Nýtt land-frjáls þjóð


Nýtt land-frjáls þjóð - 09.11.1972, Qupperneq 4

Nýtt land-frjáls þjóð - 09.11.1972, Qupperneq 4
4 NÝTT LAND Svör við fyrirspurnum Út af fyrirspurnum Bjarna Guðnasonar á Alþingi um nefnd- fr og ráð ríkisins, sagði fjármálaráðherra m.a.: Fyrirspurn Gefin verða út almenn fyr- irmæli um, að fundir laun- aðra nefnda, stjórna og ráða, sem ríkisstarfsmenn eiga sæti í, verði alltaf haldnir utan dagvinnutíma- bils. 2. Starfsmenn ríkisins, sem skipaðir eru í nefndir, sem fjalla um mál innan verk- sviðs hlutaðeigandi starfs- manns, eða sitja í slíkum nefndum lögum samkvæmt skv. stöðu sinni, taki ekki nefndarþóknun fyrir það starf. 3. Starfsmenn, sem eru for- stöðumenn stofnana eða forstöðumenn deilda án þess að vera háðir daglegri umsjá eða verkstjórn yfir- manns, geti gert kröfu um greiðslu fyrir óhjákvæmi- lega vinnu, sem unnin hef- ur verið í samráði við yfir- mann, umfram 40 stundir á viku. Slík krafa skal gerð til hlutaðeigandi ráðuneytis (fyrir milligöngu yfirstjórn- ar stofnunar, ef við á). Kröfur miðist við 3 mánuði Halldór E. Sigurðsson, í senn, febr.-apríl, maí-júlí, ágúst-október og nóv-janú- ar. Krafan skal rökstudd með stimplaðri viðveru á vinnustað og/eða dagbók, ásamt greinargerð um við- fangsefni, þörf fyrir yfir- vinnuna og orsakir hennar. Kröfur af þessu tagi ásamt umsögn senda hlutaðeig- andi ráðuneyti til fjármála- ráðuneytis. Fjármálarð- herra ákveður greiðslur í þessu sambandi í samræmi við 7. mgr. 10. gr. kjara- samnings. 4. Þeim starfsmönnum, sem um ræðir í lið 3, verði gef- inn kostur á að gera kröfu með sama hætti og þar greinir eftir því sem tök eru á vegna yfirvinnu árið 1971 og 1972. Ætlazt er til, að þeirri kröfu komi til frá- dráttar hver sú greiðsla úr ríkissjóði eða frá ríkisstofn- unum, sem telja má fyrir störf þess eðlis, sem um ræðir í lið 2 hér að framan eða er hrein yfirvinnu- greiðsla. 5. Fjármálaráðuneyti sendi ráðherrum 1-2 skipti á ári, yfirlit um greiðslur í sam- ræmi við framanritað, svo að þeim sé um það kunn- ugt. 6. Yfirmenn, sem hafa dag- lega eða jafngilda umsjón með störfum starfsmanna, hafa umboð til að staðfesta reikninga fyrir óhjákvæmi- lega yfirvinnu, sem þeir hafa sérstaklega beðið um, svo framarlega sem fjár- veiting er fyrir hendi. Þeir teljast persónulega ábyrg- ir fyrir því, ef þetta umboð er misnotað til greiðslu reikninga fyrir yfirvinnu að óþörfu, fyrir yfirvinnu, sem ekki er unnin eða yfirvinnu- skipan, sem beinlínis er ætlað að breyta kjörum starfsmanns. 