Jólablaðið - 20.12.1952, Síða 10
10
J ÓLABLAÐIÐ
Patreksfjörður
!llllllill[|IIIIIIl!lllllllllllllll|[|||||||||||]||||||||||||||||||||||||||||||||||||!lll|l|||||||||||||||||||||||||||||||||||!IBI||||||lllllllllllllllllllllllll
| GLEÐILEG J Ó L! FARSÆLT NtTT A R! \
I Patreksfirði hafa lengi verið
tveir verzlunarstaðir: Geirseyri og
Vatneyri. Var áður óbyggt milli
staðanna, en nú hefir þorpið
stækkað svo, að byggð er þar sam-
feld. Viðskipti útlendinga hafa
jafnan verið mikil á Patreksfirði,
því erlend fiskiskip hafa mjög leit-
að þar hafnar.
Nýja höfnin í Patreksfirði er
fyrsta höfnin hérlendis, sem gerð
er með því að grafa inn í land.
Vatneyri við Patreksfjörð keypti
Pétur J. Thorsteinsson, kaupmað-
ur á Bíldudal af Sigurði kaup-
manni Bachmann 1896 fyrir 20
þúsund kr.
Pétur seldi verzlunina og eign-
ina aftur 1905 eða 1906 Miljóna-
félaginu svonefnda. Stóðu að þvi
ríkir stórkaupmenn í Kaupmanna-
höfn. Félag þetta var þó skamm-
ært. Þegar það hætti rekstri keypti
Ólafur Jóhannesson konsúll, sem
verið hafði verzlunarstjóri fyrir
Pétur og Miljónafélagið, verzlun-
arhús og lóðir. ólafur hóf togara-
útgerð á Vatneyri og farnaðist vel.
Við andlát Ólafs tóku synir hans
Garðar, Friðþjófur og Gunnar við
verzlun og útgerð, og hafa haldið
því áfram með dugnaði og myndar-
skap.
Á Geirseyri var Markús Snæ-
bjömsson, skipstjóri, lengi aðal-
kaupmaður. Hann hafði nokkra
þilskipaútgerð, og fór oft speku-
lantstúra með vörur víða um Vest-
firði. Þegar Markús hætti keypti
danskt íslenzkt félag Geirseyrina.
Forstjóri þess á Geirseyri var
Pétur A. ólafsson, hinn kunni
dugnaðarmaður, en aðalforstjóri
félagsins var Björn Sigurðsson,
síðar bankastjóri. Félag þetta var
mjög athafnasamt. Kom upp öfl-
ugum þilskipastóli, sem allur bar
eyjanöfn, og reisti miklar bygging-
ar á Geirseyri. Síðar hóf Pétur A.
Ólafsson togaraútgerð frá Geirs-
eyri með togaranum Eggert Ólafs-
syni, og enn síðar útgerð sel-
veiðiskipsins Kópur, sem hafði
bækistöð að Sveinseyri í Tálkna-
firði. Pétur var hinn mesti atorku-
og framkvæmdarmaður. Þegar
hann flutti til Reykjavíkur féll
atvinnurekstur á Geirseyri niður
að mestu. Nú starfar þar Hrað-
frystihús Patreksfjarðarhrepps,
sem Pétur Guðmundsson veitir
forstöðu.
Undanfarin ár hefur verið unn-
ið að hinni sérstæðu Patreksfjarð-
arhöfn, sem er fyrsta höfn hér-
lendis, sem grafin er inn í land.
Hafnargerð þessi er enn ekki full-
gerð, en þó langt á leið komin. Er
þetta stærsta hafnargerð, sem enn
hefir verið framkvæmd hérlendis.
