Jólablaðið - 20.12.1952, Qupperneq 8
8
JÓLABLAÐIÐ
*
stærsti útgerðarmaður vélbáta og
rak mikla verzlun og fiskkaup.
Þróun vélbátaútgerðar þar var í
öndverðu sú, að formaður og út-
gerðarmaður áttu saman bátinn.
Ef illa gekk lenti báturinn venju-
lega algerlega á útgerðarmannin-
um. I Bolungarvík voru einnig
bræðumir Jóhann, Þorsteinn og
Jón Eyfirðingar, formenn og eig-
endur vélbáta. Jóhann Reyndal,
bakarameistari, hafði líka verzlun
og vélbátaútgerð, að ótöldum mörg
um einstaklingum. I Súðavík og
víða annars staðar við Djúp var
og nokkur vélbátaútgerð. Fyrsta
vélbátinn í Súðavík átti Ásgeir I.
Ásgeirsson, kaupm. Bátur þessi
var almennt nefndur Kogarinn.
Eflaust af einhverju sérstöku til-
efni.
Á Suðureyri í Súgandafirði voru
það samtök einstaklinga sem
fengu fyrstu vélbátana. Sá útgerð-
armaður þar, sem á sér lengsta
sögu og merkilegasta fyrir mikinn
dugnað og harðfengi er Friðbert
Guðmundsson. Hann var lengi for-
maður á vélbátum og fiskkaup-
maður. Einnig má nefna Jón Ei-
ríksson, Jón Grímsson, kaupmann,
Ömólf Valdimarsson og Sturla
Jónssson.
Á Flateyri í önundarfirði fengu
þeir bræður Páll og Kristján
Torfasynir (Halldórssonar, skip-
stjóra) fyrsta vélbátinn. Hann var
með Wolwerine-motor, og var Páll
umboðsmaður þessara motora fyr-
ir Vestfirði. Vélbátaútgerð á Flat-
eyri og í Önundarfirði var í hönd-
um einstaklinga. Munu þeir feðg-
ar Guðmundur Jónsson á Görðum
og Finnur og Hinrik hafa verið
með þeim fyrstu sem eignuðust
vélbát þar, og bræðumir Kristján
og Jón Eyjólfssynir frá Dalshús-
um í Valþjófsdal.
Á Þingeyri í Dýrafirði var Carl
Proppé, þá verzlunarstjóri og síðar
kaupmaður, forgangsmaður um út-
breiðslu vélbátanna. Hann var um-
boðsmaður nýrrar vélategundar —
Stabil. Fyrsti vélbátur í Dýra-
firði mun smíðaður af Lámsi
Björnssyni, skipasmið, sem þá bjó
að Höfða í Dýrafirði. Kristján
Andrésson,skipstjóri í Meðaldal og
Andrés sonur hans eignuðust
fljótlega vélbát. Var Andrés for-
maður. Og það er áberandi, að
flestir þeirra manna, sem verið
höfðu skipstjórar á seglskipum,
vom meðal þeirra fyrstu sem tóku
höndum saman um kaup og út-
gerð vélbáta. 1 þessari einstæðu
atvinnubyltingu var hvorki gam-
alt né ungt, heldur þetta hvort-
tveggja sameinað. Oft hvöttu þeir
eldri þá ungu. Þar sem bankar
vom þá ungir og lánuðu jafnan í
smáum stíl, og helzt til fasteigna,
vom vélbátakaupin víðast gerð
með sameinuðum átökum félítilla
manna, sem áttu bjartsýni og á-
ræði til þess að ryðja sér nýja
braut með vélknúnum fleytum,
Bolungapvík
iiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiTiliiiiiiiiiiiiitiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiitiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiRiiiiiiiiiiiiriiiiiiiiiiiiiiiiitiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii!i
sem vom betur útbúnar og gátu
leitað lengra, en gömlu áraskipin
og litlu seglskipin. Og þó héldu
áraskip og seglskip velli, í sam-
keppni við vélbátaútgerðina um
nokkurt árabil; hér á ísafirði fram
undir 1912, en heltust úr lestinni
með hverju líðandi ári. Sigurður
Fr. Einarsson á Þingeyri, Ólafur
Guðbjartur í Haukadal og Jón Ara-
son í Hvammi vom og í hópi
þeirra fyrstu.
Á Bíldudal og annars staðar við
Amarfjörð vora það einstakling-
ar, sem áttu mestan þátt í þróun
vélbátaútvegsins.