7. Það er almenn stefna, að takmarka störf starfsmanna ríkisins sem mest við um- samda 40 stunda vinnuviku. Ef við getur átt, er því talið æskilegt, að frí verði gefið í stað yfirvinnutíma að því marki, sem þess er kost- ur“. Ég var nýlega að gjugga í þá merku bók „Frumvarp til fjárlaga fyrir árið 1973". Kenn- ir þar vissulega margra grasa, sem ekki skal þó fjölyrt um hér, utan eitt atriði. Meðal þess efnis, sem þar má finna, er skrá yfir skipt- ingu Iögboðinna og ólögboð- inna eftirlauna af ríkisins hálfu fyrir árið 1973. Það sem vakti sérstaka athygli mína var að í þeirri skrá má sjá nokkur nöfn íslenzkra borgara, sem, að því Framhald af 1. síðu. máli, að ég er einn af þeim tor- tryggnu, en ég tel það óskynsam- Iegt, að þeir sem í dag eru tráað- astir á að sameining í einu eða öðru formi, eigi sér stað við Frjálslynda og vinstri menn, ásamt liluta af ungum framsóknarmönn- um, fái ekki að sanna heilindi og hug hlutaðeigandi aðila í raun og sannleika. — Ekkert annað en ís- köld reynsla getur sannfært þetta fólk. . . . Vitneskja um það, að hverju er verið að ganga getur heldur enginn veitt ennþá — einfald- lega vegna þess, að viðræðurnar eru ekki komnar neitt í námunda við neinar niðurstöður. — Þær eru í miðjum hlíðum og fjalla- toppar því víðs fjarri. — Það er enn ógenginn góður spölur. OF MARGIR ENDAR LAUSIR Á síðasta flokksþingi okkar Framhald af 1. síðu. sízt aukast ferðalög milli ríkjanna. Það fer ekki á milli mála, að þetta samkomulag telst til meiri- háttar áfanga í evrópskri sögu eft- irstríðsáranna. Sambúð þýzku ríkj- anna fram að þessu hefur allar götur frá stríðslokum verið borin uppi af kalda stríðinu, eitrað and- rúmsloftið í Evrópu og kynt undir deilur stórveldanna. Þessi árangur á rætur að rekja til Brandts kanslara, sem af raun- sæi hefur viðurkennt staðreyndir ríkjaskipunar í Evrópu, m. a. með samkomulagi við Póiverja og Tékka. Án efa verður þetta til að styrkja Brandt í kosningabar- áttunni, sem nú er háð í Sam- bandsríkinu, en aðalandstæðingar hans, kristilegir demókratar, lifa og hrærast enn í kalda stríðinu. Afleiðingarnar af samkomulag- inu, ef það verður Iögfest á þingi Sambandsríkisins, verða margar og margvíslegar. Fyrirsjáanlegt er, að nú geta bæði ríkin sótt urn aðild að Sameinuðu þjóðunum, og varla mun nú lengur standa á Norður- Iöndum að viðurkenna Þýzka AI- býðulýðveldið. K. B. Andersen, danski utanríkisráðherrann, hefur þegar lýst yfir því, að viðurkenn- ingar Dana sé fljótlega að vænta. er ég bezt veit, eru þegar gengnir til feðra sinna, sumir fyrir þó nokkru síðan. Það væri vissulega ekki ó- frólegt ef Nýtt land vildi kanna og birta síðan lesendum sínum, þær reglur sem viðhafðar eru við ákvörðun ráðuneytis, varð- andi framangreindar greiðslur, því væntanlega hefur ekki bara „gleymzt" að strika út af list- anum þar sem þess virðist þörf, frá leikmannssjónarmiði séð. urðu því ekki teknar neinar á- kvarðanir með eða móti samvinnu við einn eða neinn. — Spurning- in, sem við svöruðum var sú, — viljum við að frekari viðræður um sameiningu eigi sér stað, eða að þær verði stöðvaðar nú þegar? Meðan jafnmargir hlutir í þessu hugsanlega samstarfi eru óþekktir, — eða eins og sjómenn segja gjarnan — of margir endar lausir, — þá tel ég og taldi óskynsam- Iegt að stöðva viðræður nú. Það verður að fá fram niðurstöður viðræðnanna og bera þær síðan undir það