Mikið er undir því komið, að þetta
mikla mannvirki verði lyftistöng
fyrir Patreksfjörð, því að hrepps-
félagið hefir lagt í það mikið fé
og miklar vonir eru við það bundn-
ar.
| Þökk fyrir viðskiptin á líðandi ári. =
| Verzlun Ó. Jóhannesson h.f. 1
Silllllllllllillllliillllllllllilllilllllllllllllliilillllllliiliilllliiliilllllllligiilllllillllliiiilllllllllllllilliillllliliiliiliilililiiilliiliiiilll |
| GLEÐILEG JÖL! FARSÆLT NÝTT A R! |
| Með beztu þökkum til starfsfólks og viðskiptavina á liðna árinu. |
| Hraðfrystihús Patreksfjarðar h.f. |
= Pétur Guðmundsson. I
| GLEÐILEG JÓL! FARSÆLT NÝTT AR! f
Þökk fyrir viðskiptin á líðandi ári.
Bakarí Agústs Péturssonar, Vatneyri.
:■ • ■ ■ ■ ■ ,i ■ ■ ■ ■ 11 ■ ■ i ■: ■ ■ i i iiii i ■ i i i ■, ■ ■ ■ ■ ■ ■ ■ 11 ■ i ■
GLEÐILEG JÓL!
FARSÆLT KOMANDI AR!
Þökk fyrir viðskiptin
á líðandi ári.
GLEÐILEG JÓL!
FARSÆLT KOMANDI AR!
Þökk fyrir viðskiptin
á líðandi ári.
Kaupfélag Patreksf jarðar. - " Verzl. Asmundar B. Olsen.
lllNini!ll!!C!:n:!S!!IIIIIIIIIIl!IIII!!H!IO!!ll!l]IIlllllllIII!imil]ll!RI!fl:!Zflll!lllll]|lllillllllIIIII!IS.in::3::Bll]IIIllll!Bil!>:!flllllllllllllltl
GLEÐILEG JÓL!
FARSÆLT KOMANDI AR!
Þökk fyrir viðskiptin
á líðandi ári.
Verzlun Ara Jónssonar.
GLEÐILEG JÓL!
FARSÆLT KOMANDI AR!
Þökk fyrir viðskiptin
á líðandi ári.
Verzl. Magnúsar Olsen. =
IIIIIIIHIIIIIIIIIIUillllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllIIIIIIIIIIIIIIHIIIMIMIIIIIIIIHIIIIIIIIIIIIIIinillllHiillllllllHlillllllllllllllllllllllll
, TálknafjÖFdup
IIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIillllllltllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllMllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllll
| GLEÐILEG JÓL! GOTTNÝTTAR! |
| Þökk fyrir viðskiptin á líðandi ári.
1 Hraðfrystihús Tálknfirðinga. |
. illlllllllllilllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllIIIllllIIIIIIlllllllllIIIIIllllllllllIIIIIlllllllII11111111111111111 “
| GLEÐILEG JÓL! FARSÆLT NÝTT A R! |
= Þökkum viðskiptin á líðandi ári. §
| Kaupfélag Tálknfirðinga. I
lllllllllllllll 111111111111111II llllllllí III111 lllllillillHillllBllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllll
| GLEÐILEG JÓL! FARSÆLT NÝTT A R! |
| Þakka viðskiptin á líðandi ári. |
| Verzlun Matthíasar Sveinssoiiar. |
jj! lllllllllIIlllllillllIIlllllllIIllllllllllllllllllllllllllllllllllIIlllllllIII111111111111IIIJUIIIIIIIII1IIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIII1111111111 lllllllllllll =
| GLEÐILEG J Ó L! GOTT NÝTT A R! |
= Þökkum viðskiptin á líðandi ári. =
1 Bíó Alþýðuhússins. |
h 1111111111:11111M: 11111111111;; III; 11.111111111111111111B111111111111111II111111111111111 llllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllll
lilIllllllllllllllllllllllHlllllllllilllHllllllllllillllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllHIIIIIIIIIIIIIIIIIIIHIIIIIIIIIIIIMIIIIIIIIIIIIII -
j Fiskiðjan h.f., Keflavík f
| kaUpir fisk og veitir fyrirgreiðslu |
| um nauðsynjar skipa. §
| Vestfirzkir útgerðarmenn reynið i
| viðskiptin við okkur. 1
mt m
m m
m m
IIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIHIHIIIIIIII