Nýtt land-frjáls þjóð


Nýtt land-frjáls þjóð - 09.11.1972, Page 6

Nýtt land-frjáls þjóð - 09.11.1972, Page 6
6 NÝTT LANÐ Eindaginn 1. febrúar 1973 fyrir lánaumsóknir vegna íbúða í smiðum 1. 2. 5. 6. Húsnæðismálastofnunin vekur athygli aðila á neðangreindum atriðum: Einstakl&igiar, er hyggjast hefja byggingu íbúða eða festa kaup á nýjum fbúðum (íbúðum í smíðum) á næsta ári, 1973, og vilja koma tid greina við veit- ingu lámsloforða á því ári, skulu senda Mesumsóknir sínar mieð tilskildium veðstað og tilskiildum gögnum og vdttorðum til stofnunarinnar fyrir 1. febr. 1973. Framikvæmdaaðilar í byggiingariðnaðiinum er hyggj- ast sœkja um framkvæmdailán til íbúða, sem þeir .hyggjast byggja á næsta ári, ’73, sfculu gera það með sérstakri umsókn, er verður að berast stofnuniimini fyrir 1. febrúar .1973, enda hafi þeir ekki áðuir sótt um slítet lán til siömu íbúöa- Sveitarfélög, félagasamtök, eánstaiklingar og fyrir- tæki, er hyg'gjast sækja um lán til byggingaa- leigu- íbúða á næsta ári í kaupstiöðium, kauptúnum og á öðrum skipulagsibundnum stöðum, skuilu gera það fyrir 1. febrúar 1973. Sveitarstjömir, er hyggo'ast sækja um lán til ný- smíði íbúða á næsta ári (leiguíbúða eða söluíbúða) í stað heilsuspillandi húsnœðis, er lagt verður niður, skulu senda stofnuminni þar að lútandi lánsumsóknir sínar fyrir 1. febrúar 1973, ásamt tilskildium gögnum stor. nlg. nr. 202/1970, VI kafli. Þeir sem nú eiga óaifgreiddar lánsumsóknir hjá stofnuminni, þurfa eikká að endiumýja þær. Umslóknir um ofamgreind lán, er beraist eftir 31. jain- úar 1973, verðai ekki teknar til meðferðar við veit- ingu lánsloforða á næsta ári. Reiykjavífc, 31. oikitólber 1972. HÚSNÆÐISMALASTOFNUN RÍKISINS LAUGAVEGI77, SIMI22453 Menníngarstofnun Bandaríkjanna á íslandi óskar að ráða ritara. Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf í desemberbyrjun og uppfylli eftirfarandi skilyrði: 1. Mjög góð enskukunnátta. 2. Reynsla í skrifstofuvinnu— vélritun. 3. Hæfileika - til að vinna sjálfstætt. 4. Sé á aldrinum 21—35 ára. Umsóknareyðublöð fást á skrifstofu stofnunarinnar,. Nes- vegi 16, frá kl. 9 til 12 og 13 til 18 á virkurn dögum. Um- sóknum sé skilað eigi síðar en mánudaginn 20. nóvember. Rafmagnsverkfræðingur Rafmagnsveitur ríkisins óska eftir aö ráða rafmagnsiverk- fræðimg til starfa. Nánari upplýsingar veitir sitarfsimammadeild. Skriflegar umsókmir óskast lagðar inm eigi síðar en 20;. þ. m. RAFMAGNSVEITUE RIKISINS Starfsmamnadeild — Laugavegi 116, sími 17400. r Deildarhjúkrunarkona Staða deildarhjúkrunarkonu við Geðdeild Borgarspítalans, Hvítabandinu, er laus til umsóknar. Staðan veitist frá 15. dcsember eða eftir samkomuiagi. Upplýsingar um stöðuna veitir forstöðukona Borgarspítal- ans. Umsóknir, ásamt upplýsingum um nám og fyrri störf, sendist Heilbrigðismálaráði Reykjavíkurborgar fyrir 20. nóvember 1972. Reykjavík, 1. 11. 1972, iieilbrigðismálarAð REYKJAVÍKURBORGAR Sendiherraskipti Ákveðið hefir verið að núver- andi sendiiherra í Washington, Guðmundur í. Guðmundsson, flytj ist til Stokkhólms og taki við sendiherrastarfi í Svíþjóð. Jafnframt hefir verið ákveðið að Haraldur Kröyer sem undan- farið hefir verið sendih. í Stokk- hólmi, taki við sendiherrastarfinu í Washington og verði jafnframt fastafulltrúi íslands hjá Samein- uðu þjóðunum. Fréttatilkynning Framhald af 8. síðu. vita, hvaða málefnaleg skil- yrði eigi að sitja fyrir sam- einingu. Eða skilur nokkur þau vinnubrögð, að fella á landsfundi að sameinast sé um málefnalega samstöðu, og segja síðan að það hafi aldrei verið ætlunin að sam- einast Alþýðuflokknum skil- yrðislaust? Það fer vel á því, að fram- kvæmdastjórn samtakanna sé orðið Ijóst, að hún hefur rekið gjaldþrotapólitík í samein- ingarmálinu og minnihlutinn á landsfundinum fræga hafi haft nokkuð til síns máls. Auglýsing um innnlausnarverð verðtryggðra spariskírteina ríkissjóðs ELOKKUR: INNLAUSNAR- TÍMABIL: INNLAUSNARVERÐ 10.000 KR. SKÍRTEINI:* 1964 10.01 73-10.01 74 KR: 52.802,— 1965-2. FL. 20.01 73-20.01. 74 — 37.237,— 1966-2. FL. 15.01 73-15.01 74 — 31.957,— 1968-1. !FL. 25.01 73 25.01 74 — 26.683,— 1968-2. FL. 25.02 73-25.02 74 — 25.236,— 1969-1. FL. — 19.087,— *lnnlausnarverð er höfuðstóll, vextir, vaxtavextir og verð- bót. Innlausm s>pariskírteina ríkissjóðs fer fram í afgreiðslu. Seðlabianka Islands, Hafnarstræti 10, og liggja þar jafn- framt frammi nánari upplýsingiar um skírteinin. Sala verðtryggðra spariskírteina í 2. flokki 1972 stendur nú yíir, og eru skírteinin enn til sölu miðað við vísitölu byggingakostn- aðar frá 1. júlí sl. Reykjavík, 7. nóvember 1972. Seðlabanki Islands OH fjölskyfdan saman Frá 1. nóvember til 31. marz gilda fjölskyldufargjöld Loftleiða, þau leysa margan vanda. Nú getur öll fjölskyldan skroppið saman í: Viðskiptaferðalagið Vetrarfríið Jólaheimsóknina Afslátturinn nemur 50% fyrir maka og börn milli 12 og 26 ára. Ferðaskrifstofurnar og umboðsmenn Loftleiða um ailt land veita upplýsingar, taka á móti farpöntunum og selja farmiöa. lOFTlEIOm i

x

Nýtt land-frjáls þjóð

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Nýtt land-frjáls þjóð
https://timarit.is/publication/1529

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.