Jólablaðið - 20.12.1952, Page 11
JÓLABLAÐIÐ
11
Leikfélag Isafjarðar
30 ára
illlllllllllllllllllllllillllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllillllllllllllllllllllllllllllllllllll
Leikfélag ísafjarðar átti 30 ára
afmæli 30. apríl s.l. og gaf út
myndarlegt afmælisrit. Talið er að
leiksýningar hér í bæ hafi byrjað
skömmu eftir miðja 19. öld. Þær
fóru fyrst fram í heimahúsum og
leikið var á dönsku. Fyrstu leik-
sýningar hér á íslenzku, sem vitað
er um, fóru fram veturinn 1881—
1882. Þá var leikið Útilegumenn-
irnir (Skugga-Sveinn) eftir Matth.
Jochumsson og Brúðarhvarfið, eft-
ir Magnús Jochumsson (bróðir
Matthíasar). Litlu síðar var hér
leikinn Narfi, eftir Sigurð Péturs-
son, sýslumann. Þá var og leikinn
gamanleikurinn Getion, eftir Sölva
Thorsteinsson gestgjafa og Sigurð
Andrésson. Sumir telja að Krist-
ján Kristjánsson, skipasmiður á
Bíldudal hafi verið aðalhöfundur
þessa skopleiks, sem beindist gegn
uppnefnum, er þá voru hreinasta
bæjarfargan.
Nestorar ísfirzkra leikenda eru
þeir bræður Magnús og Halldór
Bjöm Pálsson.
Helgi Sveinsson.
Ólafssynir. Hafa bæði leikið lengst
og farið með flest hlutverk. Jóla-
blaðið birtir nú mynd af þeim
bræðrum, og þakkar þeim jafn-
framt langt og merkilegt leiklist-
arstarf.
Núverandi leikfélag, sem starfað
hefir í 30 ár, hefir oft verið ötult
og athafnasamt, en stundum líka
legið nær því í dái. En í heild hef-
ir félagið unnið merkilegt leik-
listarstarf, miðað við þær aðstæð-
ur sem hér eru fyrir hendi.
í Bæjarútgerð Hafnarfjarðar
óskar öllum íslenzkum sjómönnum og
verkamönnum
GLEÐILEGRA JÓLA
0 G FARSÆLS NÝÁRS
- 111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111
Fjórðungssamband fiskideilda Vestfjarða
óskar útvegsmönnum og sjómönnum
á Vestfjörðum
Gleðilegra jóla, heilla og farsældar
á komandi ári.
= IIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIII illlll 11111111111111111111111111111111111111111 llllllllllllllllllllllllll! IIIIIIIIIIII11111111111111111111111111111111111111
| GLEÐILEG JÓL! FAKSÆLT NÍTT Á R!
| Þökkum viðskiptin á líðandi ári.
I Nathan & Olsen h.f.
Illllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllillllillllllllllllllillllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllll
= GLEÐILEG J Ó L! GOTT NÝTT Á K!
Dýrafj öpöup
illllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllilllllllllllllllllllllllllllllllllllllllljllllllllllllllllllllllllllillllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllljt
| óskum skipshöfn og starfsfólki 1
GLEÐILEGRA JÓLA OG FARSÆLDAR Á NÝJU ÁRI |
með þökkum fyrir llðandi ár. |
| Togarafélag Dýrfirðinga, |
| Þingeyri. |
l'iiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiMiiiiiiiiiiiiiiniiiiniiiiiiiiiiiiiiiininiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii |
| GLEÐILEG JÓL! FARSÆLT NÝTT Á R! |
| Þökkum viðskiptin á líðandi ári. |
Kaupfélag Dýrfirðinga, =
Þingeyri. |
MIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIUIIIIIIIIIIIIIIIII1IIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIII1IIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIII1
| Þökkum viðskiptin á líðandi ári.
? Verzlun Böðvars Sveinbjarnarsonar.
m lllllllllllllllllllllllllllllllillllllllllllllllllllllllllilllllillllllllLIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIII
| GLEÐILEG JÓL! GOTTNÝTTÁR!
1 Þökkum viðskiptin á líðandi ári.
| Skipaútgerð rikisins,
1 Afgreiðslan á ísafirði.
^IIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIHIIIIIIIIIIIIIIIlUlHllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllMIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIMIIIIIIIIIII
| GLEÐILEG JÓL! FARSÆLT NÝTT Á R!
| Þökkum viðskiptin á líðandi ári.
| Prentstofan Isrún h.f.
"llllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllll IIIII1111111111111111111II1111111111111111111II lllll
| LÖKK, MÁLNING OG VEGGFÓÐUR.
= Finnbjörn málari.
Illllllllllllllltlllllllllllllllllllllllllllinillllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllll!
1111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111IIIII11111111111111111111111111111111111111111 ||:| IIIIIIII lill IIIIIIIIIIIIIII || lllllll IIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIHIIIIIII lllllllllllllllllllllilllllllllllill III llllllllllll IIIII llllllllllllllllllllllllllllllllllllll llllllllll 111111111111111111111111111111II111111111111111111111111IIIIII111111111111111111IIIIII llllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllillllllllllllllllllllllllllllllll)"