Bæjarins besta


Bæjarins besta - 21.10.1998, Page 11

Bæjarins besta - 21.10.1998, Page 11
MIÐVIKUDAGUR 21. OKTÓBER 1998 11 Söluaðili Gervihnatta- búnaðar Frum-Mynd VIÐ nORÐURVEG sÍMI 456 4853 ókeypis smáauglýsingar kaup & sala Netfang ritstjórnar bb@snerpa.is MIÐVIKUDAGUR 21.OKTÓBER 1998 **** Skjáleikur 17.00 Í ljósaskiptunum 17.25 Gillette sportpakkinn 17.50 Sjónvarpsmarkaðurinn 18.05 Meistarakeppni Evrópu (UEFA Champions League - Pre- view Show). Umfjöllun um liðin og leikmennina sem verða í eldlínunni í Meistarakeppni Evrópu í kvöld. 18.35 Meistarakeppni Evrópu Bein útsending frá leik Arsenal og Dynamo Kiev í 3. umferð riðla- keppninnar. 20.45 Meistarakeppni Evrópu Útsending frá leik Bayern Munchen og Barcelona í 3. umferð riðla- keppninnar. 22.25 Geimfarar (16:21) 23.10 Leyndarmálið Ljósblá kvikmynd. 00.40 Í ljósaskiptunum (e) 01.05 Dagskrárlok og skjáleikur FIMMTUDAGUR 22. OKTÓBER 1998 **** Skjáleikur 17.00 Í ljósaskiptunum 17.30 Taumlaus tónlist 17.45 Hálandaleikarnir (e) 18.15 Ofurhugar (e) 18.45 Sjónvarpsmarkaðurinn 19.00 Walker (e) 20.00 Meistarakeppni Evrópu Svipmyndir úr leikjum 3. umferðar riðlakeppninnar, sem fram fóru í gærkvöldi. 21.00 Í háloftunum (The Gypsy Moths) Dramatísk kvikmynd um hóp fall- hlífastökkvara sem ferðast um og leikur listir sínar. Aðalmálið er að svífa sem lengst áður en fallhlífin er opnuð og það býður iðulega hættunni heim. Hópurinn er nú kominn til smábæjar í Kansas og ætlar að halda sýningu á þjóðhátíðardaginn. Bæjar- búar eru fullir tilhlökkunar en ekki fer allt eins og til er ætlast. Maltin gefur þrjár stjörnur. Aðalhlutverk: Burt Lancaster, Deborah Kerr, Gene Hackman og Bonnie Bedelia. 22.45 Jerry Springer (3:20) 23.30 Alvara lífsins (Vital Signs) Hér er sögð saga nokkurra einstakl- inga sem stunda nám á þriðja ári í læknaskóla. Framundan er alvara lífsins þar sem reynir á vináttuböndin í harðri samkeppni um fjármagn og frama. Vígin falla hvert af öðru og einlægar tilfinningar verða á stundum að víkja fyrir framapotinu. Aðal- hlutverk: Adrian Pasdar, Diane Lane og Jimmy Smits. 01.10 Í ljósaskiptunum (e) 01.35 Dagskrárlok og skjáleikur FÖSTUDAGUR 23. OKTÓBER 1998 **** Skjáleikur 17.00 Í ljósaskiptunum 17.30 Taumlaus tónlist 18.15 Heimsfótbolti með Western Union 18.45 Sjónvarpsmarkaðurinn 19.00 Fótbolti um víða veröld 19.30 Yfirskilvitleg fyrirbæri (14:22) 20.30 Beint í mark Nýjustu fréttirnar úr enska boltanum. Spáð er í viðureignir helgarinnar og knattspyrnuáhugafólk tippar á leik- ina. 21.00 Ógnareðli (Basic Instinct) Lögreglumaðurinn Nick Curran rannsakar dularfullt morð á karl- manni í San Francisco. Svo virðist sem morðinginn sé ein af ástkonum mannsins en hann hafði nokkrar í takinu. Grunur fellur á rithöfundinn Catherine Tramell en samskipti hennar og Nicks flækja lögreglu- manninn óþægilega í málið. Aðal- hlutverk: Michael Douglas og Shar- on Stone. 23.05 Blóðbaðið mikla (The St. Valentine’s Day Massacre) Athyglisverð mynd um hatrömm átök bófa í Chicago fyrr á öldinni þegar menn á borð við Al Capone voru við völd. Aðalhlutverk: George Segal, Jason Robards og Ralph Meeker. 