Bæjarins besta - 11.11.1998, Side 11
MIÐVIKUDAGUR 11. NÓVEMBER 1998 11
Nýjustu geisla-
diskarnir streyma
inn, m.a:
Bubbi Bellatrix
Ný Dönsk Unun
Sóldögg Bang Gang
Rolling Stones REM
U2 Dire Straits
og fleiri og fleiri...
FRUMMYND - VÍDEÓHÖLLIN
við Norðurveg, sími 456 4853
Opið mánudaga - föstudaga
frá kl. 13:00-23:30,
laugardaga kl. 11:00-23:30
og sunnudaga kl. 14:00-23:30
HM á skautum
CANAL+ NOREGUR
Fimmtudagur 12. nóvember kl. 18:00
Íshokký - Färjestad - Västerås
Laugardagur 14. nóvember kl. 14:50
Enski boltinn
Sunnudagur 15. nóvember kl. 15:55
Coventry - Everton
CANAL+ GULUR
Fimmtudagur 12. nóvember kl. 00:05
NHL Íshokky - Washington - Buffalo
Laugardagur 14. nóvember kl. 00:05
NHL Íshokký - Montreal - Edmonton
EUROSPORT
Miðvikudagur 11. nóvember kl. 12:00
Tennis í Moskvu
Miðvikudagur 11. nóvember kl. 15:30
Tennis í Stokkhólmi
Laugardagur 14. nóvember kl. 15:00
HM í rugby í Englandi
Laugardagur 14. nóvember kl. 21:00
Supercross í París
SJÓNVARPSSTÖÐIN SÝN
Miðvikudagur 11. nóvember kl. 19:35
Arsenal - Chelsea - Bikarkeppnin
Laugardagur 14. nóvember kl. 14:00
Bein útsending frá báðum leikjum í
undanúrslitum Eggjabikarsins
Sunnudagur 15. nóvember kl. 14:00
Bein útsending frá úrslitaleik Eggjabikarsins
í körfuknattleik
Sunnudagur 15. nóvember kl. 15:50
Coventry - Everton
Sunnudagur 15. nóvember kl. 19:25
Bari - AC Milan
Mánudagur 16. nóvember kl. 19:55
Notthingham Forest - Derby County
STÖÐ 2
Laugardagur 14. nóvember kl. 14:45
Enski boltinn
NRK 1
Laugardagur 14. nóvember kl. 13:00
Byåsen - Montex (handbolti kvenna)
Sunnudagur 15. nóvember kl. 15:00
Beinar útsendingar sjónvarpsstöðva
Söluaðili
Gervihnatta-
búnaðar
Frum-Mynd
VIÐ nORÐURVEG
sÍMI 456 4853
ókeypis smáauglýsingar
kaup & sala
Horfur á fimmtudag:
Norðaustan- og austan átt,
stinningskaldi á Vest-
fjörðum en annars hægari
vindur. Él norðan til en
rigning sunnan- og
austanlands.
Horfur á föstudag:
Norðaustan kaldi eða
stinningskaldi. Slydduél
norðan til en skúrir eða
súld austanlands en skýjað
með köflum vestanlands.
Á laugardag:
Fremur hæg norðlæg eða
breytileg átt. Frostlaust
sunnanlands en vægt frost
norðanlands.
Á sunnudag:
Lítur út fyrir suðlæga átt
með rigningu suðvestan-
lands en bjartviðri norðan-
og austanlands.
Netfang ritstjórnar
bb@snerpa.is
MIÐVIKUDAGUR
11. NÓVEMBER 1998
**** Skjáleikur
17.00 Í ljósaskiptunum
17.30 Gillette sportpakkinn
18.00 Golfmót í Bandaríkjunum
19.00 Sjónvarpsmarkaðurinn
19.15 Taumlaus tónlist
20.00 Mannaveiðar (14:26)
21.00 Á besta aldri
(Used People)
Pearl Berman á um að sárt að binda.
Eiginmaður hennar lést fyrir nokkr-
um dögum og nú er fjölskyldan
komin saman til að vera við útför
hans. En við erfidrykkjuna gerist
nokkuð undarlegt. Einn gestanna,
Joe Meledandri, fer á fjörurnar við
ekkjuna sem virðist láta sér það vel
líka. Dætrum hennar bregður mjög í
brún og nú sjá þær sjálfa sig og móður
sína í algjörlega nýju ljósi. Aðalhlut-
verk: Jessica Tandy, Marcello Mast-
roianni, Shirley Maclaine og Kathy
Bates.
22.50 Geimfarar (19:21)
23.35 Skaðleg ást
Ljósblá mynd. Stranglega bönnuð
börnum.
