Bæjarins besta


Bæjarins besta - 29.07.1998, Síða 14

Bæjarins besta - 29.07.1998, Síða 14
14 MIÐVIKUDAGUR 29. JÚLÍ 1998 HELGAR sjónvarpið HELGAR veðrið HELGAR sportið ókeypis smáauglýsingar kaup & sala skúrir sunnanlands, Hiti 6 til 10 stig norðanlands en 10 til 18 stig sunnan til. Horfur á laugardag og sunnudag: Lítur út fyrir suðaustlæga átt með vætu um sunnanvert landið, en að mestu þurru veðri á Norðurlandi. Fremur hlýtt verður um allt land. Horfur frá miðvikudegi til föstudags: Fremur hæg breytileg átt og skýjað með köflum. Þokuloft við norður- og austur- ströndina en síðdegis- Arnar G. Hinriksson hdl. Silfurtorgi 1 • Ísafirði • Sími: 456 4144 • Fax: 456 4243 Fasteignaviðskipti Hef til sölu fasteignir víða á Vestfjörðum Allar nánari upplýsingar eru veittar á skrifstofu MIÐVIKUDAGUR 13.00 Ómótstæðilegur kraftur (e) 14.15 NBA molar 14.40 Páll Rósinkranz (e) 15.35 Cosby (20:25) (e) 16.00 Ómar 16.25 Snar og Snöggur 16.50 Súper Maríó bræður 17.10 Sjónvarpsmarkaðurinn 17.25 Glæstar vonir 17.45 Línurnar í lag (e) 18.00 Fréttir 18.05 Nágrannar 18.30 Prúðuleikararnir (10:22) (e) 19.00 19>20 20.05 Moesha (19:24) 20.35 Ellen (1:25) Nýjasta syrpan með þessari snjöllu leikkonu. 21.05 Eins og gengur (6:8) 22.00 Tildurrófur (4:6) 22.30 Kvöldfréttir 22.50 Íþróttir um allan heim 23.45 Ómótstæðilegur kraftur (e) (Irresistable Force) 01.00 Dagskrárlok FIMMTUDAGUR 13.00 Saga Madonnu (e) 14.25 Ein á báti (8:22) 15.10 Daewoo-Mótorsport (e) 15.35 Andrés önd og Mikki mús 16.00 Eruð þið myrkfælin? 16.25 Snar og Snöggur 16.50 Simmi og Sammi 17.15 Eðlukrílin 17.30 Sjónvarpsmarkaðurinn 17.45 Línurnar í lag (e) 18.00 Fréttir 18.05 Nágrannar 19.00 19>20 20.05 Gæludýr í Hollywood 20.40 Bramwell (6:10) 21.35 Ráðgátur (20:21) 22.30 Kvöldfréttir 22.50 New York löggur (13:22) 23.40 Saga Madonnu (e) (Madonna Story - Innocence Lost) Ný bandarísk leikin sjónvarpsmynd um söngkonuna Madonnu og þá leið sem hún fetaði til frægðar. Við kynn- umst þeirri fátækt sem hún bjó við í æsku, þrengingum sem hún gekk í gegnum meðan frægðarinnar var leitað og loks því hvernig hún sló hressilega í gegn með breiðskífunni Like a Virgin. 01.10 Priscilla, drottning eyðimerkurinnar (e) 02.50 Dagskrárlok FÖSTUDAGUR 13.00 New York löggur (13:22) (e) 13.50 Grand-hótel (2:8) (e) 14.45 Fáni Hilmars (e) 15.35 Punktur.is (9:10) (e) 16.00 Töfravagninn 16.25 Sögur úr Andabæ 16.45 Skot og mark 17.10 Glæstar vonir 17.30 Sjónvarpsmarkaðurinn 17.45 Línurnar í lag (e) 18.00 Fréttir 18.05 60 mínútur (e) 19.00 19>20 20.05 Elskan, ég minnkaði börnin 21.00 Rafhlöður fylgja ekki (Batteries Not Included) Hér er á ferðinni létt og skemmtileg gamanmynd um nokkra leigjendur sem berst óvænt aðstoð þegar ákveðið er að rífa blokkina þar sem þeir búa. Leigjendurnir vilja alls ekki flytja úr húsinu og því grípa niðurrifsmenn- irnir til þess ráðs að fá hóp ofbeldis- manna til að hræða íbúanna á brott. En hjálpin er innan seilingar því einkennilegar verur utan úr geimnum með enn einkennilegri hæfileika bjóða óvænt fram krafta sína gegn þessum leiðindagaurum! 