Jólablaðið - 23.12.1933, Blaðsíða 6

Jólablaðið - 23.12.1933, Blaðsíða 6
6 JÓL ABL AÐIÐ Hátíðamessur. Aðfangad.kv. kl. 6 e.h.í Hnífsdal ----„ 8e.h.lísafj.kirkju Jóladag „ 2 e.h.í ------------ ---- „ 5 e.h.í----- (barnaguðsþjónusta) 2. jóladagur „ 11 f.h.i Hnifsdal (barnaguðsþjónusta) ----„ 2 e.h.í------------ Ciamlárskv. „ 6 e.h.í----- ----„ 11 e.h.i ísafj.kirkju Nýársdag „ 2 e.h.í----- ----i , 5 e.h.i Gamalm.h. Jólapottur Hjálpræðishersins verður úti til kl. 4 á aðfanga- dag. Öllu, sem kemur í pottinn, verður varið til glaðnings fátæk- um gamalmennum og börnum um jólaleytið. Eins og að undanförnu vill Herinn gleðja sem flesta fátæka og treystir á samúð, velvild og fórnfýsi bæjarbúa til þeirrar starf- semi. Gjafmildi bæjarbúa mun held- ur ekki bregðast nú frekar en áður. Jólablaðið. Blað þetta ber að skoða sem fyrstu tilraun til þess að, koma hér út ísfirzku jólablaði. f þetta sinn er ekki hægt að haía blaðíð svo fullkomið að stærð og efni sem skyldi og m. a. að láta blað- ið flytja myndir. Verðurúr því bætt við útgáfu bl. framvegis. ísfirzk Leikföng. Ásgeir Þorbjarnarson hefir haf- ist handa með tilbúning ýmsra leikfanga. Eru Ieikföng þau sem Jólabl. hefir séð haglega gerð og ásjáleg. Börnin ættu að hafatvö- falda gleði af þessum leikföngum sínum um jólin, þegar þau vita, að þau eru unnin í bænum sínum. Óskum öllum viðskiftavinum vorum gleðilegra jóla. H.f. Smjörlíkisgerð ísafjarðar. GLEÐILEG JÓLI Bókaverzlun Jónasar Tómassonar. liflniiiiiuiiiiiiiiiiiiiMiiiiiuinii 1 6 AM LABAKAR í IÐ | | ISAFIRÐI óskar öllum viðskiftavinum jsínum = aleðileara ióla. "■

x

Jólablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jólablaðið
https://timarit.is/publication/1540

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.