Bæjarins besta - 21.10.1998, Blaðsíða 10
10 MIÐVIKUDAGUR 21. OKTÓBER 1998
Arnar G. Hinriksson hdl.
Silfurtorgi 1 • Ísafirði • Sími: 456 4144 • Fax: 456 4243
Fasteignaviðskipti
Hef til sölu
fasteignir víða
á Vestfjörðum
Allar nánari upplýsingar
eru veittar á skrifstofu
Dagskrá
21. október - 27. október 1998
MIÐVIKUDAGUR
21. OKTÓBER 1998
11.30 Skjáleikurinn
13.30 Alþingi
16.45 Leiðarljós
17.30 Fréttir
17.35 Auglýsingatími
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 Myndasafnið
18.30 Ferðaleiðir
Ævintýraferð með Bettý (1:6)
19.00 Andmann (2:26)
19.27 Kolkrabbinn
20.00 Fréttir, íþróttir og veður
20.40 Víkingalottó
20.45 Mósaík
Í þættinum er raðað saman ýmsum
brotum sem tengjast menningu og
listum, auk umræðu um fróðleg og
framandi mál.
21.30 Laus og liðug (13:22)
22.00 Taggart - Berserkur (3:3)
Skoskur sakamálaflokkur þar sem
arftakar Taggarts, lögreglufulltrúa
í Glasgow, glíma við erfitt mál.
23.00 Ellefufréttir
23.20 Skjáleikurinn
FIMMTUDAGUR
22. OKTÓBER 1998
10.30 Alþingi
16.45 Leiðarljós
17.30 Fréttir
17.35 Auglýsingatími
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 Stundin okkar
18.30 Andarnir frá Ástralíu (1:13)
19.00 Heimur tískunnar (3:30)
19.27 Kolkrabbinn
20.00 Fréttir, íþróttir og veður
20.40 ...þetta helst
Spurningaleikur með hliðsjón af at-
burðum líðandi stundar. Liðsstjórar
eru Björn Brynjúlfur Björnsson og
Ragnhildur Sverrisdóttir. Umsjón:
Hildur Helga Sigurðardóttir.
21.10 Meiri krít (5:6)
21.40 Kastljós
22.10 Bílastöðin (5:24)
23.00 Ellefufréttir og íþróttir
23.20 Skjáleikurinn
FÖSTUDAGUR
23. OKTÓBER 1998
11.30 Skjáleikurinn
16.45 Leiðarljós
17.30 Fréttir
17.35 Auglýsingatími
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 Þytur í laufi (59:65)
18.30 Úr ríki náttúrunnar
19.00 Allt í himnalagi (3:22)
19.27 Kolkrabbinn
20.00 Fréttir, íþróttir og veður
20.45 Stutt í spunann
Vettvangur fyrir ófyrirséða atburði
og frjálslegt fas. Gestir þáttarins,
tónlistarfólk og leikarar taka af skar-
ið og vegfarendur eiga góða spretti.
Umsjón: Eva María Jónsdóttir.
Spunastjóri: Hjálmar Hjálmarson.
21.25 Konungborinn skólasveinn
(The Student Prince)
Bresk sjónvarpsmynd frá 1997 um
breskan prins sem fer til náms í bó-
kmenntum í Cambridge-háskóla og
mætir þar öfund og mótlæti en ástin
gerir líka vart við sig. Aðalhlutverk:
Robson Green, Tara Fitzgerald,
Ropert Penry-Jones og Richard
Briers.
23.00 Með brauki og bramli
(Streets of Fire)
Bandarísk mynd frá 1984 um rokk-
stjörnu sem er rænt og tilraunir
gamals kærasta hennar til að frelsa
hana. Aðalhlutverk: Michael Paré,
Diane Lane, Rick Moranis og Amy
Madigan.
00.25 Útvarpsfréttir
00.35 Skjáleikurinn
LAUGARDAGUR
24. OKTÓBER 1998
09.00 Morgunsjónvarp barnanna
10.30 Þingsjá
10.50 Skjáleikurinn
13.25 Þýska knattspyrnan
Bein útsending frá leik í efstu deild.