01.10 Í ljósaskiptunum (e)
01.35 Dagskrárlok og skjáleikur
FIMMTUDAGUR
12. NÓVEMBER 1998
**** Skjáleikur
17.00 Í ljósaskiptunum (e)
17.30 NBA tilþrif
18.00 Taumlaus tónlist
18.15 Ofurhugar (e)
18.45 Sjónvarpsmarkaðurinn
19.00 Walker (e)
20.00 Evrópsku MTV-tónlistarverð-
launin
(MTV Europe Music Awards 1998)
Evrópsku MTV-tónlistarverðlaunin
verða afhent í beinni útsendingu frá
Mílanó á Ítalíu. Á meðal þeirra sem
koma fram eru George Michael,
Madonna, REM,Robbie Williams og
All Saints en stúlknasveitin er tilnefnd
til fjögurra verðlauna.
22.00 Bonnie og Clyde
(Bonnie and Clyde)
Bonnie Parker átti framtíðina fyrir
sér en líf hennar gjörbreyttist þegar
eiginmaður hennar yfirgaf hana og
hún kynntist myndarlegum bófa að
nafni Clyde Barrow. Aðalhlutverk:
Tracey Needham, Doug Savant og
Dana Ashbrook.1992.
23.30 Jerry Springer (9:20)
00.15 Barnapían
(The Sitter)
Ógnvekjandi spennumynd um
barnapíu sem á við geðræn vandamál
að stríða. Aðalhlutverk: Kim Myers,
Kimberly Cullum, Susanne Reed og
James McDonnell.1991.
01.45 Í ljósaskiptunum (e)
02.10 Dagskrárlok og skjáleikur
FÖSTUDAGUR
13. NÓVEMBER 1998
**** Skjáleikur
17.00 Í ljósaskiptunum
17.30 Á ofsahraða (e)
18.00 Taumlaus tónlist
18.15 Heimsfótbolti með Western
Union
18.45 Sjónvarpsmarkaðurinn
19.00 Fótbolti um víða veröld
19.30 Yfirskilvitleg fyrirbæri (17:22)
20.30 Alltaf í boltanum
21.00 Langur föstudagur
(Friday)
Gamansöm spennumynd. Craig er
rekinn úr vinnunni og að heiman. Í
þessari útlegð hittir hann drauma-
dísina sína en þarf líka að bjarga vini
sínum úr klípu en sá stendur í eitur-
lyfjasölu. Aðalhlutverk: Ice Cube,
Chris Tucker, Nia Long og Tiny
Zeus Lister.1995.
22.25 Glæpasaga (e)
23.10 Fjölskyldubænir
(Family Prayers )
Áhrifamikil kvikmynd um unglings-
dreng af gyðingaættum sem á í innri
baráttu vegna vandamála í fjölskyld-
unni. Faðirinn er spilasjúkur og spila-
skuldir hans stefna framtíðinni í
voða. Aðalhlutverk: Joe Mantegna,
Anne Archer og Patti Lupone.
00.55 Frank og Jesse
(Frank and Jesse)
Sannsöguleg spennumynd með Rob
Lowe, Bill Paxton og Randy Travis í
aðalhlutverkum. Bræðurnir Frank
og Jesse James áttu sér háleit
markmið og vildu láta gott af sér
leiða en það fór aldeilis á annan veg
eins og flestir vita.
02.35 Í ljósaskiptunum (e)
03.00 Dagskrárlok og skjáleikur
LAUGARDAGUR
14. NÓVEMBER 1998
**** Skjáleikur
14.00 Eggjabikarinn
Bein útsending frá báðum undan-
úrslitaleikjum Eggjabikarsins í
körfuknattleik.
17.35 Star Trek (e)
18.25 Jerry Springer (9:20) (e)
19.15 Kung fu - Goðsögnin lifir (e)
20.00 Herkúles (24:24)
20.45 Lestin brunar
(Silver Streak)
Gamanmynd með úrvalsleikurum
sem gerist að mestu um borð í lest á
leið frá Los Angeles til Chicago.
Um borð er fólk úr ýmsum áttum og
sumir hafa óhreint mjöl í pokahorn-
inu. Í fyrstu gengur allt bærilega
fyrir sig en þegar einn farþeganna er
myrtur myndast sérkennilegt and-
rúmsloft. En morðið er bara upphaf-
ið á vandræðum farþeganna. Aðal-
hlutverk: Gene Wilder, Jill Clay-
burgh og Richard Pryor.
22.35 Box með Bubba
23.35 Konur og erótík
Ljósblá kvikmynd.
01.25 Dagskrárlok og skjáleikur
SUNNUDAGUR
15. NÓVEMBER 1998
**** Skjáleikur
14.00 Eggjabikarinn
Bein útsending frá úrslitaleik Eggja-
bikarsins í körfuknattleik.
