Jólablaðið - 20.12.1957, Qupperneq 7
JÓLABLAÐIÐ
7
Nú kærir enginn sig um slíka smá-
muni.
Lokið var á árinu við tvö ein-
býlishús við Engjaveg. Annað á
Gunnar Kristinsson, bifvélavirki,
hitt á Gunnlaugur Guðmundsson,
póstfulltrúi.
Við Engjaveg og Seljalandsveg
eru mörg einbýlishús í byggingu.
Sum vel á veg komin, önnur í
byrjun. Hafa margir mest unnið
að byggingunum í fríum sínum og
kvöld- og næturvinnu. Margir hafa
sýnt í þessu mikinn dugnað og
þolgæði.
Við Fjarðarstræti hefir Jón A.
Jóhannsson, skattstjóri byggt ein-
býlishús nú í sumar. Það er enn
ekki fullbúið til íbúðar.
Þeir bræður, Jón og Ingólfur
Eggertssynir hafa einnig nú í sum-
ar lokið við byggingu einbýlishúss,
og smíðuðu það allt eða að mestu
leyti sjálfir.
Við Sundstræti (á lóð Norður-
tanga h.f.), var í sumar lokið við
einbýlishús, eign Guðm. M. Jóns-
sonar, verkstjóra.
Þá var í sumar og haust lokið
við að ganga frá stórhýsi þeirra
Guðmundar Sæmundssonar og
sona við Aðalstræti.
Prentstofan ísrún h.f. byrjaði í
haust á prentsmiðjubyggingu við
Aðalstræti.
Miklar aðgerðir og breytingar
voru gerðar á mörgum húsum. Var
á löngum tímabilum í sumar erfitt
að fá iðnlærða menn til vinnu.
Nýr vélbátur.
Skipasmíðastöð M. Bernharðs-
sonar hefir á líðandi ári haft mik-
ið að starfa eins og áður. Hún er
nú, (þegar þetta er ritað), að skila
ísfirðingum nýjum 59 rúmlesta
vélbát. Er það 29. báturinn, sem
stöðin smíðar að nýju, og strax
byrjað á þeim þrítugasta fyrir út-
gerðarfélag í Hnífsdal.
Nýi vélbáturinn heitir Gunnhild-
ur Í.S. 246. Eigandi er Magni h.f.
Skipstjóri verður Hörður Guð-
bjartsson (Ásgeirssonar). Hann
er einnig formaður félagsins, en
framkvæmdastjóri er Baldur Jóns-
son. Gunnhildur er fríð gnoð og
góð viðbót við ísfirzka vélbátaflot-
ann. Hún byrjar veiðar bráðlega.
Karlakór ísafjarðar 35 ára.
Karlakór Isafjarðar varð 35 ára
á þessu ári og minntist afmælis-
ins með opinberum samsöngvum í
Alþýðuhúsinu 11. og 12. f. m.
Guðrún Á. Símonar, óperusöng-
kona, söng með kórnum á afmælis-
hljómleikunum.
Karlakór ísafjarðar var stofn-
aður 1922. Jónas Tómasson, tón-
skáld, var söngstjóri kórsins
fyrstu 18 árin eða til 1940. Þá tók
Högni Gunnarsson við söngstjórn
kórsins í 8 ár, en síðustu 9 árin
hefir Ragnar H. Ragnar verið
söngstjóri kórsins.
Karlakórinn er eizta starfandi
söngfélag á Isafirði. Stundum hef-
ir starfsemi hans verið lítil. En
hrist svo af sér deyfðina öðru
hvoru, og stundum tekið fjör-
spretti. Núverandi formaður
Karlakórsins er Gísli Kristjánsson
sundhallarstjóri.
Löngu dagsverki skilað.
í vor hættu kennslustörfum hér
á Isafirði hjónin Jónína Þórhalls-
dóttir og Björn H. Jónsson. Þau
störfuðu að bama- og unglinga-
kennslu hér nær þriðjung aldar.