15.45 Auglýsingatími
16.00 Leikur dagsins
Bein útsending frá leik á Íslandsmóti
kvenna í handknattleik.
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 Einu sinni var...
18.30 Gamla testamentið (1:9)
(The Old Testament)
Nýr teiknimyndaflokkur frá velska
sjónvarpinu fyrir alla fjölskylduna.
Þekktar sögur úr gamla testamentinu
eru sagðar í hverjum þætti.
19.00 Strandverðir (17:22)
20.00 Fréttir, íþróttir og veður
20.40 Lottó
20.50 Enn ein stöðin
Skemmtiþáttur þar sem Spaugstofu-
menn skoða atburði líðandi stundar
í spéspegli.
21.20 Annarra fé
(Other People’s Money)
Bandarísk bíómynd frá 1991 um
harðsvíraðan kaupsýslumann sem
reynir að sölsa undir sig verksmiðju
og stígur um leið í vænginn við dóttur
eiganda hennar. Aðalhlutverk: Danny
DeVito, Gregory Peck og Penelope
Ann Miller.
23.05 Fíkniefnasalinn
(Pusher)
Dönsk spennumynd frá 1995 um
raunir fíkniefnasala í undirheimum
Kaupmannahafnar.Aðalhlutverk:
Kim Bodnia, Zlatko Buric, Laura
Drasbæk og Mads Mikkelsen.
00.50 Útvarpsfréttir
01.00 Skjáleikurinn
SUNNUDAGUR
25. OKTÓBER 1998
09.00 Morgunsjónvarp barnanna
10.40 Hlé
13.30 Evrópuhljómleikar
(Concerto per l’Europa)
Upptaka frá stórtónleikum í Cara-
calla-böðunum í Róm í júlí 1997.
14.30 Póstkort frá Las Vegas
(Clive James: Postcard from Las Vegas)
Breskur þáttur þar sem sjónvarps-
maðurinn og rithöfundurinn Clive
James litast um í Las Vegas og freistar
gæfunnar.
15.30 Landsleikur í handknattleik
Bein útsending frá leik Íslendinga og
Svisslendinga í undankeppni EM sem
fram fer í Laugardalshöll.
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 Stundin okkar
18.30 Bernard
18.45 Tsitsi (4:5)
19.00 Geimferðin (14:52)
20.00 Fréttir, íþróttir og veður
20.40 Sunnudagsleikhúsið
Sögur fyrir svefninn: Heimsókn
Ragnar er maður á miðjum aldri sem
hefur lent á sjúkrahúsi eftir áfall. Kona
hans, dóttir og vinnufélagar heim-
sækja hann á spítalann og dag einn
villist auk þess inn á stofuna til hans
maður sem segist heita Jóhannes og
með þeim tekst kunningsskapur.
Leikendur: Hjalti Rögnvaldsson, Ing-
var E. Sigurðsson, Margrét Helga
Jóhannsdóttir, Jóhanna Jónas,
Steinn Ármann Magnússon, Gunnar
Helgason, Þröstur Guðbjartsson og
Ágústa Skúladóttir.
21.15 Eylíf (4:4)
Papey
Í þættinum er sagt frá fyrri ábúendum
eyjarinnar, afkomendum þeirra og
búskaparháttum.
21.40 Helgarsportið
22.05 Í takt við tímann (2:4)
23.45 Útvarpsfréttir
23.55 Skjáleikurinn
IÐVIKUDAGUR
MIÐVIKUDAGUR
21. OKTÓBER 1998
13.00 Jack og Sarah (e)
14.55 Dýraríkið (e)
15.30 NBA Molar
16.00 Brakúla greifi (1:65)
16.25 Bangsímon
16.45 Ómar
17.10 Glæstar vonir
17.30 Línurnar í lag
17.45 Sjónvarpsmarkaðurinn
18.00 Fréttir
18.05 Beverly Hills 90210
19.00 19>20
20.05 Chicago-sjúkrahúsið (6:26)
21.00 Ellen (13:25)
21.30 Ally McBeal (9:22)
22.30 Kvöldfréttir
22.50 Íþróttir um allan heim
23.45 Jack og Sarah (e)
(Jack And Sarah)
Bresk gamanmynd með hádrama-
tískum undirtóni um fertugan lög-
fræðing, Jack Guscott, sem hlakkar
mikið til að eignast fyrsta barnið með
eiginkonunni. Aðalhlutverk: Saman-
tha Mathis og Richard E. Grant.