15.50 Enski boltinn
Bein útsending frá leik Coventry City
og Everton í ensku úrvalsdeildinni.
17.55 Ameríski fótboltinn
18.50 19. holan (23:29)
19.25 Ítalski boltinn
Bein útsending frá leik Bari og AC
Milan í ítölsku 1. deildinni.
21.15 Ítölsku mörkin
21.35 Golfmót í Bandaríkjunum
22.30 Ráðgátur (2:48)
23.15 Yfir strikið
(Crossing The Line)
Dramatísk mynd um ungling sem
sakaður er um að eiga sök á dauða
félaga síns. Pilturinn keppir í vél-
hjólaakstri og óvinir hans eru
staðráðnir í því að koma í veg fyrir
að hann fái aftur að taka þátt í keppni.
Aðalhlutverk: Rick Hearst og Jon
Stafford.
00.45 Dagskrárlok og skjáleikur
MÁNUDAGUR
16. NÓVEMBER 1998
**** Skjáleikur
17.00 Í ljósaskiptunum
17.30 Ítölsku mörkin
17.50 Ensku mörkin
18.45 Sjónvarpsmarkaðurinn
19.00 Hunter (e)
19.55 Enski boltinn
Bein útsending frá leik Nottingham
Forest og Derby County í ensku úr-
valsdeildinni.
21.50 Trufluð tilvera (9:33)
22.10 Stöðin (7:24)
22.35 Á ofsahraða
23.00 Fótbolti um víða veröld
23.25 Að lifa af
(Surviving The Game)
Taugatrekkjandi hasarmynd um
blökkumann sem tekur að sér
vafasamt verkefni. Vinnuveitend-
urnir ætlast til mun meira en honum
er sagt og svo fer að blökkumaðurinn
þarf að taka á öllu sínu til að halda
lífinu. Aðalhlutverk: Gary Busey,
Rutger Hauer, Ice T og Charles
Dutton.
00.55 Í ljósaskiptunum (e)
01.20 Dagskrárlok og skjáleikur
ÞRIÐJUDAGUR
17. NÓVEMBER 1998
**** Skjáleikur
17.00 Í ljósaskiptunum
17.25 Dýrlingurinn
18.15 Sjónvarpsmarkaðurinn
18.30 Ofurhugar
Kjarkmiklir íþróttakappar sem
bregða sér á skíðabretti, sjóskíði,
sjóbretti og margt fleira.
19.00 Knattspyrna í Asíu
20.00 Brellumeistarinn (17:22)
21.00 Suðurríkjablús
(Raintree County)
Þriggja stjarna skemmtun með
heimsfrægum kvikmyndastjörnum.
Myndin, sem er gerð eftir kunnri
metsölubók, gerist í Bandaríkjunum
á tímum þrælastríðsins þegar norð-
an- og sunnanmenn skiptust í tvær
andstæðar fylkingar. Aðalpersónan
er suðurríkjamær sem uppgötvar að
hjónabandið er enginn dans á rósum.
Aðalhlutverk: Elizabeth Taylor, Eva
Marie Saint og Montgomery Clift.
23.40 Óráðnar gátur (e)
00.25 Í ljósaskiptunum (e)
00.50 Dagskrárlok og skjáleikur
16.10 Í Sælulandi (2:13) (e)
16.35 Sjóræningjar
17.00 Simpson-fjölskyldan
17.20 Glæstar vonir
17.45 Línurnar í lag
18.00 Fréttir
18.05 Sjónvarpsmarkaðurinn
18.30 Nágrannar
19.00 19>20
20.05 Bæjarbragur (15:15)
20.35 Handlaginn heimilisfaðir
21.05 Þorpslöggan (5:17)
22.00 Fóstbræður (e)
22.30 Kvöldfréttir
22.50 Með láði
Aðalhlutverk: Joe Pesci, Brendan
Fraser, Moira Kelly og Patrick
Dempsey.
00.30 Dagskrárlok
Til sölu er vel með farin
Toyota Tercel, 4x4, árg. ́ 86,
með dráttarkrók og Subaru
1800 station árg. 1991 með
dráttarkrók. Gott útlit. Upp-
lýsingar í síma 456 5054
eftir kl. 17.
Til sölu er ísskápur með
frysti, hjónarúm og stólar.
Selst ódýrt. Upplýsingar í
síma 456 5470 á daginn og
í síma 456 5263 á kvöldin.
Til sölu er Emmaljunga
kerra, notuð eftir eitt barn
og barnabílstóll fyrir aldur
að fjögurra ára. Einnig eru
skíðaklossar nr. 36 til sölu
á sama stað. Upplýsingar í
síma 456 3478.
Óska eftir eldhúsborði,
stólum og kommóðu fyrir
lítinn pening. Uppl.í síma
456 5359 eftir kl. 14:30.