00.40 Í ljósaskiptunum (e) 01.05 Önnur hryllingsópera (Shock Treatment) 02.35 Dagskrárlok og skjáleikur LAUGARDAGUR 24. OKTÓBER 1998 **** Skjáleikur 16.50 Star Trek (e) 17.35 Jerry Springer (4:20) 18.20 Spænski boltinn Bein útsending frá leik í spænsku 1. deildinni. 20.10 Herkúles (22:24) 21.00 Ræningjar á flótta (Wild Rovers) Vestri um tvo náunga sem eru orðnir leiðir á lífinu og ákveða að ræna banka til að fá fjör í tilveruna! Ránið heppnast en félagarnir verða að fara huldu höfði fyrst um sinn. Þeir ákveða að halda til Mexíkós, sann- færðir um að þar sé betra líf að finna en ekki er víst að það gangi eftir. Aðalhlutverk: William Holden, Ryan O’Neal, Karl Malden, Tom Skeritt og James Olson. 22.50 Box með Bubba 23.40 Órar 2 Ljósblá kvikmynd. 00.35 Skaðræðiskvendið (Malicious) Það sem Doug hélt að væri saklaust einnar nætur gaman, trúði Melissa að væri upphafið að einhverju lengra en einni uppáferð. Ekki bætir úr skák að Doug á kærustu fyrir, Lauru, og nú stafar henni hætta af Melissu sem lætur ekkert standa í veginum fyrir því sem hún sækist eftir. Aðal- hlutverk: Molly Ringwald, John Vernon og Patric McGaw. 02.05 Dagskrárlok og skjáleikur SUNNUDAGUR 25. OKTÓBER 1998 **** Skjáleikur 15.45 Enski boltinn Bein útsending frá leik Blackburn Rovers og Arsenal. 17.50 Ameríski fótboltinn 18.50 19. holan (20:29) 19.25 Ítalski boltinn Bein útsending frá leik Juventus og Inter í ítölsku 1. deildinni. 21.15 Ítölsku mörkin 21.35 Golfmót í Bandaríkjunum 22.30 Evrópska smekkleysan (6:6) 22.55 Bakkabræður í Paradís (Trapped in Paradise) Tveir illa þokkaðir náungar sem hafa nýverið losnað úr fangelsi plata lítil- látan bróður sinn til að koma með sér til smábæjarins Paradísar í Pennsylvaníu að ræna banka. Það virðist ætla að verða leikur einn en gallinn er bara sá að íbúar bæjarins eru svo ári vingjarnlegir að það sæmir vart að ræna bankann þeirra og síst á jólunum. Aðalhlutverk: Nicholas Cage, Dana Carvey og Jon Lovitz. 00.40 Dagskrárlok og skjáleikur MÁNUDAGUR 26. OKTÓBER 1998 **** Skjáleikur 17.00 Í ljósaskiptunum 17.25 Taumlaus tónlist 17.50 Ensku mörkin 18.45 Sjónvarpsmarkaðurinn 19.00 Hunter (e) 20.00 Stöðin (4:24) 20.30 Trufluð tilvera (6:33) 21.00 Hrói höttur (Robin Hood) Söguna um Hróa hött þekkja allir. Ævintýri hans hafa margoft verið kvikmynduð en í þessari mynd er það gert með nokkuð öðrum hætti en áður. Hrói höttur, sem var útlagi í Englandi á tólftu öld, er þó enn í Skírisskógi að ræna frá ríkum og gefa fátækum. Og hin eilífa barátta gegn vonda fógetanum í Notting- ham heldur líka auðvitað áfram. Aðalhlutverk: Patrick Bergin, Uma Thurman, Jeroen Krabbe og Edward Fox. 22.40 Á ofsahraða (Planet Speed) 23.05 Óráðnar gátur (e) 23.55 Fótbolti um víða veröld 00.20 Í ljósaskiptunum (e) 00.45 Dagskrárlok og skjáleikur ÞRIÐJUDAGUR 27. OKTÓBER 1998 **** Skjáleikur 17.00 Í ljósaskiptunum 17.30 Dýrlingurinn 18.15 Sjónvarpsmarkaðurinn 18.30 Ofurhugar Kjarkmiklir íþróttakappar sem bregða sér á skíðabretti, sjóskíði, sjóbretti og margt fleira. 