01.35 Dagskrárlok
FIMMTUDAGUR
22. OKTÓBER 1998
13.00 Leikmaðurinn (e)
15.00 Oprah Winfrey (e)
15.45 Eruð þið myrkfælin? (6:13)
16.10 Guffi og félagar
16.30 Með afa
17.20 Glæstar vonir
17.45 Línurnar í lag
18.00 Fréttir
18.05 Sjónvarpsmarkaðurinn
18.30 Nágrannar
19.00 19>20
20.05 Melrose Place (8:32)
21.00 Kristall (3:30)
Nýr þáttur um menningu og listir.
21.35 Þögult vitni (9:16)
22.30 Kvöldfréttir
22.50 Glæpadeildin (3:13)
23.35 Hetjan hann pabbi (e)
(The Hero My Father)
Þriggja stjarna gamanmynd um
Fransmanninn André Arnel sem
býður 14 ára dóttur sinni í viðburða-
ríkt frí til Karíbahafsins. Stúlkunni
leiðist að vera með karli föður sínum
þar suður frá en það breytist þegar
hún kynnist myndarlegum strák. Að-
alhlutverk: Gerard Depardieu, Dalt-
on James og Katherine Heigl.
01.05 Leikmaðurinn (e)
(The Player)
Ein besta mynd leikstjórans umdeilda
Roberts Altmans. Við fáum að kynn-
ast innviðum kvikmyndaiðnaðarins í
Hollywood. Aðalhlutverk: Tim Robb-
ins, Greta Scacchi, Fred Ward og
Whoopi Goldberg.
03.10 Dagskrárlok
FÖSTUDAGUR
23. OKTÓBER 1998
13.00 Glæpadeildin (3:13) (e)
13.45 Þorpslöggan (1:17) (e)
14.35 Ættarveldið II (1:2) (e)
16.00 Töfravagninn
16.25 Guffi og félagar
16.50 Orri og Ólafía
17.15 Glæstar vonir
17.40 Línurnar í lag
18.00 Fréttir
18.05 Sjónvarpsmarkaðurinn
18.30 Kristall (3:30) (e)
19.00 19>20
20.05 Elskan ég minnkaði börnin
21.00 Sonur forsetans
(First Kid)
Skemmtileg gamanmynd fyrir alla
fjölskylduna um leyniþjónustumann-
inn Sam Simms sem er í starfsliði
Hvíta hússins og fær versta verkefni
sem um getur: Hann á að gæta sonar
forsetans sem er hinn mesti óknytta-
strákur. En Simms kann lagið á kauða
og fyrr en varir eru þeir orðnir ágætir
mátar. Saman lenda þeir í ótal ævin-
týrum og standa vörð um öryggi for-
setafjölskyldunnar. Aðalhlutverk:
Sinbad, Brock Pierce, Blake Boyd og
Timothy Busfield.
22.50 Beavis og Butthead bomba
Ameríku
Geggjuð gamanmynd um vitleysing-
ana Beavis og Butthead sem þekktir
eru úr samnefndum teiknimyndum
MTV-tónlistarstöðvarinnar. Gaurar-
nir verða fyrir því óláni að sjónvarps-
tæki þeirra er rænt og án þess geta
þeir ekki verið. Þeir leggja því upp í
ævintýraferð um Bandaríkin þver og
endilöng í leit að tækinu. Ýmislegt
drífur á daga þeirra. Þeir slá meðal
annars í gegn á hvíta tjaldinu og kom-
ast loks í tæri við leggjalangar skvísur.
Aðalhlutverk: Beavis og Butthead.