22.50 Einvígið (Duel) Hörkuspennandi mynd sem aflaði Steven Spielberg alþjóðlegrar athygli og var útnefnd til Golden Globe- verðlaunanna árið 1971. Myndin segir frá David Mann sem er á leið til Georgíu á bíl sínum þegar hann fer fram úr stórum flutningabíl. Eitthvað virðist ökumaður hans móðgast við framúraksturinn því eftir þetta er hann stöðugt á hælunum á David, staðráð- inn í að gera honum lífið leitt. 00.20 Útvarpsmorðin (e) (Radioland Murders ) 02.05 M. Butterfly (e) 03.45 Dagskrárlok 20.05 Simpson-fjölskyldan (24:24) 20.35 Bræðrabönd (13:22) 21.05 Samsæri (Foul Play) Goldie Hawn er í aðalhlutverki í þessari bráðskemmtilegu og spen- nandi mynd. Hún leikur starfsmann á bókasafni sem dregst inn í stórfurðu- lega atburðarás.Henni er sýnt hvert banatilræðið á fætur öðru, lendir í brjálæðislegum eltingaleik og getur engan veginn fengið botn í það sem er að gerast. 23.05 Freisting munks (Temptation Of A Monk) 01.00 Skuggar og þoka (e) 02.25 Sumarnótt (e) 03.50 Dagskrárlok SUNNUDAGUR 09.00 Sesam opnist þú 09.30 Bangsi litli 09.40 Mási makalausi 10.00 Svalur og Valur 10.25 Andinn í flöskunni 10.50 Frank og Jói 11.10 Húsið á sléttunni (11:22) 12.00 NBA kvennakarfan 12.30 Lois og Clark (10:22) (e) 13.15 Krydd í tilveruna (e) 14.45 Slökkviliðið í Reykjavík (e) 15.15 Sumarkynni 17.00 Zoya (2:2) (e) 18.30 Glæstar vonir 19.00 19>20 20.05 Ástir og átök (21:22) 20.40 Rýnirinn (10:23) 21.10 Alveg búinn Stórgóð mynd úr smiðju franska leikstjórans Michel Blanc. Hann leikur sjálfan sig, sem er frægur kvik- myndaleikstjóri og lendir í miklum vanda. Hann kemst að því að frægðin er ekki stanslaus dans á rósum. 22.35 Glíman við Ernest Hemingway 00.35 Dagskrárlok LAUGARDAGUR 09.00 Eðlukrílin 09.10 Bangsar og bananar 09.15 Sögur úr Broca stræti 09.30 Bíbí og félagar 10.25 Aftur til framtíðar 10.50 Heljarslóð 11.10 Ævintýri á eyðieyju 11.35 Úrvalsdeildin 12.00 Sjónvarpsmarkaður 12.15 NBA molar 12.45 Hver lífsins þraut (3:8) (e) 13.15 Sumarnótt (e) 14.40 Asterix á Bretlandi (e) 15.55 Mezzoforte (e) 17.00 Zoya (1:2) (e) 18.30 Glæstar vonir 19.00 19>20 Baldur Bjarnason 9.11. 1918 – 8.7. 1998 Genginn er einn af þeim mönnum sem markað hafa mannlíf við Ísafjarðardjúp. Baldur Bjarnason, bóndi í Vigur tók virkan þátt í stjórnun samfélagsins við Ísafjarðardjúp. Hann var lengi oddviti Ögurhrepps og þótt ekki væri hrepp- urinn fjölmennur síðustu árin, var nauðsyn á styrkri stjórn. Hana skorti ekki. Baldurs hefur verið minnzt af mörgum og því mun ekki farið í ættrakn- ingu hér. Undirritaður kynntist Baldri