Jónína, sem kennari við barnaskól-
ann og Björn sem kennari og
skólastjóri við barnaskólann og
Iðnskólann. Má ekki minna vera,
en drepið sé á þetta óvenju langa
dagsverk á sama stað.
Þau Jónína og Björn búa nú í
Silfurtúni við Hafnarfjarðarveg.
Flestir ísfirðingar senda þeim
beztu jólakveðjur.
Árið 1957 hefir verið Isfirðing-
um gott ár. Atvinna hefir yfirleitt
verið betri en áður, sem að mestu
leyti stafar af betri aflabrögðum.
En sjávaraflinn er grundvöllur
okkar eins og flestra Vestfirðinga.
Til sjósóknar og fiskiðnaðar hefir
ísafjorður nú fengið bezta sam-
bærilega aðstöðu hérlendis. Lát-
um sjást á næstu árum, að þessi
grundvöllur verði notaður vel. Hið
forna spakmæli: Hálfur er auður
und hvötum, stendur enn í fullu
gildi.
Menn tala mikið um örðugleika
á nýjum framkvæmdum. Víst eru
þeir miklir og víða ljón á vegi.
Ýmislegt og margt myndi þó hægt
að gera, ef áhugi og samstarf fylg-
ist að.
Hvað nýja árið ber í skauti er
okkur öllum dulið. Trúum því að
það verði gott og gæzkuríkt.
!!yilllllll!lll!ll!l]l,l!llll I1IIII!1,11111,11,11,11,11,11111111,11,11,II,II,II,11,II,II,II,II,II,II,II,|[,II,l|,[!|||,II,II,II,II,11,11,II,II,II,11,11,||,|
| GLEÐILEG JÓL! GÆFURIKT NÝTT AR!
| Þökkum viðskipti á líðandi ári.
| Nathan & Olsen h.f. - Reykjavík.
= ,!llllllll!llllllllllllllllllllll||||||||||||||||||ai|||||l!||||||||l|||||||!l||||||||||!|||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||!|||||||||||||||||
| GLEÐILEG JÓL! GÆFURÍKT NÝTT AR!
| Þökkum viðskipti á líðandi ári.
| Miðstöðin h.f.
5lllllllllllllllllllllllilllllllllllllllllllllllllllllllllllll|||illlllllll||||||||||||!ll||||||||!llil||||!l||!aill|||||||||||||||||||||||||ll!!l!l||||!IB
| GLEÐILEG JÖL! GÆFURÍKT NÝTT ÁR!
| Þökkum viðskipti á líðandi ári.
Verzlunin Rún - Þvottalaugin h.f.
= iiiiiiiiiiiiliiiiiiMiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiilllliiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii
| GLEÐILEG JÓL! GÆFURIKT NÝTT ÁR!
| Þökkum starfsfólki og viðskiptavinum liðið ár.
1 Djúpbáturimi h.f.
„Illll I I I ■ llllll lllllll 1 I ■■■■■ ■■■■llllllllllill I ! III I I
| GLEÐILEG JÓL! GÆFURIKT NÝTT ÁR!
| Óskum öllum farsældar og heilbrigði á komandi ári.
| Sjúkrasamlag Isaf jarðar.
= llllllllllllllllllllllllllllllllllllllll!lllllllllll!lllllllllII|||||||illi||||l!||||||||||||||||||||l|IIII|||||||||||ll||||||||||||||ill|||||||||||||||||
| GLEÐILEG JÓL! GÆFURIKT NÝTT ÁR!
’ Þökkum viðskipti á líðandi ári.
•_ Almennar tryggingar h.f. Umboðið á lsafirði.
■ 'illllllllllllllllllllilllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllHllllllllllllllllllllllllllllllllllilllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllll
I GLEÐILEG JÓL! GÆFURIKT NÝTT ÁR!
; Þökkum viðskipti á líðandi ári.
■ Hamiyrðabúðin, Isafirði.
