goða- fræði, sem nefníst Guðir Ger- mana, og armast Borghildur Ewwarsdóttir bað verk. Eimfremur skal getið æví- sögu Brynjólfs Péturssonar, skrifaðri af Aðalgeiri Krist- jánssyrii cand mag. Ewthvert þessttra verka wrða fylgirft Sfeimis næsta ár. Loks skal þess getið að fé- lagið hefur tryggt sér útgáfu- rétt á rfti um sögu húsagerð- ar á íslandi eftir Hö*ð Ágústs son skólastjóra. Þessi stutta upptalmng gef ur bendftigu um, að áfram skal haldið á vegum Híns íslenzka , Bókmenntafélags, við að gefa út fræði- og memi ingamt eftir því sem fjár- magn og ástæður leyfi. Sldrnir 1968 er 206 blað- síður að stærð og býsna Fjöl- breyfttur að efni. Þar er þess- ar ritgerðir að finna: Ártíð Jói>.s Thóroddsen eftir Ólaf Jónsson. Af duldu drauma- hafi eftir Sverri Hólmarsson. Síðasta kvæði Jónasar Hall- grímssonar eítir Hannes Pét- ursson. Er Snorri höfundur Egils sögu? eftir Véstein Óla- son. Átrúnaður Hrafnkels Freysgoða eftir Hermann Pálsson. Hallmundarkviða Bólu-Hjálmars eftir Evstein Sigurðsson. Fyrirlestur um siðfræði eftir Ludwig Witt- genstein þýddur af Þorsteini Gylfasymi. Norrænufræðingur hhistar og spyr, eftir Böðvar Guðmundsson. Auk þessa eru í ritinu. Nokkrar athugasemd- ir við ritdóm Gylfa Ásmunds- sonar eftír Símon Jóh. Ágústs son. Minningar Stefáns Jóh. Stefánssonar eftir Sigurð Lín dal. Og að síðustu er Jrama að finna marga ritdóma eftir ýmsa þekkta merm. Prenthús Hafsteins Guð- mundssonar, Bygggerði á Sel tjamarnesi, sér um prentun og dreifingu á Skími. Stjórn Híns íslenzka Bók- menntafélags skipa nú Sig- urður Líndal forseti, Stein- grímur J. Þorsteinsson vara- forseti, Óskar Halldórsson ritari, Einar Bjarnason gjald- keri, en meðstjórnendur eru Ragnar Jónsson, Broddi Jó- hannesson og Ólafur Pálma- son. í bókmenntafélaginu era nú taldir rúmlega eitt þúsund félagsmewn og þar af um áttatíu erlendis, einstaklingar og stofnanir. Félagsgjald er kr. 400,00 og er Skímir; stund um ásamt fylgiriti, innifalinn í gjaldinu. Það mun vera ósfe allra góðra Islendinga, að vegur Hins íslenzka Bók- menntafélags megi vaxa og dafna og að Skímir, tímarit félagsins, haldi virðingu sinni og reísn um langa framtíð, eins og hann hefur gert allt frá öndverðu. Jóhann J. E. Kúld. /

x

Nýtt land-frjáls þjóð

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Nýtt land-frjáls þjóð
https://timarit.is/publication/1529

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.