19.00 Knattspyrna í Asíu 20.00 Brellumeistarinn (15:22) 21.00 Allt um Evu (All About Eve) Ein eftirminnilegasta kvikmynd sögunnar. Eve Harrington er ung leikkona á uppleið. Hún ræðst til starfa hjá kunnri leikkonu, Margo Channing, sem er stórt nafn á Broad- way. Eve dreymir um að feta í fótspor hennar og svífst einskis til að ná takmarki sínu. Myndin, sem fékk sex Óskarsverðlaun, fær fjórar stjörnur hjá Maltin. Leikstjóri: Joseph L. Mankiewicz. Aðalhlut- verk: Bette Davis, Anne Baxter, George Sanders og Marilyn Monroe.1950. 23.15 Enski boltinn (FA Collection) Svipmyndir úr ensku bikarkeppn- inni. 00.20 Í ljósaskiptunum (e) 00.45 Dagskrárlok og skjáleikur Auglýsingar sími 456 4560 Villibráðar- veisla á Hótel Ísafirði Villibráðarveisla verður haldin laugardagskvöldið 31. október. Boðið verður upp á úrval af villibráð, svo sem hreindýr, gæs, svartfugl, önd, reyksoðinn lunda, rjúpuseyði, reyktan lax, einiberjagrafinn lax, villibráðarpaté, ostatertu, heita eplaböku með rjóma, ferska ávexti, ís og margt fleira. Verð kr. 3.680,- Veislustjóri: Ásgeir Þór Jónsson, framkvæmdastjóri Fjórðungssambands Vestfirðinga. Veitt verða verðlaun fyrir bestu veiðisöguna. Leikin verður lifandi tónlist. Borðapantanir í síma 456 4111 Til sölu stór og falleg júkka í flottum leirpotti á góðu verði. Sími 456 7418. Bílskúrssala. Á laugardaginn verður haldin á Silfurtorgi bílskúrssala á vegum 10. bekkjar. Ef ykkur vantar að losna við dót, getið þið hringt í síma 456 3044 eða 456 3052. Aðalfundur Átthagafélags Sléttu- hrepps verður haldinn í kaffisal Íshúsfélags Ísfirðinga sunnu- daginn 1. nóv. kl. 14. Stjórnin. Til sölu Rainbow ryksuga og Sega leikjatölva. Sími 456 4364 e. kl. 19. Ef þú vilt selja gott og ódýrt hljómborð, hringdu þá í síma 456 7449. Vantar felgur undir MMC Galant ´87. Sími 456 5343. Óska eftir ódýrum þurrkara og Soda Stream tæki fyrir stærri flöskur. Sími 456 3362, helst eftir kl. 15. Til sölu Brio kerruvagn m/burðar- rúmi og hvítt rimlarúm frá Ikea. Óskum eftir að kaupa hljómborð með minnst 50 nótum. Sími 456 4543 á kvöldin. Mömmumorgnar. Munið mömmu morgna-samverustundirnar á mánudögum kl. 10-12 í kirkjunni. Ef einhver á barnaleikföng sem ekki eru notuð lengur, væru þau vel þegin í mömmumorgna-dóta- kassann. Upplýsingar hjá Huldu í síma 456 4430. Óskum eftir tveimur rúmum fyrir fullorðna, einnig matarborði ásamt stólum, fyrir lítinn pening. Sími 456 4365 eða 456 5359 eftir kl. 14.30. Barnagleraugu í óskilum í Eló í Hnífsdal. Sími 456 5311 eða 456 3593. Til sölu Ericsson GA628 GSM sími ásamt fylgihlutum. Sími 861 1416. Til sölu 3ja herb. íbúð ásamt bílskúr í Stórholti. Sími 456 3979 eftir kl. 19. Felgur og lítið notuð vetrardekk undir Almera til sölu. Sími 456 3503. Félagsfundur. Sjálfstæðisfélag Ísafjarðar heldur almennan félags- fund fimmtudagskvöldið 22. okt. kl. 20.30 í Sjálfstæðishúsinu. Fundarefni: Prófkjör eða upp- stilling. Önnur mál. Stjórnin. Til leigu 3ja herb. snyrtileg íbúð í Stórholti, laus 1. nóv. Hentar vel fyrir barnafólk. Útgangur út í garð á bak við. Sími 456 5494. 