■ I!ll II llll II lllllllllllllllllllllllll II llllllllllllllllilllillllllllllilllll 111111111111111111111111111111111111111111111111111111II llllllllllllllllllllll
| GLEÐILEG JÓL! GÆFURIKT NÝTT ÁR!
| Þökkum viðskipti á líðandi ári.
| Verzlunin Isól, Isafirði.
|lllllllillllllllllllilllllllllllll!llillllllllll||||||||||||||!l||||||!ll||||||||||||||||||i||i||||||||||||||l!lil||||||||!llllll|||||||||||llll||||il||||
| GLEÐILEG JÓL! GÆFURIKT NÝTT ÁR!
| Þökkum viðskipti á líðandi ári.
| Neisti h.f.
| Skóverzlun Leós Eyjólfssonar.
^ lllllllllllllilllllllllllllllllllllllllllllllllllllllir.ll llllllllllHIIIIHl,1111 II,l|,ii,l;,||,:>i|;,,11,||,||,lllj|,ll|||,;l,i:||i,||||l|UI
| GLEÐILEG JÓL! GÆFURIKT NÝTT ÁR!
= Óskum öllum hreysti og lieilbrigði á komandi ári.
1 Sjúkrasamlag Eyrarhrepps.
^iiiiiiiiiiiíi ii iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii!iui ii iiiiiiiiiiiiiiiniiniiiiiiini 1111,1,111,11111,nm,im,ii iii,iiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii
HRAÐFRYSTIHÚSIÐ I HNIFSDAL
Þakkar starfsfólki og viðskiptavinum ánægju-
Iegt samstarf á líðandi ári, og óskar öllum
gleðilegra jóla og gæfuríks nýárs.
Á líðandi ári voru í Hnífsdal
mynduð samtök um kaup og út-
gerð á nýjum vélbát, 60—70 rúml.
að stærð. Að þessum samtökum
standa hreppurinn og einstakling-
ar. Er þegar byrjað að smíða nýja
bátinn í skipasmíðastöð M. Bern-
harðssonar á ísafirði. Er það þrí-
tugasti vélbáturinn sem stöðin
smíðar.
Hraðfrystihúsið í Hnífsdal hefir
verið aðalatvinnurekandi þár um
langt skeið. Á líðandi ári hefir
Hraðfrystihúsið látið gera ýmsar
endurbætur. Meðal annar látið
byggja nýja fiskmóttöku. Fram-
*lllllllll,lllll,ll,ll,lll!l,ll,lllll,lllll,11,11,II,II,II,H,11,11,11,lllllíigiHiniHIIHIItl^Ílllll,II,i|,1||||,ll,l|,1i,|ilii,i|,II,H,II,1111,111,11,
VERZLUN SIGURÐAR ÞORVARÐSSONAR
Eigandi Alfons Gíslason.
óskar öllum viðskiptavinum gleðilegra jóla
og gæfuríks nýárs með þökk fyrir við-
skiptin á líðandi ári.
íl' 11111 i i 1111111111!! I '| " | :> |!’ |,' |' 111! 1111111! 11111! 111! I! 111111111 I 4 I III I <1111111111 II: II11111 I' 1111 Mlv |i I !l; 11111 I I I I
:illllI,llll!inii!i::i!!l!l>:!,l!ll!I!lllllll,lllll<I!lUIIIIIII!tIlllllIIIIII,i:illI[IIIIIlll!!ll!IIII!lllll!ll:i«!ll!li:i:IIU>l!llia!:,!llll,ll,ll,ll,!:iI!II!,l!,|]aiiail,ll,ll,l!,!l,l!,l!,ll,ll,!l,lllll,ll,II,l|,ll,|!,||,||,I!,|:,|i,li,nIl|,|!,M,l|,]iaii,!!(Il|ll,![l!ll!!>:!Iiiaiil||,|iaii,l!a!ll!I|l,M,ll,|||||,||,||,|!,||||||i|,||I||,||a|||||a|||||,||,||,||,||,||,||,||,l!,|l|g|,||,||,||,||I||,||,||,||I||,|i,ii,!!(||,||,||,||ai|,||,|I,||,:|I|!,i|,l|,||,!l,:|,i|,||,|!,!|I —