Jólablaðið - 23.12.1933, Blaðsíða 7
JOLABLAÐIÐ
7
Sonur minn, bróðir og mágur, Jón Eðvarðsson,
andaðist 21. þ. m. Jarðarförin er ákveðin föstud. 29. des.
og hefst kl. 1 e.h. með húskveðju á heimili okkar, Hafn-
arstræti 1.
Sigríður Jónsdóttir.
Lára Eðvarðsdóttir. Elías J. Pálsson.
Óskum öllum viðskiftamönnum okkar
gleðilegra jóla,
EINAR & KRISTJÁN
Gleðileg jól!
FINNBJÖRN málari, Felli
\
Vesturland og Jólablaðið óska öllum
lesendum sínum gleðilegra jóla.
Hjálpið bágstöddum!
Allst. í heiminum er hvatningin um
hjálp til bágstaddra nú flutt með
meiri krafti en oft hefir verið áður,
og veldur því margskonar neyð
víða um lönd, en þó einkum stór-
felt atvinnuleysi. Hér á landi er
og unnið að þessu. í Reykjavík
hafa söfnuðirnir tekið að sér for-
göngu slíks hjálparstarfs og kalla
það: Vetrarhjálp. í öðrum kaup-
stöðum mun og unnið í þessa átt
af líknarfélögum og öðrum. En
jafnframt því sem fjölmenni og at-
vinnuleysi eykst í kaupstöðunum
v'erður ,hin frjálsa hjálpsemi“ ófull-
nægjandi, eins og hún hefir verið
rekin. Víða erlendis heflr sá siður
yerið upp tekínn að hafa svonefnd
jólalotterí. Eru happdrættismiðaruir
seldir mjög lágu verði, t. d. 10
aura, til þess að fá allan almenn-
ing til þáttöku. Hver bær eða
sveit heldur lotteríið út af fyrir
sig. Vinningar eru mjög misjafnir,
eftir fjölmenn’i því, sem sókn á að
hverju lotteríi. Venjulegast stendur
lotteríið yfir jólaföstuna. — Væri
ekki ástæða til þess að taka upp
aðferð þessa hér á landi?
Bezta hjálp til þeirra sem bág-
staddir eru vegna vinnuleysis, verð-
ur þó sú, að auka atvinnulíf hlutí
aðeigandi héraðs. Er þar mikið
verkefni óunnið hér í bæ. Útgerðin,
sem bærinn lifir á, er alt of líti).
Bærinn gæti og um margt búið
betur að sínu en nú er, ef vel
er gætt.
Alt sem er heimaunnið leggur
stein í grunn þeirrar byggingar,
að fækka þeim bágstöddu og vinnu-
leysingjunum.
Ríkisútvarpið
átti Bja ára afmæli 20. þ. m.
Áætlað er að alls verði nálægt 8
þúsund skrásettir viðtækjaeigendur
um áramótin. Hefir viðtækjaeig-
endum fjölgað mikið á þessu ári.
Fjölgunin er mest í Reykjavík og
öðrum kaupstöðum, en fremur
lítil í sveitunum, en hvergi er
útvarp nauðsynlegra en þar.
Í4 i jörðinni Þverdalur
í Aðalvík er til sölu
í næstk. fardögum.
A jörðinni er nýbyggt rúmgott
timburhús. Peningshús einnig í
góðu standi.
Jörðin er hæg; grasgefið tún og
ágæt útbeit.
Semja ber við undiriitaðan ei|-
anda jarðarinnar.
• t
Jón Kristjánsson.
Silfurgötu 11.
Sverrir konungur
náði konungstigninni með því að
að hefja a n d v ö k u Birkibein-
anna gegn hættunum. Hætturnar,
slys eða dauði, bera að er sfst
varir. Qegn þeim situr sérhver
i öruggu konungssæti, hafi hann
keypt sér
liilrjggingu
í ANDVÖKU
Umboðsmaður:
Helgi Guðmundsson.