Til sölu er hjónarúm. Uppl.
í síma 456 4640 eftir kl. 17.
Til leigu er 2ja herb. íbúð
við Túngötu á Ísafirði. Uppl.
í síma 456 3683.
Vegna flutnings er til sölu
tvíbreitt rúm, ísskápur,
stólar og borð. Selst ódýrt.
Upplýsingar gefur Páll í síma
456 5470 á daginn og 456
5263 á kvöldin.
Til sölu er Nissan Sunny
LX, 1,4 árg. 1995. Ásett verð
er kr. 850 þús. Góður stað-
greiðsluafsláttur. Upplýs-
ingar í síma 456 7251.
Tilboð óskast í húseignina
að Hjallavegi 4 á Ísafirði.
Gott hús á góðum stað. Mjög
gott útsýni. Upplýsingar gefa
Þorgerður eða Guðmundur
í síma 456 3107.
Til sölu er Subaru Justy
sem þarfnast aðhlynningar.
Verð kr. 20 þúsund. Upplýs-
ingar í síma 456 5455. Gústi.
Til sölu er fjallahjól. Verð
kr. 12.000. Upplýsingar í
síma 456 5024. Á sama stað
óskast gefins sófasett.
Aðalfundur Golfklúbbs Ísa-
fjarðar verður haldinn
föstudaginn 20. nóvember
kl. 20 á 4. hæð Stjórnsýslu-
hússins. Venjuleg aðalfund-
arstörf. Nýir félagar vel-
komnir. Stjórnin.
Aðalfundur Styrktarsjóðs
húsbyggingar Tónlistar-
skóla Ísafjarðar verður
haldinn mánudaginn 16.
nóvember kl. 20:30 í Tón-
listarskólanum. Venjuleg
aðalfundarstörf. Stjórnin.
Til sölu er IKEA hæginda-
stóll með skemli á kr. 16
þús. Uppl. í síma 456 7377.
Munið!
Ein ný spóla
+ ein eldri á
kr. 400.-
Sjó
nvö
rp,
víd
eó
og
hei
ma
bíó
á
mjö
g g
óðu
ve
rði
Til leigu er 2ja herb. íbúð
á Eyrinni. Uppl. gefur
Guðrún í síma 565 1662.
Til leigu eða sölu er
100m², 3-4 herb. íbúð að
Tangagötu 8. Leiguverð er
kr. 32.000. Uppl. gefur
Bjössi í síma 456 5470 á
daginn og 456 4792 á
kvöldin.
Nú er tækifærið! Til sölu
er fyrsta flokks eign á
Eyrinni, við Silfurtorg.
Falleg 150m² íbúð, fallegt
útsýni. Upplýsingar í síma
456 3929.
Til sölu er Daihatsu Rocky
EL II ´87, ekinn 114 þús.
km. Nýlegt lakk, nýjar
krómfelgur, nýstilltur og
smurður. Hækkuð hlutföll,
breyttur fyrir 35". Er á 32"
dekkjum. Tveir eigendur.
Verð kr. 560 þús. Upplýs-
ingar í síma 456 7896.
Hinn árlegi basar Grunn-
víkingafélagsins verður
haldinn í Skátaheimilinu
á Ísafirði sunnudaginn 15.
nóvember kl. 15.
Til sölu er Palomino felli-
hýsi árg. 1997. Upplýsing-
ar í síma 456 4295.
Hamstur ásamt búri fæst
gefins. Upplýsingar í síma
456 4216.
Helgina 13.-14. nóvember
verður sýning á trémun-
um eftir Valgerði Gunn-
arsdóttur, sem er gamall
Bolvíkingur, í Drymlu.
Opnunartími í nóvember
er á föstudögum frá kl. 14-
18 og á laugardögum frá
kl. 14-17.
Til sölu er Fiat Panda 4x4
árgerð 1984 á kr. 25.000.-
krónur. Bíllinn er í fínu
lagi. Upplýsingar í síma
456 3421.
Til sölu er Toyota Corolla
árgerð 1989. Sumar- og
vetrardekk fylgja. Upplýs-
ingar í síma 456 4324.
Til sölu eru fjögur nagla-
dekk 185x70 14". Verð kr.
8.000.- Upplýsingar í síma
456 8254.
Óska eftir þvottavél á verð-
bilinu 10-15 þúsund. Upp-
lýsingar í síma 456 7276
kl. 20-22 á kvöldin.
Ég er 29 ára kona og vantar
kvöld- eða helgarvinnu
(t.d. við þrif). Hvað sem er
kemur til greina. Upplýs-
ingar í síma 456 4178. Á
sama stað óskast barnapía
til að passa þrjú börn endr-
um og eins. Börnin eru á
aldrinum 1, 4 og 6 ára.