I Tálknafirði varð snemma
nokkur vélbátaútvegur, en allt
vom það smærri bátar; miðaðir
við þeirra hæfi. Aðallega var sjór
sóttur yfir vorvertíð, og einnig
nokkuð að haustinu. Útgerðarstað-
ir vom aðallega Sveinseyri og
Suðureyri, en einnig var sjór sótt-
ur frá nokkmm heimilum úti í
firðinum, t.d. frá Bakka. Guð-
mundur Jónsson frá Sveinseyri var
á þessum ámm einn af aflakóng-
um í Tálknafirði, og fékk sér fljót-
lega vélbát. Hann hefir um langa
hríð verið sveitarhöfðingi þar,
sem kunnugt er.
I Patreksfirði var Pétur A. ól-
afsson, verzlunarstjóri á Geirseyri,
brautryðjandinn í útgerð vélbáta.
Hann var umboðsmaður motor-
verksmiðjunnar Dan á Vestfjörð-
um, og mun fyrst hafa fengið lít-
inn bát með Danvél; aðallega til
ferðalaga um fjörðinn. Bátur
þessi, var af almenningi nefndur
Græni báturinn, eftir litnum á
bátnum. Litlu síðar fékk Pétur
þilfarsbát frá Danmörku, um 10
smál. að stærð, með 12 hestafla
Danvél. Bát þennan keypti Skúli
| GLEÐILEG JÓL!
FARSÆLT NÝTT Á R!
= Þökkum viðskiptin á líðandi ári.
| Verzlun Einars Guðfinnssonar.
| Fiskimjölsverksmiðja Bolungarvíkur h.f.
Ishúsfélag Bolungarvíkur h.f.
Lifrarbræðsla Bolungarvíkur.
| Brauðgerðarhús Bolungarvíkur h.f.
| Völusteinn h.f.
| Rún h.f.
■2»
= I!ll1lllllllllllllllllll1lllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllll!llllllllllllllíllllllllllllll1lllllllllll!llllllllll!lllllllllllllllllllll!l!llllll
| W
| SPARISJÖÐUR BOLUNGARVIKUR
I óskar öllum sýslubúum
| gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári.
(lllllllllllllll!llllllllllllllllllllllllllllllllllllllll!lllllllllllllllllillllll!llllllllllllllll!IIMIIII1llllllllilll!ll!Illini!llllltll[||lllllll!IMI!l
iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii!iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii!iiiiiiiiiiiii!iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiaiiiiiiiiaiiiiiRiia‘ii!iiiiiiiiiiiii>iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii!iiiii!iiiiiiiiii
VÉR BJÓÐUM YÐUR ALLAR
með beztu og haganlegustu kjörum, svo sem:
Brunatryggingar
Bifreiðatryggingar
Sjó- og stríðstryggingar
Ferðaslysatryggingar
Farangurstryggingar
Rekstursstöðvunartryggingar
Flugvélatryggingar
FARÞEGUM, sem ferðast með flugvélum Flugfélags íslands h.f.,
viljum vér sérstaklega benda á hinar hagkvæmu slysatryggingar,
sem gilda fyrir hverja einstaka flugferð. Skírteinin fást á afgreiðslu
Flugfélagsins, og getið þér tryggt yður um leið, og þér innleysið
farseðilinn.
FJÖRUTIU ÁRA reynsla tryggir viðskiptin
Trolle
& Rothe h.f.
lslenzkt vátryggingarfélag
Stofnað 1910 — Klapparstíg 26 — Reykjavík
Umboðsmaður á Isafirði JÓN PALL HALLDÓRSSON — Sími 289
||iaillllllllllllllllllllilllJI!lllllllllllllllllllllll!llllllltlllllllllllllllllllllll!!lllllllllllllllllllllllllllllll!llllllllllllll!llllllllllllll!llllllllllllllllllllllllllllllll!lllllllllllllllllMlllllllllllllllllll!llllllllllllllll|
ííiiniiiiiiiiiiiiiiiiiRiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiRiiiuaiiiiiiiiiiiiitiiiiiiiiiliiai!iiiiiiiiiiiiiiiiiiiifiiiiiiRiiiiiiiiii!iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiitiiiiii “ " iMiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiitiiaiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiitiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiuiiiitiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiitiitiuiiiiiiiiiiuiiiitiiiiiiiiiiiuiu