fyrst síð- sumars 1976. Hann var þá sýslunefndarmaður Norður Ísafjarðarsýslu, undirritað- ur ritari á fundi sýslunefnd- ar. Þá gafst gott tækifæri til að fylgjast með störfum nefndarinnar og Baldurs, sem lagði þá, sem fyrr og var í Vigur 1989 í tengslum við fyrsta skattstjórafundinn sem haldinn var á Ísafirði. Baldur og Sigríður tóku á móti rúmlega 30 manna hópi, þar á meðal öllum skattstjórum Ís- lands ásamt ríkisskattstjóra af þvílíkri höfðingslund, að enn er í minni þeirra sem nutu. Þetta var áður en Vigur komst í þá þjóðbraut ferðamanna sem nú er orðin. Öllum var boðið í grænu stofuna og Baldur létti öllum lund á sinn eftirminnilega hátt. En leiðir lágu saman á fleiri sviðum. Á sviði sveitarstjórn- armála áttum við nokkra sam- leið, á þingum Fjórðungssam- bands Vestfirðinga og fjár- málaráðstefnum Sambands íslenzkra sveitarfélaga. Eitt sinn að lokinni ræðu þá- verandi félagsmálaráðherra, Jóhönnu Sigurðardóttur, hélt Baldur mjög eftirminnilega ræðu. Þá var sameining sveit- arfélaga mjög til umfjöllunar. Baldur taldi ekki nauðsyn á því að sameina Ögurhrepp öðrum að svo stöddu og sá réttilega ýmis vandkvæði á. Í stórskemmtilegri ræðu benti hann á að ýmsir hnútar væru óleystir og hann sæi ekki annan kost en þann að skera þyrfti þá frá. En það hefði hann lært af sjálfum sér þegar net voru dregin og hafa þurfti hraðar hendur, að ekki þýddi alltaf að leysa, heldur dygði hnífurinn einn. Þannig var gagnrýnin framsett, að enginn móðgaðist og allir voru léttir í skapi að lokinni ræðu Bald- urs. Fundarstörf gengu mjög greiðlega fyrir sig á eftir. Síðar hlaut sameining sveitarfélaga betri framgang. Aldrei heyrð- ist Baldur hallmæla því að Ögurhreppur hefði sameinast tveimur öðrum. Á fundum Orkubús Vest- fjarða var Baldur talsmaður síðar, mikla áherzlu á vel- ferðarmál Ögurhrepps. Það var lærdómsríkt að kynnast verkefnum sýslu- nefndar, en á þeim tíma bjó Ísafjarðardjúp, það er að segja dreifbýlið, enn að Vestfjarða- áætlun. Vegur hafði þá nýlega opnazt um Ísafjarðardjúp, Hestfjörð og Skötufjörð, og Ögurhrepp var því komin í þjóðbraut. Baldur lét sér annt um að sýsluvegum væri engu síður sinnt þrátt fyrir þjóð- brautina. Vigur naut ekki góðs af þjóðbrautinni með sama hætti og önnur býli. Aftur hittumst við á sýslunefndar- fundi ári síðar og gilti sama hlutverkaskipan. Mér er það í góðu minni, að í prýðilegri veizlu þeirra hjóna Þorvarðar K. Þorsteinssonar, sýslu- manns og frú Magðalenu Thoroddsen, sem fylgdi báð- um fundunum gaf Baldur sér góðan tíma til að ræða við þennan unga laganema. En það sem eftir sat var ekki þolinmæði hans og velvilji fyrst og fremst, heldur hitt hvað maðurinn var bráð- skemmtilegur og lífgaði sam- komuna með sinni sérstæðu og saklausu kímnigáfu. Síðar lágu leiðir okkar sam- an á öðrum vettvangi. Þau sjö ár sem