00.15 Píanó (e)
(Piano)
02.20 Hið góða og hið illa (e)
(Equinox)
04.15 Dagskrárlok
LAUGARDAGUR
24. OKTÓBER 1998
09.00 Með afa
09.50 Sögustund með Janosch
10.20 Dagbókin hans Dúa
10.45 Mollý
11.10 Chris og Cross
11.35 Ævintýraheimur Enid Blyton
12.00 Alltaf í boltanum
12.30 NBA Molar
12.55 Sjónvarpsmarkaðurinn
13.15 Skáldatími (3:12) (e)
13.45 Enski Boltinn
15.55 Holly Hunter á slóð blettatígra
16.55 Oprah Winfrey
17.40 60 mínútur (e)
18.30 Glæstar vonir
19.00 19>20
20.05 Vinir (12:24)
20.35 Seinfeld (3:22)
21.10 Í útvarpinu heyrði ég lag
Björgvin Halldórsson hefur um langt
árabil verið vinsælasti dægurlaga-
söngvari Íslands. Í þessum þætti sjá-
um við upptökur frá stórsýningu hans
á Broadway auk þess sem rætt er við
söngvarann um lífið og listina.
22.15 Norma Jean og Marilyn
Ljóshærða kynbomban með telpu-
legu röddina sló í gegn á hvíta tjaldinu
en auðurinn og frægðin varð Marilyn
Monroe ekki til gæfu. Ástin sem hún
þráði framar öllu öðru gekk henni
alltaf úr greipum. Skuggi geðveik-
innar og vafasamrar fortíðar hvíldi
yfir henni til dauðadags. Litla stúlkan
sem þarfnaðist ástar og umhyggju
hvarf aldrei með öllu. Marilyn Mon-
roe losnaði aldrei við Normu Jean.
Aðalhlutverk: Mira Sorvino, Ashley
Judd og Josh Charles.
00.10 Frelsishetjan (e)
(Braveheart)
03.05 Dagskrárlok
SUNNUDAGUR
25. OKTÓBER 1998
09.00 Í erilborg
09.25 Brúmmi
09.30 Köttur út’ í mýri
09.55 Tímon, Púmba og félagar
10.20 Andrés Önd og gengið
10.45 Urmull
11.10 Unglingsárin (2:13) (e)
11.35 Nancy (5:13)
12.00 Lois og Clark (21:22) (e)
13.00 Íþróttir á sunnudegi
15.20 Tak hnakk þinn og hest
(Paint Your Wagon)
18.00 Fornbókabúðin (4:8)(e)
18.30 Glæstar vonir
19.00 19>20
20.05 Ástir og átök (11:25)
20.35 Heima (4:12)
Gestgjafi okkar að þessu sinni er Örn
Ingi Gíslason fjöllistamaður á Akur-
eyri.
21.10 Skriftastóllinn
(Le Confessionnal)
Myndin segir frá tveimur uppeldis-
bræðrum í Quebec í Kanada, málara-
num Pierre sem kemur til heimaborg-
ar sinnar til að vera við útför föður
síns og Marc sem er tökubarn af óviss-
um uppruna. Bræðurnir hefja leit að
föður Marcs. Þeir rekja slóðina aftur
til ársins 1952 þegar Alfred Hitchcock
vann að gerð myndarinnar „I Con-
fess“ í Quebec. Leitin leiðir bræðurna
inn í nöturlegan heim utangarðs-
manna og klámiðnaðar. Aðalhlut-
verk: Lothaire Bluteau, Patrick Goy-
ette, Jean-Louis Millette og Kristin
Scott Thomas.
22.55 60 mínútur
23.45 Síðasti Móhíkaninn (e)
(The Last of the Mohicans)
01.35 Dagskrárlok
MÁNUDAGUR
26. OKTÓBER 1998
13.00 Hitt kynið (e)
(The Opposite Sex)
14.25 Debrah Winger og pandabirn-
irnir (e)
15.15 Hljómsveitin Grateful Dead (2:2)
Tónleikaupptökur með Jerry Garcia
og félögum í Grateful Dead. Seinni
hluti.