2 hamstrar fást gefins. Þeir eru 21 vikna gamlir. Nánari uppl. í síma 456 8280. Vantar fjórar innihurðir. Hef til sölu 2ja hólfa eldhúsvask og bílskúrshurð. Sími 456 6112, Helga Guðný. Til sölu Mercedes Benz 280 SE ´83. Sími 456 4088, Unnsteinn. Ódýrt. Til sölu tveir GSM-símar með ýmsum fylgihlutum. Einnig Blizzard skíði, 185 cm, og Nordica skór, 43-44. Sími 861 8972 eftir kl. 15. Guðrún. Til leigu 3ja herb. íbúð, laus um mánaðamótin. Sími 557 5305. Til sölu MMC Lancer ´88. Verð kr. 130.000. Sími 456 7567. Handbolti - handbolti. Hörður - Ögri föstudagskvöld kl. 20 og laugardag kl. 13.30. Hvetjum alla til að mæta. Aðgangur ókeypis. Til leigu eða sölu 5-6 herb. íbúð í Stórholti 9, 1. h. t.v. Sími 421 4463 eða vs. 421 1353. Vigdís. Skotfélagsmenn! Haglabyssumót verður haldið sunnudaginn 25. okt. kl. 12. 3x25 dúfur. Mótsgjald kr. 1.000. Tilboð óskast í húseignina að Hjallavegi 4 á Ísafirði. Gott hús á góðum stað. Mjög gott útsýni. Upplýsingar gefa Guðmundur eða Þorgerður í síma 456 3107. Óska eftir kanínu gefins eða fyrir lítinn pening. Sími 456 3421. Til sölu fjögur 14" nagladekk á fjögurra gata felgum (185/70R14 880), passa á Lancer. Verð kr. 30.000. Sími 456 4174. Til sölu 4 stk. nagladekk á felgum, 13x175. Sími 456 4366. Sendiferðabíll. Til sölu Mazda F2000 4x4 árg. 1988, ek. 180 þús. Bílnum fylgja 2 sætabekkir og vetrardekk, auk þess sem hann er á krómfelgum. Lakkið lélegt en gangverkið mjög gott, þ.m.t nýtt í vél, nýr gírkassi o.fl. Snyrtilegur bíll í toppstandi. Verð tilboð. Nánari uppl. í s. 456 1261 eða 893 9992. Óska eftir 14" vetrardekkjum í skiptum fyrir 13" vetrardekk (175x70), grófmunstruð og negld. Sími 456 6244 e. kl. 17. Til sölu gönguskíðasamfestingur, stærð medium, ónotaður. Uppl. gefur Rósa, vs. 456 3226, hs. 456 3976. Til sölu Þuríðarbraut 7 í Bol- ungarvík, efri hæð, og Þuríðar- braut 5 (Kirkjubær). Einnig Cherokee Laredo árg. 1985 og Willy´s árg. 1982, mikið breyttur, fást á skuldabréfi. Sími 456 7577 og 899 0736. Takið eftir! Margt til sölu á lágu verði. Uppl. að Pollgötu 4. Ásthildur. FRUMMYND - VÍDEÓHÖLLIN við Norðurveg, sími 456 4853 Opið mánudaga - laugardaga frá kl. 13:00-23:30, og sunnudaga kl. 14:00-23:30 Persónuleg þjónusta! Tónlistar- myndbönd Geisladiskar Mikið úrval! Mánudagstilboð Ein ný spóla og ein gömul + 1/2 ltr. Coca Cola í dós á kr. 400.- Þriðjudagstilboð Tvær nýjar spólur á kr. 400.- Á fimmtudag: Norðlæg átt, hvassviðri eða stormur vestantil á en mun hægari austan-lands. Víða rigning eða slydda, einkum norðan- og austan- lands. Hiti 0 til 5 stig, en kólnandi norðanlands. Á föstudag: Minnkandi norðanátt á föstudag. Snjókoma eða él á norðanverðu land-inu en að mest þurrt sunnanlands. Á laugardag og sunnudag: lítur út fyrir norðlæga eða breytileg átt, golu eða kalda með éljum sunnan- lands og vægu frosti í flestum landshlutum.

x

Bæjarins besta

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Bæjarins besta
https://timarit.is/publication/1104

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.