undirritaður var skatt- stjóri Vestfjarðaumdæmis var Baldur samstarfsmaður, en hann var lengi umboðsmaður skattstjóra í Ögurhreppi. Kom þá ekki að sök þó hann sæti í eyju. Starfi sínu fyrir skatt- kerfið sinnti hann af mikilli alúð. Áttum við mörg skemmtileg samtöl bæði í síma og á skrifstofunni og einstaka sinnum í Vigur. Minnistæð er ferð sem farin Til sölu er Bumerang full- orðins golfsett með kerru. Verð kr. 25.000.- Upplýs- ingar í síma 456 3421. Til sölu er Suzuki Alto árg. 1983, ekinn 121 þús. km. Fínn bíll fyrir verslunar- mannahelgina. Verð kr. 20.000.- Upplýsingar í síma 456 3421. Til sölu er sem nýr, grænn kerruvagn með burðar- rúmi. Á sama stað fæst stórt sófaborð gefins. Upplýsing- ar í síma 456 4088. Til leigu er 3ja herb. íbúð að Stórholti 11. Hagstæð kjör. Upplýsingar veitir Bjarni í símum 587 3717 og 898 3716. Til sölu er Winchester 22 magnum, Lever Action, ellefu skota riffill. Upplýs- ingar í síma 456 4221 eftir kl. 19 á kvöldin. Ath! Tek að mér að taka upp á vídeó fyrir sjómenn og fleiri. Upplýsingar í síma 456 8142. Sigrún. Til sölu er MMC Lancer 4x4 station, árg. 1993, ek- inn 80 þús. km. Topplúga, dráttarkrókur, álfelgur, sumar- og vetrardekk. Verð kr. 950 þúsund. Upplýsing- ar í símum 456 5079 og 897 6795. Til sölu er 3ja herb. íbúð á 1. hæð að Stórholti 11 á Ísafirði. Útsýni í þrjár áttir. Ný eldhúsinnrétting. Verð kr. 3,5 milljónir. Hagstæð kjör. Upplýsingar veitir Bjarni í símum 587 3717 eða 898 3716. Til sölu er tjaldvagn. Upp- lýsingar í símum 456 4712 og 456 4175. Til sölu er Toyota Tercel árg. 1986 með skoðun ́ 99. Selst á góðu verði. Upplýs- ingar í síma 456 3605. Til leigu er Bakkavegur 39 í Hnífsdal, sem er 200m² einbýlishús. Getur leigst traustum leigjendum í 1-2 ár. Upplýsingar í síma 456 4367. Óskum eftir beitninga- mönnum til starfa í Bolung- arvík. Upplýsingar í símum 456 7470, 456 7482 eða 853 3370. Til sölu er MMC Pajero V6 3000, langur, árgerð 1993, bensín, sjálfskiptur með topplúgu og ABS bremsum. Uppl. í síma 456 7467. Til sölu er Subaru Legacy 2000, árg. 1992, ekinn 78 þús. km. Vetrardekk á felg- um fylgja. Upplýsingar í símum 456 7280 og 456 7273. Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð og hlýhug við andlát og útför ástkærs eiginmanns míns, föður, tengdaföður, afa, langafa og bróður Baldurs Bjarnasonar Viguri Sigríður Salvarsdóttir Björg Baldursdóttir Jónas Eyjólfsson Ragnheiður Baldursdóttir Óskar Óskarsson Bjarni Baldursson Salvar Baldursson Hugrún Magnúsdóttir Björn Baldursson Ingunn Ósk Sturludóttir Hafsteinn Hafliðason Iðunn Óskarsdóttir barnabörn og barnabarnabörn og systkini hins látna

x

Bæjarins besta

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bæjarins besta
https://timarit.is/publication/1104

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.