16.00 Köngulóarmaðurinn
16.25 Guffi og félagar
16.50 Lukku-Láki
17.15 Glæstar vonir
17.40 Línurnar í lag
18.00 Fréttir
18.05 Sjónvarpsmarkaðurinn
18.30 Nágrannar
19.00 19>20
20.05 Að Hætti Sigga Hall (1:1)
20.45 Reyndu aftur
(Play It Again, Sam)
22.30 Kvöldfréttir
22.50 Ensku mörkin
23.40 Hitt kynið (e)
01.05 Dagskrárlok
ÞRIÐJUDAGUR
27. OKTÓBER 1998
13.00 Chicago-sjúkrahúsið (6:26)
13.45 Elskan ég minnkaði börnin
14.35 Handlaginn heimilisfaðir
15.00 Að hætti Sigga Hall (9:12) (e)
15.25 Rýnirinn (12:23) (e)
15.50 Spegill, spegill
16.15 Guffi og félagar
16.35 Kolli káti
17.00 Simpson-fjölskyldan
17.20 Glæstar vonir
17.45 Línurnar í lag
18.00 Fréttir
18.05 Sjónvarpsmarkaðurinn
18.30 Nágrannar
19.00 19>20
20.05 Bæjarbragur (13:15)
20.35 Handlaginn heimilisfaðir
21.05 Þorpslöggan (2:17)
22.00 Fóstbræður (e)
22.30 Kvöldfréttir
22.50 Sérfræðingurinn (e)
(The Specialist)
00.40 Dagskrárlok
MÁNUDAGUR
26. OKTÓBER 1998
11.30 Skjáleikurinn
16.25 Helgarsportið
16.45 Leiðarljós
17.30 Fréttir
17.35 Auglýsingatími
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 Eunbi og Khabi (16:26)
18.30 Veröld dverganna (20:26)
19.00 Ég heiti Wayne (4:26)
19.27 Kolkrabbinn
Fjölbreyttur dægurmálaþáttur með
nýstárlegu yfirbragði. Fjallað er um
mannlíf heima og erlendis, tónlist,
myndlist, kvikmyndir og íþróttir.
20.00 Fréttir, íþróttir og veður
20.40 Pör í pólitík (1:4)
Fyrsti þáttur af fjórum um hjón sem
taka þátt í stjórnmálastarfi. Að þessu
sinni er fjallað um Pál Pétursson og
Sigrúnu Magnúsdóttur.
21.10 Víf og vín (6:6)
22.00 Yfirmaðurinn
23.00 Ellefufréttir og íþróttir
23.20 Mánudagsviðtalið
23.45 Skjáleikurinn
ÞRIÐJUDAGUR
27. OKTÓBER 1998
11.30 Skjáleikurinn
16.45 Leiðarljós
17.30 Fréttir
17.35 Auglýsingatími
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 Eyjan hans Nóa (4:13)
18.30 Gæsahúð (9:26)
19.00 Nornin unga (4:26)
19.27 Kolkrabbinn
20.00 Fréttir, íþróttir og veður
20.40 Eftir fréttir
21.20 Sérsveitin (5:8)
22.15 Titringur
23.00 Ellefufréttir og íþróttir
23.20 Auglýsingatími - VÍÐA
23.35 Skjáleikurinn
Til sölu eða leigu
Húseignin að Heiðarbrún 7 í Bolungarvík er
til sölu eða leigu.
Upplýsingar gefur Kristján Jónatansson í
hs. 564 5052 eða vs. 564 1990.
LEIKSKÓLINN BAKKASKJÓL
Matráður óskast á leikskólann Bakka-
skjól. Vinnutími frá kl. 10.00 til 14.00.
Nánari upplýsingar gefur leikskóla-
stjóri í síma 456 3565.
LAUS STAÐA
Laus er staða leikskólakennara á
leikskólanum Eyrarskjóli. Um er að
ræða deildarstjórastöðu, 50% eftir
hádegi á deild 1-3(4) ára.
Á deildinni er sveigjanleg vistun, og
er aðaláhersla lögð á hreyfingu og að
barnið kynnist líkama sínum.
Ef enginn leikskólakennari sækir um
kemur til greina að ráða starfsmann
með aðra uppeldismenntun eða
reynslu í starfi með börnum.
Nánari upplýsingar gefur Valgerður
Hannesdóttir leikskólastjóri í síma 456
3685.
Umsóknareyðublöð liggja frammi á
bæjarskrifstofunni, en einnig er hægt
að nálgast þau á leikskólanum.
Auglýsingar og áskrift
í síma 456 4560