fólk, sem með okkur hefur staðið í gegnum öll áföll og hræðist ekki að mæta fleirum. ÞAÐ ÞARF VILJA FÓLKSINS SJÁLFS Hvað stoðar okkur að taka á- kvarðanir um samvinnu og sam- starf í þessa átt eða hina, ef okkar traustasta stuðningsfólk fylgir okk- ur ekki? . . . Vonandi láta íslendingar ekki á sér standa og hafa samflot með Dönum. Það væri í anda þeirrar utanríkisstefnu, sem núverandi ríkisstjórn rekur. Bankarnir Framhald af 1. síöu. aðild að bankaráðum, a.m.k. einn fulltrúa af fimm. Reynir nú á, hvort stjórnunarlýðræði er aðeins til á vörum manna. Það hefur löngum tíðkazt sú skrípamynd af lýðræði, að miðstjórnir flokka ráða á- kveðnum bankastjórastöðum. Flokkarnir eiga stöðurnar. Er þess skemmst að minnast, þegar Alþýðuþlaðið tilkynnti eftir miðstjórnarfund hjá Al- þýðuflokknum, áður en banka- ráð Landsbankans hafði fjall- að um málið, hver yrði banka- stjóri eftir Jón Axel Pétursson. Þannig hafa gömlu flokkarnir komið ár sinni fyrir borð, myndað samtryggingarfélag ósómans. Þess vegna una þeir vel ástandinu, þessu þarbaríi í lýðræðisríki. Winston-keppnin Rolf Johansen & Company efnir nú, fyrir hönd R. J. Reynolds Tobocco Co., til annarrar Win- ston keppninnar á íslandi. Ó- venju glæsileg verðlaun eru í boði sem fyrr, en keppt er um FIAT 127, jimm manna bíl, auk aukaverðlauna. Keppninni er þannig hagað, að allar smásöluverzlanir, sem selja tóbak, fengu senda keppn- isseðla. Á seðlunum eru tvær spurningar, sem þáttakendur eiga að svara. Keppnin hófst 17. október, og frá þeim tíma var hægt að fá keppnisseðla afhenta hjá næstu verzlun, sem selur tóbaksvörur. Þátttakendur eiga að svara Í3I tveim spurningum. Hver kepp- andi má aðeins senda einn seðil, sem hann merkir með nafni og heimilisfangi, og skal póstleggja hann fyrir 30. nóvember nk. Berist fleiri en ein rétt lausn, verður dregið úr þeim og úrslit- in júrt fyrir 15. desember 1972. Þá fær sá kaupmaður, sem af- hendir seðilinn, er hlýtur fyrstu verðlaun, sérstök aukaverðlaun, en þau eru ferð fyrir tvo til Mallorca. Öllum er heimil þátttaka í keppninni, og það er ekki skil- yrði, að menn kaupi Winston- vindiinga til að fá keppnisseðil afhentan. (Fréttatilkynning) VJ: Ef þér eigið von á toileftirgjöf við næstu úthlutun örorkuleyfa, munum við afhenda bifreiðina strax, og lána út á væntanlega eftirgjöf. ATH. NÆSTU SENDINGAR HÆKKA UM KR. 20.000,00. TÉKKNESKA BIFREIÐAUMBOÐIÐ Á ÍSLANDI HF. Auðbrekku 44-66. Sími 42600, Kópavogi Söluumboð á Akureyri: Skodaverkstæðið Kaldbaksg. 11 B. Sími 12520. 71 GLERTÆKNI HF. Sími: 26395 — Heimasími: 38569 Framleiðum tvöfalt einangrunargler og sjá- um um ísetningu á öllu gleri. — Höfum 3, l 4 og 5 mm gler Útvegnm opnanlega glugga. J.A.G. Eggert G. Þorsteinsson Samkomulag þýzku ríkjanna

x

Nýtt land-frjáls þjóð

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Nýtt land-frjáls þjóð
https://timarit.is/publication/1529

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.